30.9.2008 | 20:07
Fallnir á prófinu........
Og ekki er nú langt síđan ţađ var.
Viđ virđumst vera ađ upplifa dćmisöguna um glatađa soninn. Hann er kominn heim eftir ađ hafa sóađ fé sínu og fariđ illa međ ţađ sem honum var lagt til. Eftir ábyrgđarlaust líferni stendur hann illa til reika viđ dyr síns gamla heimilis og kostnađurinn viđ heimkomuna nemur 84 milljörđum !
Ţessa peninga verđur heimilisfólkiđ, ţađ er ađ segja ţjóđin, ađ greiđa !
Ríkisyfirtakan á Glitni átti sér stađ 29.september og hún kom öllum á óvart, ekki síst greiningardeild bankans, sem hafđi eflaust sofiđ vćrt á sínum launum fram ađ ţessum gjörningi. Laugardaginn 27. september var meginhluti baksíđu blađsins " 24 stundir " lagđur undir auglýsingu frá Glitni, undir fyrirsögninni " Opinn fundur um fjármál heimilanna. " Fundurinn var sagđur verđa 1. október og sagt var ađ ráđgjafar Glitnis myndu veita persónulega ráđgjöf í anddyri, og Glitnismenn vildu rćđa um hvert stefndi í fjármálum heimilanna, hvernig ćtti ađ spara, hvar tćkifćrin lćgju og hvađ bćri ađ forđast !!!
Ţađ var kynntur fyrirlestur um gildi ţess ađ horfast í augu viđ fjármálin og taka ţau föstum tökum. Ţađ var nefnt ađ fjallađ yrđi um markmiđasetningu í fjármálum o.s.frv.o.s.frv. !!!
Og ţessi fundur er auglýstur í fjölmiđlum tveimur dögum áđur en viđkomandi banki er yfirtekinn af ríkinu til ađ koma í veg fyrir ađ hann fari á hausinn !!
Hvađ er ţetta fólk ađ hugsa sem ţykist vilja bjarga öđrum en getur ekki bjargađ eigin fyrirtćki ? Viđ höfum reyndar orđ forsćtisráđherrans fyrir ţví ađ engum sé um ađ kenna hvernig komiđ er. " Ţetta fór bara svona, " er vafalaust viđkvćđiđ hjá honum og öđrum einkavćđingarsinnum.
"Einskćr óheppni," "Krísan í útlöndum," "Bölvuđ krónan," blablablablabla !!!
Kannast menn ekki viđ ţessar áróđursyfirlýsingar í síbylju ţegar menn eru á harđahlaupum frá afleiđingum verka sinna ?
Og nú á ađ koma bankanum aftur á réttan kjöl fyrir almannafé og selja hann svo á nýjan leik innan tíđar fyrir slikk einhverjum gćđingum, sem geta svo fariđ ađ blóđmjólka hann af fullum krafti áđur en langt um líđur.
Samkvćmt Tekjublađi Frjálsrar verslunar er Lárus Welding forstjóri Glitnis međ 26.458.000 kr. á mánuđi í tekjur, annar toppur hjá Glitni er međ 24.723.000 kr.
50 ađrir einstaklingar í stjórnunarstörfum hjá bankanum eru međ frá 7.000.000 kr. niđur í milljón á mánuđi.
Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri, nú skráđur fjárfestir, er sagđur međ 43.000.000 kr. í mánađarlaun ! Ekki er óeđlilegt ađ ćtla ađ ađal tekju-uppspretta hans hafi veriđ umrćddur banki. Ţađ er nefnilega til nokkuđ sem heitir forréttindi viđ hlutabréfakaup og starfslokasamningar.
Hreiđar Már Sigurđsson hjá Kaupţingi er međ nćrri 62 milljónir í kaup á mánuđi. Ţađ ţarf hátt í tvö ţúsund almenna starfsmenn á landsbyggđinni til ađ hafa viđ ţessum manni í launum. Hann er međ meir en ţrítugföld laun Forseta Íslands og um fjörutíu og fimm föld laun forsćtisráđherrans.
Kristján Arason, millistjórnandi hjá Kaupţingi hefur nítjánföld ráđherralaun, sem ćttu ţessvegna ađ duga vel fyrir farseđli til Kína og heim aftur.
Margir yfirmenn Landsbankans eru međ 10 - 20 og allt uppundir 30 milljónir á mánuđi í laun. Svo eru menn hissa á ţví ađ ţessi ofurlaunastefna sem ráđiđ hefur í bankakerfinu dragi dilk á eftir sér.
Eins og stađan er, miđađ viđ árangurstengd laun, ćttu allir stjórnendur hjá Glitni ađ lćkka verulega í launum eđa hreinlega víkja. Ţađ hefur veriđ sérstök góđviđristíđ alllengi í efnahagsmálum og ekkert hefur reynt á ţessa ofurlaunamenn fyrr en núna, en hvađ gerist ţá ?
Ţeir bókstaflega falla saman eins og sprungnar blöđrur, allir ţessir margyfirlýstu fjármálasnillingar og launin sem ţurftu ađ vera svona há vegna ţeirrar gífurlegu ábyrgđar sem ţeir voru sagđir bera, haggast ekki og ţegar til kemur virđist ábyrgđin ekki vera nein !!!
En ţetta er víst ekki ţeim ađ kenna, eftir ţví sem Geir Haarde segir, og ekki ber ađ véfengja hans orđ - eđa hvađ ?
Ţađ lá svei mér viđ ţví ađ ég fyndi til međ forsćtisráđherra ţegar hann var ađ lýsa ţví í Kastljósi hvađ hann tók sárt til ţess ađ nota almannafé til ađ borga brúsann af fjárfestinga-veisluhöldum Glitnis.
Forustumenn Sjálfstćđisflokksins hafa alltaf veriđ einstakir gćslumenn almannahagsmuna eins og allir vita. Hvernig var međ ríkisábyrgđina fyrir Íslenska erfđagreiningu á sínum tíma, mikiđ tóku ţeir út ţegar ţeir veittu heimild til hennar eđa hitt ţó heldur. Sérhagsmunir hafa víst aldrei átt upp á pallborđiđ hjá ţeim - eđa ţannig !!!
Ţađ er fullyrt af forsjármönnum ríkisins, ađ Glitnir hafi stefnt beint í ţađ ađ fara í ţrot, ţó greiningardeild bankans sći ekki neitt benda til ţess, en ég hygg ađ ţeir sem hafa malađ sér gull innan bankans síđustu árin, séu hreint ekki viđ ţađ ađ fara sömu leiđ. Ţvert á móti hygg ég ađ ţeir séu margir hverjir orđnir auđugir menn fyrir ofurlaun og ađra sérkjarabitlinga.
Einkavćđing bankanna átti ađ styrkja heilbrigđi fjármálakerfisins og dreifa valdinu međ fjölbreyttri eignarađild - ađ sagt var.
En auđvitađ varđ niđurstađan ţveröfug og ţađ vissu menn ţó ţeir töluđu fagurt.
Almenningur var ekki í ţeirri stöđu ađ geta keypt neitt sem heitiđ gat, ţađ voru ţeir sem áttu peningana sem keyptu og urđu stórum ríkari og til ţess var leikurinn auđvitađ gerđur. Annađ var aldrei í kortunum.
Niđurstađa mála er mikill áfellisdómur fyrir frjálshyggjuna og ţá eigingirni og ţann hroka sem hún hefur keppst viđ ađ endurvarpa um allt samfélagiđ til tjóns fyrir heilbrigt mannlíf og samstöđu ţjóđarinnar.
Valdatími Davíđs Oddssonar skapađi auđstétt í ţessu landi. Peningaöflin fengu allrahanda fríđindi fyrir atbeina yfirvaldanna og ţađ var beinlínis aumkvunarvert ţegar Davíđ sjálfur kom í sjónvarpiđ á sínum tíma og kvartađi yfir ţví hvađ alikálfarnir gengu langt í ţví ađ skenkja sjálfum sér gulliđ.
Viđ hverju bjóst hann eiginlega af slíku liđi ? Ţađ gerđi nákvćmlega ţađ sem búast mátti viđ af ţví !
Gulldrengirnir hafa falliđ á prófinu, ekki bara ţeir hjá Glitni, heldur allir ţessir eyrnablautu skóladrengir sem hafa veriđ yfirlýstir sem fjármálasnillingar og ţannig fengiđ ađ leika sér međ fjöregg ţjóđarinnar varđandi efnahagslegt sjálfstćđi okkar undanfarin ár. Mál er ađ linni.
Verst er ađ sama valdaklíkan og kom einkavćđingu bankanna á, er enn viđ völd.
Ţađ eru ţví engar sérstakar forsendur til ađ fagna ađ sinni og full ástćđa fyrir almenning ađ vantreysta slíkum stjórnvöldum.
Andi Hannesar Hólmsteins og Milton Friedmanns svífur enn yfir daunillum Davíđsvötnum stjórnarráđsins og međan svo stendur er ekki viđ miklu ađ búast.
Í viđbót viđ ţađ sem hér er sagt, er ţađ svo tillaga mín ađ kvótakerfiđ verđi lagt niđur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Um dómgreindarleg skađaskref !
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 310
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 1039
- Frá upphafi: 389549
Annađ
- Innlit í dag: 241
- Innlit sl. viku: 839
- Gestir í dag: 233
- IP-tölur í dag: 228
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)