Leita í fréttum mbl.is

Sćkir hver til sinnar fylgju !

 

 

Jón Magnússon lögfrćđingur, mađur ađ mörgu kunnur, tók sögulegt dćmi fyrir í pistli á Moggablogginu nýveriđ. Ţađ var varđandi svar Karls V viđ ţví hvort ekki vćri rétt ađ grafa upp lík Lúthers og varpa ţví á hauga ? Karl átti ađ hafa svarađ ţví til ađ hann ćtti í stríđi viđ lifandi menn en ekki dána !

 

Síđan tengdi Jón ţessa sögu viđ deilur nútímans á Spáni um hvađ gera skyldi viđ jarđneskar leifar manna eins og Franco og Primo de Rivera. Nokkuđ augljóst finnst mér vera hvar samúđ Jóns liggur í ţessum efnum og ţarf ţađ ekki ađ koma neinum á óvart !

 

Nú eru svo sem til ýmis önnur dćmi um framferđi valdsmanna í ţessum efnum. Ţegar konungsvaldiđ var endurreist í Englandi 1660 og lýđveldinu komiđ fyrir kattarnef, var eitt fyrsta verk konungs og ađals ađ grafa upp lík Olivers Cromwells og sumra látinna félaga hans og hengja ţau upp á alrćmdum aftökustađ og höggva síđan höfuđ ţeirra frá bolnum !

 

Ţađ virđist ţví hafa veriđ töluvert mikill munur á framkomu ţeirra og framkomu Karls V gagnvart Lúther. Karl II níddist á líkamsleifum Cromwells og sýndi međ ţví hvađ hann var lítilsigldur leiđtogi fyrir ensku ţjóđina !

 

Hann hefndi sín ţannig á látnum andstćđingi sem hann gat aldrei sigrađ í lifanda lífi. Hann lét grafa Cromwell upp og suma fylgismenn hans sem látnir voru og vildi í ómerkilegheitum sínum heyja stríđ viđ dauđa menn !

 

En eftirtíminn hefur sýnt ţađ ađ Oliver Cromwell er og verđur miklu meiri stćrđ í enskri sögu en Karl II getur nokkurntíma orđiđ. Og međferđ konungsmanna á líki hans skipti hann engu máli og skađađi hann ekki, en segir hinsvegar sitt um ţá sem ţar réđu málum. Lakur orđstír ţeirra varđ enn minni fyrir vikiđ !

 

Ţađ er fróđlegt ađ velta ţví fyrir sér hver framtíđ Englands hefđi orđiđ sem lýđveldis eftir daga Cromwells, ef ţađ stjórnarform hefđi lifađ áfram. Ţađ hefđi svo sem átt ađ geta haldiđ velli, en ţví miđur var enginn mađur til ađ halda áfram verki Cromwells !

 

Ţađ var enginn jafnoki hans til stađar til ađ taka viđ af honum. Ţar viđ bćtist ađ Englendingar hafa alltaf veriđ ótrúlega miklar konungssleikjur og ađalsundir-lćgjur og sennilega höfđu ţeir aldrei raunhćfa burđi til ađ koma sér upp alvöru lýđrćđi !

 

Franco, einrćđisherra fasista á Spáni var sá ţjóđarleiđtogi í Evrópu sem lengst hélt völdum fyrir atbeina Hitlers og Mussolinis. Ţeir komu honum til valda og eftir heimsstyrjöldina síđari var hann fljótur ađ komast í kćrleikssamband viđ Vesturlönd, enda höfđu ţau átt sinn ţátt í ţví frá byrjun ađ brugga lýđveldis-stjórninni á Spáni banaráđ og greiđa fasistum ţar veg til valda !

 

Hvernig spánska ţjóđin gerir upp arfleifđ Francos er alfariđ hennar mál. En ţađ er fullsannađ mál, ađ Franco var mikill ógćfumađur fyrir eigin ţjóđ og hefđi hún ein mátt ráđa, hefđi hann aldrei komist til valda. En Hitler og Mussolini og óhrein öfl á Vesturlöndum sáu til ţess ađ svo varđ. Erlend öfl koma mörgu illu til leiđar, bćđi hérlendis og annars stađar í ţessari veröld okkar !

 

Ţađ verđur hinsvegar aldrei réttađ yfir Franco í ţessum heimi. En ólíklegt ţykir mér ţó, ađ minning hans verđi talin af umheiminum eitthvađ sem ástćđa sé til ađ halda og hafa í heiđri. Miklu frekar hygg ég ađ ţar sé víti til ađ varast !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband