9.5.2023 | 10:14
Um ,,líknarstörf í lengd og bráđ !
Ţó heimurinn sé ekki geđslegur og síst kannski um ţessar mundir, er oft ţörf á ţví ađ lífga sér lund međ léttara hjali. Mannlífiđ býr yfir svo mörgu sem mađur getur haft gaman af ađ velta fyrir sér, og ţá reynir mađur um leiđ ađ gleyma eđa ýta til hliđar ţeim skuggahliđum sem geta spillt svo miklu í lífinu um allan heim !
Oft finnst mér alveg sérstakt hvađ sumir ganga langt í ţví ađ klćđa sérgćsku sína dularklćđum og villa á sér heimildir og ţykjast ţannig vera miklu betri en ţeir eru !
Einkennileg hefur mér til dćmis löngum fundist sú sérgćskufulla nálgun viđ kynlíf sem virđist koma fram í viđhorfum svo margra. Sumir ţykjast alltaf vera eingöngu ađ gefa af sér í kynlífi, gera öđrum gott og ţar fram eftir götunum og vera alveg lausir viđ ađ krefjast einhvers fyrir sig, ţó sérgćskan sé ţar í hćstu hćđum !
Slíkir sjálfskipađir ,,björgunarmenn fara yfirleitt aldrei neinum orđum um eigin ávinning og virđast bara helst vera međ ţađ í huga ađ gera eitthvert gustukaverk á annarri manneskju af einskćrri manngćsku eđa yfirţyrmandi líknarvilja, sem er svo yfirleitt ekki neitt eđa lítiđ ţegar upp er stađiđ. !
En kynlíf er svo eđlilegur ţáttur í lífinu, ađ án ţess er vandséđ hvernig mannkyniđ eigi ađ geta haldiđ áfram göngu sinni. Ţađ á náttúrulega fyrst og fremst međ réttum hćtti ađ styđjast viđ ţá meginforsendu ađ tvćr manneskjur kjósi af frjálsum vilja ađ elskast, ţví ţá er í raun ekkert sem mćlir ţví á móti.
Í ţeim samskiptum er auđvitađ ćskilegast ađ vilji beggja sé fullkomlega jafngildur til athafna, og lögum sem land byggja sé fylgt í hvívetna, og ljóst í beggja hugum ađ báđum sé veriđ ađ gera gott. Kynlíf án sérgćsku og eigingirni er auđvitađ ţađ besta !
Ţegar ég var strákur skildi ég eiginlega aldrei hversvegna ţađ mátti ekki sýna fólk elskast í kvikmyndum, en hinsvegar mátti drepa fólk miskunnarlaust í öllum myndum. Samt var bannađ međ lögum ađ drepa fólk en engum í sjálfu sér bannađ ađ elskast ?
En ţannig er ósamkvćmnin og tvöfeldnin svo oft ráđandi í allt of mörgu í samfélagi okkar mannanna og ţannig fćr ţađ ađ grafa undan öllu náttúrulegu og eđlilegu viđhorfi og skemma út frá sér !
Oft er líklega hiđ gamla líknarsjónarmiđ til stađar í ţessum efnum, sem oftast virtist koma fram hjá körlum hér áđur fyrr og kemur reyndar enn fyrir, ţar sem ţeir ţykjast vera ađ hjálpa upp á kvenfólk sem sé alveg ađ farast vegna vöntunar á kynlífi !
Ţađ virđist ţví öllu frekar um ađ rćđa sem ţađ sé einhverskonar alţjóđlegur hjálparstarfsemisvilji í gangi hjá slíkum ađilum, en ekki eitthvađ sem ćtti fyrst og síđast ađ vera sjálfburđa mćting gagnkvćmrar ţarfar !
Í ţessu sambandi öllu kemur mér í hug sagan af Borga-Magnúsi, sem var ţekktur flakkari á nítjándu öld. Hann var reyndar talinn hafa óbeit á kvenfólki og vildi yfirleitt ekki nćrri ţví koma, en eins og löngum vill vera, brýtur nauđsyn lög !
Ţađ var eitt sinn ađ Magnús var á ferđ um páskaleytiđ, í bölvuđum norđangarra og nokkru frosti. Ţegar hann kom á stađ nokkurn sem Skrínuleiti heitir, mćtti hann vinnukonu frá prestssetri í nágrenninu og hafđi hún fresskött međ sér !
Magnús kastađi kveđju á stúlkuna og spurđi hvert hún vćri eiginlega ađ fara međ ţennan helvítis kött ? Stúlkan svarađi ţví til ađ lćđan á prestssetrinu vćri breima og hún vćri ađ sćkja köttinn til ađ líkna henni. Ţađ hnussađi í Magnúsi viđ ţetta og hann hreytti ţví út úr sér ađ ţađ vćri nú lítil ţörf á ţví !
Stúlkan tók ţegar í stađ upp ţykkjuna fyrir lćđuna og sagđi ađ ţađ vćri ekki nema gustuk ađ líkna blessađri skepnunni. Á ţeim tíma var ţađ beinlínis til siđs ađ sćkja fressketti fyrir lćđur. Var ţađ kallađ ađ líkna ţeim og sagt vera hreint mannúđarverk !
Viđ orđ stúlkunnar virtist ljós renna upp fyrir Magnúsi ţví hann sagđi ţegar formálalaust viđ stúlkuna : ,, Viltu kannski ađ ég líkni ţér ? Stúlkan ansađi ađ bragđi : ,, Ţađ er ekki hćgt hérna, ţá missi ég frá mér köttinn ! ,,Ég skal sjá fyrir kettinum svarađi Magnús !
Stúlkan fékk honum ţá köttinn, en Magnús tók af sér hattinn, hvolfdi honum yfir köttinn og bar steina á börđin. - Síđan líknađi hann stúlkunni undir vörđu ţar á leitinu og skipti ţar afleitt veđurlagiđ engu. Hefur varđan sú veriđ kennd viđ Magnús síđan !
En Magnús lét ekki ţar viđ sitja. Hina nćstu nótt eftir líknarverkiđ á Skrínuleitinu, gisti hann á bć ţar skammt í frá. Ţegar vinnukonan ţar fór út í fjósiđ um kvöldiđ, fór Magnús á eftir henni og sagđi umsvifalaust viđ hana : ,, Nú tökum viđ til verka ! Ţeirri stúlku líknađi hann svo í mođbásnum !
Og á nćstu dögum mun hann hafa líknađ ţriđju stúlkunni einhvers stađar á flakki sínu. Svo mikiđ er víst ađ ţrjú börn voru honum kennd í framhaldinu, öll fćdd í sama mánuđinum. Eftir ţau afrek var ekki til ţess vitađ ađ Magnús vćri oftar viđ kvenmann kenndur og hefur hann líklega gengiđ fram af sér í líknarverkunum !
Ţarna virđist gengiđ út frá ţví ađ kvenfólk ţurfi líknar viđ í ţessum efnum og einhver björgunarstörf séu ţví í gangi. Og ţetta gerist í sálfrćđilegum einfaldleika sínum fyrir daga alţjóđlegra hjálparsamtaka. Ţađ má ţví segja međ sanni ađ fjölbreytt sé tilverustigiđ alla jafna og margt geti veriđ ţar í fullu ferli víđsvegar um heiminn, á skrínuleitum nýrrar sköpunar !
Ţví má líka bćta hér viđ, ađ lífiđ heldur vonandi áfram, og til ţess ađ svo verđi er kynlíf ađ sjálfsögđu nauđsynlegur ţáttur í framhaldsferli tilverunnar. Menn ćttu ţó ekki endilega ađ líta svo á ađ ţar eigi eingöngu ađ vera um líknarstarfsemi annars ađilans ađ rćđa !
Ţađ ćtti kannski miklu frekar, ađ öllu samanlögđu, ađ líta svo á ađ ţar geti veriđ um gagnkvćma líkn ađ rćđa, og í ţeim skilningi séu mál kannski öllu nćr ţví ađ vera ţađ sem vera ćtti !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 35
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 604
- Frá upphafi: 365502
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 517
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)