14.6.2008 | 20:30
KIRKJA Á KROSSGÖTUM
Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós, ađ innan íslensku ţjóđkirkjunnar starfa tveir hópar manna sem eiga ekki saman hvađ snertir meginmál.
Annar hópurinn telur samkvćmt aldagömlum mannsskilningi, ađ kirkjan verđi ađ starfa á grundvelli Orđsins og trúa á Guđ, hinn hópurinn telur hinsvegar ađ kirkjan eigi ađ vera stofnun, byggđ á sveiflugrunni tíđarandans og hvorki Orđiđ né Guđ eigi ađ vera ađ flćkjast ţar fyrir.
Ţarflaust er ađ taka ţađ fram, ađ síđarnefndi hópurinn er stćrri og fjölgar stöđugt í honum en hinn fyrrnefndi á í vök ađ verjast, enda stendur hann fyrir gildi sem margir vilja úthrópa á allan hátt í dag.
Í augum ţeirra kirkjunnar ţjóna sem vilja víkja frá Heilagri Ritningu eftir sveiflum tíđarandans, er stofnunarlegt gildi og vinsćldastađa höfuđatriđi málsins og Guđ eingöngu viđhengi til skrauts. Hjá slíkum " guđsţjónum " er Orđiđ á fljótandi gengi og ţeir hćkka ţađ og lćkka eftir kröfum markađarins.
Eini skilningur ţeirra á Skaparanum virđist vera menntunarleg guđfrćđi í anda Faríseanna. Slíkir kennimenn geta ekki átt í hjarta sínu trú á persónulegan lifandi Guđ, ţví sérhver mađur sem trúir í raun og veru á Guđ hlýtur jafnframt ađ óttast hann. " Ótti er virđingar fađir og móđir " sagđi skáldiđ og víđar kemur sú speki fram. Ađ óttast Guđ er ađ virđa Guđ og sérhver mađur sem í raun og veru er kristinn á ađ vita ađ hann verđur dćmdur á efsta degi á grundvelli ţess sem Orđiđ segir. Ţađ er stóralvarlegt mál og ekki síst fyrir presta sem hafa tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ leiđa hjörđ.
Hvernig er hćgt ađ ţjóna sem prestur í kristinni kirkju og afneita ţví sem Orđiđ segir - taka sér sífellt vald til ađ velja og hafna úr efni Heilagrar Ritningar eftir geđţótta ?
Vita menn hvađ ţeir eru ađ kalla yfir sig međ slíku framferđi ?
Ţeir hefja sig yfir Almćttiđ og smćkka guđdóminn sjálfan niđur í einhverja vasaútgáfu vesalmennskunnar. Ég endurtek, ađ slíkir ţjónar trúa ekki á Guđ, ţví ef ţeir gerđu ţađ myndu ţeir vera hrćddir og hefđu fulla ástćđu til ađ vera ţađ. Ţađ fer hrollur um mig ţegar ég hugsa um stöđu slíkra manna á hinum efsta degi. Viđ skulum gera okkur grein fyrir ţví ađ Drottinn er svo óendanlega miklu stćrri en viđ getum nokkru sinni skiliđ hérna megin grafar.
Sá sem smćkkar Drottin smánar allt sem heilagt er og mun taka sín gjöld fyrir ţađ. Viđ erum öll syndarar og Guđ mćtir okkur í kćrleika sínum ţegar viđ sćkjum til iđrunar og afturhvarfs, en hann blessar ekki synd í lífi nokkurs manns.
Ekki vildi ég á degi dómsins vera í sporum presta, sem í ruglađri mannréttindabođun og tíđarandatrú, vilja standa ađ ţví ađ opna helgistađi til blessunar fyrir syndugt líferni.
Slíkir menn hegđa sér eins og litlir páfar, telja sig líklega stađgengla Krists, eins og sá stóri rómverski, en ţeir taka sér vald sem er ekki ţeirra. Ţeir misnota gildi kćrleikans í kristinni bođun. Orđiđ sjálft mun dćma ţá !
Guđ er vissulega Guđ Kćrleikans, en hann er líka Guđ Réttlćtisins, Guđ Sannleikans, Guđ Orđsins og Guđ Dómsins.
Kćrleikurinn má aldrei notast sem tćki í ţjónustu syndar - ţá er hann ekki lengur sannur og gildi hans falliđ.
Ţeir sem trúa í raun og veru á Drottinn elska hann og óttast - og fylgja Orđinu eftir leiđsögn hins Heilaga Anda sem enn í dag - já, enn í dag, viđheldur Náđ Guđs yfir ţessum fallna heimi.
Ţegar stefnt er eftir glötunarvegi endar förin í dauđa og í ţessu tilfelli eilífum dauđa. Eina ráđiđ til ađ forđast ţau örlög er ađ snúa af helveginum áđur en ţađ er orđiđ um seinan - iđrast og leita fyrirgefningar Guđs.
Međan prestarnir velta fyrir sér fánýtum hlutum eins og litastefnu steindauđrar stofnunar er fólk ađ deyja andlegum dauđa allt í kringum ţá !
Hvađ getur vakiđ slíka menn ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 600
- Frá upphafi: 365498
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)