30.4.2024 | 00:04
Enginn veit hvađ getur gerst, ţegar ábyrgđarlaus stjórnvöld leika sér í stríđsćđi ađ fjöreggi mannkynsins !
Ţađ er engin tilviljun ađ Rússar ráđa landi sínu enn í dag. Ţeir hafa alla tíđ ţurft ađ vera harđir og ákveđnir í ađ verja sitt. Ţađ hefur bjargađ ţeim alla tíđ. Hver innrásin af annarri hefur veriđ gerđ á land ţeirra, bćđi ađ austan og vestan. Oft hafa Rússar átt í vök ađ verjast, en jafnan hafa ţeir ţó náđ vopnum sínum ađ lokum og haldiđ sínum hlut. Land ţeirra er ekki um ţađ bil 1/6 hluti heimsins vegna ţess ađ einhverjir aumingjar búi ţar !
Ţađ er sagt ađ rússnesk föđurlandsást sé ein sterkasta kennd sem til er. Í Stalíngrad sögđu verjendur borgarinnar á mesta örlaga-tímanum: ,, Ţađ er ekkert land fyrir okkur handan Volgu ! Ţeir ćtluđu sér ađ deyja ţar sem ţeir stóđu og margir ţeirra gerđu ţađ. Fáar ţjóđir hafa ţurft ađ verja land sitt jafn oft og af jafn miklu harđfengi gegn innrásarherjum !
Af ţeim sökum er kjarnorkuherafli Rússa jafn mikill og hann er. Ţađ er full ţörf á ţví ađ hann sé ţađ. Hann býr yfir miklum fćlingarmćtti og viđ verstu ađstćđur ţarf enginn ađ efast um ađ honum verđur beitt. Ţađ sigrar enginn Rússa nema međ ţeim ógnarafleiđingum sem kjarnorku-styrjöld fylgja, sem mun ţá ţýđa ađ allir tapa og slíkt tap mun endanlega gera út af viđ mannkyniđ !
Tvíhöfđađi Brusselţursinn međ Natóhöfuđiđ og ESB höfuđiđ er mesta ógnin í nútímanum viđ friđarhorfur í heiminum. Jafnvel Norđurlandaţjóđirnar hafa í Natóblindu sinni glatađ friđar-arfleifđ sinni frá liđnum árum og eru nú sem villuráfandi vankasauđir. Vesturveldin hafa lengi veriđ ţjáđ af sálrćnum ótta og minnimáttarkennd gagnvart Rússum. Algjör sigur ţeirra á nazistaherjunum 1945 margfaldađi ţann ótta sem hafđi tekiđ sig upp strax eftir byltinguna 1917 !
Ađ bera saman úthald Rússa gegn nazistum og aumingjadóm Frakka gegn ţeim á sama tíma, er sláandi dćmi um algerar andstćđur. Fimmta herdeildin var búin ađ rústa Frakklandi áđur en til stríđsins kom, en Rússar rústuđu fimmtu herdeildinni í sínu landi áđur en hún gat unniđ sitt ćtlađa niđurrifsverk !
Frakkar eru ađ tapa sínu landi í hendur innflytjendum. 42% múslíma í landinu virđa meira sharia lög en frönsk lög. Hlutfalliđ hćkkar í 57% međal ungra múslíma. 49% múslíma í Frakklandi vilja ađ kaţólikkar snúist til islam og kirkjum verđi breytt í moskur. Ţađ eru miklar hćttur sem ógna !
Leiđtogar Frakka hafa lengi veriđ miđlungsmenn eđa enn minni bógar. Ţeir hafa ekki haft neitt ţrek til ađ glíma viđ sívaxandi innanlands vandamál, sem hafa ađ mestu veriđ búin til af ţeim sjálfum. Macron er ekkert nema slysatilfelli sem leiđtogi !
Ef fyrir hendi vćru eđlilegar ţjóđ-félagsađstćđur í Frakklandi hefđi Macron aldrei getađ orđiđ forseti. Svo er ţessi toppfígúrutrítill ađ tala um ađ senda franskan herafla til Úkraínu ? Jafnvel kollegar hans, hinir međaljónarnir í leiđ-togastöđum Vestur-Evrópu virđast ekki hafa tekiđ ţađ í mál, enda vćri ţá stórstyrjöld skollin á. En stríđsćđiđ breiđist samt áfram út frá Brussel og Natóvaldiđ kyndir ţá elda sem óđast, enda mun ţađ orđiđ feigt sem sú tímaskekkja sem ţađ er !
Íslensk stjórnvöld eru kannski nćst ţví ađ styđja Macron í ţessum stríđsham hans, enda býr íslenska ţjóđin nú viđ ţá lélegustu forustu sem hér hefur náđ völdum. Héđan hefur veriđ ausiđ fjármagni af verulega takmörkuđum efnum til Nató og stríđsátaka í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld hafa trúlega aldrei sokkiđ dýpra í syndafen stórpólitískra utanríkismála en ađ undanförnu !
Ţó allir innviđir hér séu í bágu og brothćttu ástandi og sérgćskuhyskiđ nánast búiđ ađ einkavćđa ríkiđ og rćna ţađ, er stöđugt bariđ á skildi fyrir stórvelda-pólitíkina í ráđuneytum í Reykjavík og geđveikin fer ţar vaxandi heldur en hitt !
Svo langt hefur heimskan aldrei leitt íslensk stjórnvöld fyrr. Og ţjóđin ţegir viđ öllu, ţví ţađ er búiđ ađ ljúga hana svo fulla í gegnum falska fjölmiđla, ađ hún veit ekkert hvađ er raunverulega ađ gerast, en lćtur etja sér út í kolsvart hyldýpi hćttulegrar framvindu sem getur algerlega gert út af viđ hana. Kötubjarnavaldiđ hefur reynst íslensku ţjóđinni blóđug bölvun !
Og ţađ kann ađ vera, ađ íslensku ţjóđinni verđi sendur mikill örlagareikningur ađ málalyktum. Fari svo, mun hann ekki fara til ríkisstjórnarinnar eđa ráđherrans međ langa nafniđ, hann mun heldur ekki fara til Nató hann mun fara til íslensku ţjóđarinnar, og mun koma niđur á öllum okkar efnahag og ţađ til langs tíma !
Og líklegast er ađ örţjóđ - eins og viđ erum í raun og sannleika, muni aldrei geta komist frá slíkum reikningi, enda munu ţeir sem helst ćttu ađ greiđa ţann reikning ţá vera flúnir úr landinu, ef ţeir geta ţá einhversstađar fundiđ sér skulda og skattaskjól. En auđvitađ borga slíkir ađilar aldrei neitt og ţjóđin mun bara fá ađ sitja í afleiđingaskít verka ţeirra, eins og hún hefur raunar alla tíđ ţurft ađ gera, frá afnámi sjálfstćđis okkar og frelsis sem ţjóđar áriđ 1949 !
En ţađ versta er, ađ sá skítur sem nú er veriđ ađ dreifa yfir ţjóđina í nafni Nató og ESB mun ţví miđur geta kaffćrt Ísland og alla velferđ Íslendinga í marga áratugi. Ţađ er illt og nöturlegt til ţess ađ hugsa, en alltaf eru sjálfskaparvítin verst !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 356654
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)