27.5.2023 | 00:10
Um pólitískt umkomuleysi og tjónaskrár !
Ţegar fyrri heimsstyrjöldin hófst fyrir rúmri öld, reyndi Lenín ađ skapa samstöđu međal alţjóđahreyfingar sósíalista gegn stríđinu en kratar sviku ţá sem oftar og jafnvel fleiri. Hinn ágćti mannvinur Jean Jaurés talađi gegn stríđinu í Frakklandi og var myrtur af óđum stríđsćsingamanni í kjölfariđ !
Allt fór í öfgakenndan samkór međ yfir-stéttarráđamönnunum og auđvalds-öflunum. Ţýskaland vildi alveg nýtt skiptahlutfall í nýlendu-málunum og taldi sig afskipt, en Bretar og Frakkar vildu halda sínum stóru bitum og ekki missa neitt af sínu herfangi !
Barátta Leníns og félaga hans fyrir ţví ađ verkamenn og bćndur, lágstéttir ríkjandi skipulags, ćttu ekki ađ styđja ţetta stríđ, hvarf í áróđurs-frođu nánast allra fjölmiđla á ţeim tíma og stríđsćsingar réđu sviđi mála um alla Evrópu. Dómgreind komst hvergi ađ !
Ţađ var ekki hlustađ á ţá stađreynd, ađ ţađ vćri ađ skella á auđvaldsstríđ milli ráđandi valdastétta í Evrópu, og alţýđa manna ćtti ekki ađ eiga ţar neinn hlut ađ málum. Ćtlađir verkalýđsleiđtogar drógust međ í áróđursvitleysuna og fólk var síđan brytjađ niđur í milljónatali víđa um álfuna í meira en fjögur ár. Viđ seinni tíma skođun kom í ljós ađ 87% fallinna voru verkamenn og bćndur. Réttnefnt sláturfé auđvaldsins !
Fyrri heimsstyrjöldin var algjörlega háđ á forsendum auđvaldsins í Evrópu og ţví er tjónaskrá styrjaldarinnar alfariđ skuld ţess, en sú tjónaskrá hefur aldrei veriđ lögđ fram međ eđlilegum, mannlegum hćtti. Versalaskráningin á ţví ferli öllu varđ ađ ógeđslegu ofríki sigurvegaranna sem voru ţó síst betri en ţeir sem töpuđu stríđinu !
Seinni heimsstyrjöldin var ekki síđur ágirndar og auđvaldsstríđ af hálfu árásar-ađilanna, sem vildu yfirtaka annarra ţjóđa lönd til arđráns og kúgunar. Hiđ vestrćna auđvald sem fjármagnađi og byggđi Nazista-Ţýskaland alfariđ upp til krossferđar gegn Ráđstjórnar-ríkjunum, missti í framhaldinu stjórn á framvindu mála og hafnađi í stöđu sem ţađ hefđi aldrei getađ ímyndađ sér ađ ţađ gćti lent í. Ţađ hrćrđi í blóđsúpu-gerđinni öđrum til ills en féll svo sjálft í pottinn sem bauđ ţví upp á makleg málagjöld !
Skrá yfir allar helvítishörmungar stríđs-áranna og tjón lífs og landa, tilreiknast ţví auđvaldsöflum Vesturlanda ađ fullu og öllu međ ótvírćđum stimpli sannleikans. Sú stađreynd verđur aldrei hrakin !
Síđan 1945 hafa Bandaríkin, höfuđríki auđvaldsskipulagsins í heiminum, fyrst og fremst veriđ í ţví hlutverki ađ skapa forsendur fyrir tjónaskrár ţjóđa og landa. Ţar hefur stríđsrekstur og eyđilegging í öđrum löndum talist nánast til daglegrar iđju stjórnvalda í fullan mannsaldur og meira til !
En tjónaskrár gegn hinum illa og heims-verkandi eyđileggingarferli Bandaríkjanna hafa aldrei veriđ lagđar fram og verđa líklega seint lagđar fram viđ óbreytta ranglćtisstjórnun í málum heims á hverfanda hveli!
Tjónaskrá vegna Víetnam-stríđsins yrđi sennilega ekkert smáplagg ef út í ţađ vćri fariđ. Tjónaskrár vegna Íraks, Lýbíu, Sýrlands, Afghanistans, Júgóslavíu, Yemen og Kúbu og reyndar fjölda annarra landa og ríkja, fćru sjálfsagt vel yfir 31,5 trilljón dollara markiđ á heimsvísu, en ţađ eru ríkisskuldir Bandaríkjanna í dag !
Ţrátt fyrir stanslaust arđrán, ofríki og yfirgang, ránskap og rupl um allar jarđir undanfarna áratugi, er bandaríska alríkiđ á hausnum, ţessi óseđjandi, blóđsjúgandi auđvalds-skepna. Stćrsti hlutinn af rán-skapnum hefur alltaf fariđ í einkavasa-kerfiđ. Bandaríska ríkiđ hefur veriđ arđrćnt allan sinn tíma af fullkomnu miskunnarleysi - af eigin auđvaldi !
Ţađ er vissulega nokkuđ hlálegt ađ höfuđríki auđvaldsins skuli ekki kunna fótum sínum forráđ í eigin fjármálum ţrátt fyrir ađ allar klćr séu jafnan úti hafđar til ćrulausra ađdrátta, en skýringin er sú ađ enginn auđvaldsađili er öđrum trúr í leik sem fyrr segir !
Og ţegar ţađ liggur fyrir, ađ einn helsti lánardrottinn bandaríska alríkisins, ţessarar verstu kúgunar og auđvalds-blóđsugu heimsins, sé Alţýđu-lýđveldiđ Kína, eiga margir líklega erfitt međ ađ skilja samhengi hlutanna. Enda má víst međ fullum rökum halda ţví fram ađ ţessi veröld okkar, sé orđin í heild sinni ađ engu öđru en ţví sem kalla mćtti efnahagsmálalegu helvíti !
Ţađ er ekkert rautt, svart eđa hvítt til lengur. Ţađ hverfist allt hvađ um annađ og enginn veit stundinni lengur hvađ kemur til međ ađ snúa ţar upp. Svonefnd tryggingafélög alţjóđasamfélagsins hafa öll svikiđ og tjónaskrár verđa ţví aldrei uppgerđar í ţágu réttlćtis og ţrautpíndra ţjóđa, heldur ađeins settar fram og notađar í ógeđslegum pólitískum hráskinna-leik eins og nú var síđast gert í gyllingarumgerđ hinnar íslensku höfuđ-borgar !
Aumt er ţađ ţegar smáţjóđ á eyju úti í hafi sem ćtti ađ geta veriđ friđsćll stađur fyrir íbúa sína, á svo vesćla og lítilsiglda ráđamenn, ađ ţeir láta nota sig til ómerkilegustu skítverka í ţágu erlendrar óţokkamennsku og ţykjast jafnvel meiri fyrir vikiđ. Ţar virđist Jón nokkur skráveifa birtast í hverjum manni í tvöföldu líki sinnar illu eđlisgerđar !
En verst af öllu er ţó, ađ á ţjóđlegum mćlikvarđa metiđ, hafa slíkir vandrćđa-ađilar lagt til efni í eina verstu tjónaskrá sem hćgt er ađ birta varđandi afföll á íslenskum orđstír, allt frá upphafi íslenskrar sögu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:28 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 33
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 602
- Frá upphafi: 365500
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)