16.4.2024 | 00:19
Svikin viđ friđarstefnu fullveldisins !
Ţeir forustumenn fullveldismála okkar Íslendinga sem gengu frá samningum viđ Dani 1918, voru sannfćrđir um ţađ ađ íslensku ţjóđinni vćri best borgiđ međ ţví ađ halda sig fjarri deilum annarra ţjóđa og kappkosta ađ eiga góđ og friđsamleg samskipti viđ allar ađrar ţjóđir. Sú stefna vćri og myndi áfram verđa Íslendingum farsćlust sem veganesti til framtíđar !
En íslenski sjálfstćđisandinn bjó ekki í nösum allra, hvorki ţá né síđar. Sumir vilja alltaf selja frumburđarrétt sinn ef baunadiskur er í bođi. Og slík viđskipti hafa alltaf veriđ yfirgripsmikil á íslenskum markađi, ekki síst hin síđari ár, eins og ófá dćmi sýna !
Verđmiđi var settur á Ísland upp úr stríđslokum 1945. Fáir vissu til fulls hvađ var ađ gerast á bak viđ tjöldin, en ţađ var mikil verslun í gangi. Stjórnmálamenn sem fluttu ţjóđlegar rćđur 1945 međ fjálglegum hćtti um sjálfstćđi Íslands og nauđsyn íslensku ţjóđarinnar á ţví ađ ţađ yrđi variđ, hćttu skyndilega ađ halda slíkar rćđur. Ţađ kom allt annar andi í rćđur ţeirra og ţćr hćttu ađ vera ţjóđlegar. Eitthvađ virtist hafa persónu-breytt mönnum og gert ţá ađ einhverju allt öđru en ţeir höfđu talist vera áđur !
Ţeir fóru ađ tala um nauđsyn vestrćnnar samstöđu gegn ógn sem sögđ var blasa viđ á sama tíma og álfan var ađ stórum hluta í rústum. Hvađ var eiginlega í gangi ? Voru menn ekki einmitt ađ koma út úr skelfingum, sem hlutu ađ undirstrika hvađ dýrmćtt vćri fyrir okkur öll ađ halda friđ í ţessari veraldarskonsu okkar ?
En seiđnum var framhaldiđ. Og ţađ var ekki fariđ dult međ ţađ, ađ ógnin átti ađ stafa frá ţjóđ sem hafđi boriđ ţyngstu stríđsbyrđarnar gegn nazistaveldinu, misst um 27 milljónir ţegna sinna, var međ allan vesturhluta lands síns í rúst og hafđi orđiđ fyrir efnahagslegu tjóni sem taliđ var jafngilda 485 milljörđum dollara á ţeim tíma. Hvađa ţjóđ ţráđi friđinn meira og ţurfti frekar á honum ađ halda ?
En ţjóđarleiđtogar ţeir sem héldu ţessum hernađarhyggjuáróđri fram í lok stríđsins, voru fulltrúar ţjóđar sem varđ fyrir sáralitlu efnahagslegu tjóni í allri styrjöldinni og manntjón hennar var um 450.000 manns. Ţeir vildu ţví sýnilega hafa í gangi viđvarandi stríđsástand og fá ađ vera ráđandi ţjóđ um veröld alla !
Hiđ sanna var nefnilega, ađ ţađ var veriđ ađ koma á nýrri heimsskipan. Ţađ átti ađ nota sterka stöđu tiltekinnar ţjóđar eftir stríđiđ, til ađ festa niđurbrotnar ţjóđir Evrópu á skuldaklafa hennar um langa framtíđ, ef ekki alla !
Nýtt Rómaveldi var ađ rísa međ miklar bandalagsáćtlanir austan og vestan Atlantshafs. Og litla Ísland gat ekki einu sinni fengiđ ađ vera í friđi fyrir ţessum rísandi friđrćningjum sem veifuđu valdi sínu í krafti öflugrar efnahagsstöđu sinnar og vildu gína yfir öllu á heimsvísu !
Ţeir höfđu lofađ ţví ađ ţeir myndu fara af landi brott í stríđslok, en sviku ţau orđ sín og hafa allar götur síđan svikiđ allt sem ćrlegir menn telja sér skylt ađ standa viđ. Og ekki nóg međ ţađ, heldur fengu ţeir drjúgan hluta af íslenskum ráđamönnum ţessa tíma til ađ svíkja líka. Ţađ geta menn séđ af ţví hvernig rćđur ţeirra breyttust skyndilega og fóru ađ verđa amerískar en ekki íslenskar !
Sjaldan og sennilega aldrei hefur íslenska ţjóđin veriđ blekkt jafn illa og ţegar hún var véluđ inn í Nató, án ţess ađ fá ađ koma ţar viđ sögu međ lýđrćđislegum hćtti. Nógir voru Natóţjónarnir í ţremur ráđandi flokkum og allir sammála ţví ađ leiđa máliđ framhjá ţjóđinni og öllu lýđrćđislegu vali !
Stćrri flokkarnir tveir vildu ţó ekki eiga forsćtisráđherra ţeirrar ríkisstjórnar sem látin var standa fyrir ţessum illa gjörningi. Hann varđ ađ sćkja til minnsta flokksins sem lagđi hann til af sérstökum undirlćgingarvilja !
Ţannig varđ fullveldisţjóđin frá 1918, sem vildi friđsamleg samskipti viđ allar ţjóđir heimsins, herlausa smáţjóđin á markalínu Evrópu og Ameríku, blekkt og svikin og dregin inn í heimsvaldasinnađa hernađarbandalagsklíku, sem stöđugt gerir sögu sína glćpsamlegri og verri !
Ţar eru Íslendingar, hin fyrri full-veldisţjóđ friđarins, orđin ábyrg fyrir mörgu sem aldrei skyldi veriđ hafa, og sú atburđarás hefur veriđ okkur bölvun og ógćfa, allt frá ţví ađ ţjóđin var leidd undir Natóvaldiđ sem fórnarlamb, fyrir tilverknađ svikulla forustumanna sem brugđust öllu ţví sem ţeim bar skylda til ađ standa fyrir !
Einhverntíma kemur ađ ţví ađ ţeir menn verđa séđir í sönnu ljósi verka sinna og felldir af stöllum. Eftirfarandi Orđ Krists standa í hornsteini Alţingishússins sem heilbrigt leiđarstef fyrir ţjóđina :
,,Sannleikurinn mun gjöra yđur frjálsa ! Ađ ţví mun koma ađ ţeim verđur fylgt ađ öđrum kosti mun ţjóđin glatast !
Ţetta leiđarstef gefur okkur ţá von ađ íslenska ţjóđin muni ekki endalaust láta ljúga ađ sér, og ađ ţví muni koma ađ hún verđi frjáls, frjáls frá Nató, frjáls frá öllum ófriđaröflum, frjáls frá öllu valdi svikulla forustumanna sem lúta erlendu valdi, frjáls til ţess ađ ţjóna ćrlegum viđmiđum eins og ţeim sem fólust í fullveldis-yfirlýsingunni frá 1918 og hlutleysis og friđarstefnunni gagnvart öllum ţjóđum !
Í ţeirri stefnu einni getum viđ gengiđ fram í heilbrigđum ţjóđaranda og áunniđ okkur endurnýjađa virđingu međal annarra ţjóđa !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 16
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 822
- Frá upphafi: 356667
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 653
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)