31.8.2008 | 17:07
Lagt svolítiđ út af hlerunum
Margt sem ţar hefur komiđ á daginn er vissulega umhugsunarefni og einkum vegna ţess ađ sýnt er ađ ţau öfl sem gjarnan kenna sig viđ lýđrćđi og frelsi hafa iđulega fundiđ sér ástćđu til ađ grípa til ţeirra vinnubragđa sem ţau hafa fordćmt harđlega hjá öđrum.
En ţar sem ţau hafa alltaf taliđ sig vera ađ bjarga lýđrćđinu og verja frelsiđ virđast ţau hafa litiđ svo á ađ ţeim vćri flest eđa allt leyfilegt í svo göfugri viđleitni.
Ţađ liggur ţví fyrir ađ rauđ hlerun - framkvćmd af kommúnísku yfirvaldi - var hinn hrođalegasti glćpur, en hvít hlerun - framkvćmd af lýđrćđislegu yfirvaldi - sjálfsögđ varnarráđstöfun !
Og til ţess ađ Ísland mćtti nú vera öruggt fyrir öllu ţessu vođalega byltingarpakki, blóđrauđum bolsum, ćsingamönnum og alhliđa vitleysingum, eins og Kjartani Ólafssyni, Ragnari Arnalds, Páli Bergţórssyni, Arnari og Ţórhildi og fleiri slíkum, ţótti sjálfsagt ađ sveigja og beygja mannréttindin svolítiđ og túlka stjórnarskrána međ afskaplega frjálslegum hćtti.
Fyrir nokkru rćddi breskur ráđherra um ţörf á ţví ađ stjórnvöld yrđu leyst frá mannréttindaákvćđum Genfarsáttmálans um međferđ fanga o.s.frv. til ţess ađ hćgt vćri ađ heyja stríđiđ gegn hermdarverka-hópunum međ skilvirkari hćtti. Fulltrúi lýđrćđislegra stjórnarhátta fór sem sagt fram á ţađ ađ fá ađ hegđa sér međ svipuđum hćtti og hermdarverkamenn gera - brjóta gegn borgaralegum réttindum, fangelsa fólk án dóms og laga, pynta ţađ o.s.frv. !
Međ illu skal illt út reka og tilgangurinn helgar međaliđ - eđa hvađ ?
Ţarna virđist viđkomandi ráđherra hafa veriđ ađ fara fram á ađ fá ađ taka upp Guantanamo-kerfiđ í Bretlandi. Ţađ átti sem sagt ađ leggja lýđrćđiđ af um stundarsakir - bara um stundarsakir - međan yfirlýst illgresi mannfélagsins vćri reytt í burtu međ skilvirkum hćtti !
En halda menn virkilega ađ lýđrćđi og mannréttindi myndu ekki bíđa hnekki viđ slíkar ađfarir ? Halda menn ađ hćgt sé ađ fara til baka eftir ađ slíkt hefur veriđ gert ?
Nei, afturhaldsöflin hafa fariđ offari um allan hinn vestrćna heim á síđustu árum vegna ţess ađ ţau hafa veriđ svo vitlaus ađ halda ađ sósíalísk ţjóđfélagshugsun hafi dáiđ út viđ hrun Sovétríkjanna !
Sovétríkin eru vissulega hrunin en sósíalísk ţjóđfélagshugsun er ekki fallin og getur aldrei falliđ. Hún hefur ávallt átt allar sínar rćtur í eđlilegri framrás alţýđlegrar mannréttindasóknar um allan heim og mun áfram lifa ţar óbuguđ .
Sovétríkin áttu alls ekki ţessa hugsun - ţau tóku hana miklu frekar ađ láni sér til vegs og viđgangs og misnotuđu hana á margan hátt. Ţau hlutu ţví ađ gjalda fyrir ţađ.
Ţegar ríkisvald fer ađ beita kúgun viđ ţegna sína er ţađ komiđ úr öllum takti viđ sósíalíska ţjóđfélagshugsun og ţađ ríki sem fer inn á ţá braut á skiliđ ađ falla.
Í ţví sambandi skiptir engu máli ţó ţađ hafi viljađ skilgreina sig sem sósíalískt ríki. Hvert ríkisvald sem gengur gegn ţegnum sínum međ ranglćti og ofbeldi, til ađ hygla klíkuhópum allskyns sérréttinda ber feigđina í sér. Í ţeim skilningi er engin eftirsjá ađ Sovétríkjunum, en sósíalísk ţjóđfélagshugsun stendur óhögguđ eftir sem áđur.
Ţćr hleranir sem framkvćmdar voru hér á landi á árum áđur voru auđvitađ hrein og klár mannréttindabrot. Ţćr voru fyrirskipađar af mönnum sem brutu međ ţví gróflega á ţeim gildum sem ţeir ţóttust standa fyrir.
Ţađ virđist međ öllu óásćttanlegt ađ menn sem eru blóđskyldir slíkum mönnum séu fulltrúar ríkisvaldsins í viđkomandi málum nú ţegar slíkar upplýsingar eru ađ koma fram og veriđ er ađ rannsaka slík mál.
Ţeir hljóta ađ vera fullkomlega vanhćfir til ađ fjalla um ţessa hluti og ţađ eitt ađ ţeir sjá ţađ ekki sjálfir, segir betur en nokkuđ annađ hvernig ţeir eru gerđir.
Athyglisvert er líka ţegar slíkir ađilar benda mönnum á ađ ţeir geti fariđ dómstólaleiđina ef ţeir hafi yfir einhverju ađ kvarta, ţegar ţađ liggur fyrir ađ sömu ađilar hafa veriđ ađ ţrengja möguleika gjafsóknar - sem virkar beint ţannig ađ fólk á erfiđara međ ađ leita réttar síns vegna óheyrilegs kostnađar.
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en sumir vinni einkennilega ađ málum " fyrir fólkiđ " eins og ţađ er látiđ heita. Stađreyndin er hinsvegar sú ađ ţađ eru stöđugt í gangi blekkingar og sjónhverfingar hjá varđhundum sérhagsmunaaflanna í landinu og áunnin réttindi almennings virđast hvarvetna á undanhaldi.
Kaldastríđsfarsóttin liggur enn mörgum manninum í anda og ćđ og dylst ţađ ekki ţegar ađ er gćtt. Ţeir sem bera í sér sjúkdómseinkennin frá ţeim tíma eru ekki fćrir um ađ lćkna eđa bćta neitt í mannlegum samskiptum í nútímanum.
Ţeir halda bara áfram ađ sýkja og eitra út frá sér og tala fyrir röngum viđhorfum.
Hlerunarmálin ţarf skiljanlega ađ gera upp og fulltrúar stjórnvalda ţurfa ađ hafa ţann manndóm í sér ađ biđjast afsökunar á ţeim eins og hverri annarri valdníđslu -, ţađ mun gera ţjóđfélagiđ betra ţví ţar sem skítugt er ţarf hreingerningar viđ. Eins er um alla ađra óvćru í málum - ţađ ţarf ađ hreinsa hana burt - hún fer ekki af sjálfu sér.
En međan nákomnir ćttingjar fyrri ráđamanna sitja hugsanlega í valdamiklum embćttum og jafnvel á ráđherrastólum, bundnir af sömu blindunni og ţeir voru haldnir, er varla viđ miklum skilningi eđa réttlćtissýn ađ búast.
Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ í Ritningunni er fjallađ um syndir feđranna og hvađ af ţeim getur hlotist !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 140
- Sl. sólarhring: 146
- Sl. viku: 1167
- Frá upphafi: 377702
Annađ
- Innlit í dag: 127
- Innlit sl. viku: 1013
- Gestir í dag: 122
- IP-tölur í dag: 122
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)