26.2.2009 | 20:08
Um persónugerđan vanda o.fl.
Ţađ hefur fariđ um suma heldur betur eftir ađ Davíđ Oddsson kom fram í enn einu kóngs eđa drottningarviđtalinu í sjónvarpinu fyrir skömmu.
Ţeir sem hafa dýrkađ Davíđ og dýrka hann enn, gátu varla vatni haldiđ af hrifningu á öllu ţví sem hann sagđi, en flestum held ég ađ hafi ţótt nóg um hroka hans og séđ betur en nokkru sinni fyrr, ađ ţjóđfélagiđ hefur ekki efni á ţví ađ hafa slíkan mann í valdastöđu. Davíđ talađi um sína góđu samvisku og ađ hann hefđi varađ viđ á öllum stigum ađdraganda bankahrunsins.
Hann ćtlast til ađ menn taki hann trúanlegan, ţegar hann segir ađ ţeir menn sem alltaf hafa hlýtt honum og veriđ hans undirdánugir ţjónar, hafi ekkert mark tekiđ á viđvörunum hans. Hvernig ber ađ skilja slíkar yfirlýsingar ?
Hann virđist skjóta föstum skotum ađ Geir Haarde og hans ríkisstjórn, en Geir segist ekki taka ţađ ţannig ! Ţegar Sigmar fréttamađur hjó eftir ţessari ádeilu Davíđs og spurđi hvort hann vćri ţá ađ meina ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi ekki tekiđ neitt mark á viđvörunum hans, fékk hann yfir sig ákúrur fyrir ađ skilja máliđ ţannig ? Lítur Davíđ Oddsson virkilega svo á ađ ríkisstjórn undir forustu Sjálfstćđisflokksins eigi ekkert sammerkt međ Sjálfstćđisflokknum eđa ađ viđ ţćr ađstćđur beri flokkurinn enga ábyrgđ á ţví sem gerist í ríksstjórn ?
Í umrćddum sjónvarpsţćtti var Davíđ Oddsson ekki í viđtali. Hann var stjórnandi ţáttarins og talađi oft, ađ minni hyggju, niđur til fréttamannsins sem átti ađ stjórna ţćttinum ! Ţetta gerir ekki nokkur annar mađur og ţađ er ömurlegt ađ upplifa slíkan hroka og ţá veruleikafirrtu sjálfsréttlćtingu sem ţarna kom fram.
Já, Davíđ talar um góđa samvisku og ađ fjöldi fólks telji hann eina manninn sem hćgt sé ađ bera traust til ! Ţvílíkur málflutningur !
Ţađ mćtti spyrja margs og til dćmis eftirfarandi spurninga :
Hver hefur veriđ hér mestur valdsmađur síđan 1991, í nćrri 18 ár, og sennilega ráđiđ meiru en nokkur annar íslenskur stjórnmálamađur fyrr og síđar ?
Hver gerđi frjálshyggjuna endanlega ađ ráđandi stefnu í Sjálfstćđisflokknum ?
Hver stóđ fyrir einkavćđingu bankanna og afhenti ţá útrásarvíkingunum sem síđan hafa spilađ öllu til andsk..... í fullu umbođi stjórnvalda ?
Hver setti íslensku ţjóđina á skrá međ ţeim ţjóđum sem studdu Bush-innrásina í Írak og hirti ekki um ađ fara ţar eftir eđlilegum stjórnarfarsleiđum ?
Viđ getum lengi bćtt viđ á slíkan lista ýmsu sem verđa ađ teljast ávirđingar og viđ vitum öll hver mađurinn er sem á ţetta. Ţađ ţýđir ekki fyrir ţann sama mann ađ tala um sína góđu samvisku og ađ hann hafi varađ viđ.
Hann stjórnađi ferđinni og markađi manna mest stefnuna ađ ţví sem varđ.
Ég er sannfćrđur um ţađ, ađ ef sósíalistar hefđu veriđ í stjórnarforustu hér undanfarin l8 ár og spilađ öllu til fjandans, hefđi enginn gagnrýnt ţá harđar en einmitt Sjálfstćđisflokkurinn ! Er einhver til sem efast um ţađ ?
Ótrúlegustu menn taka undir sönginn, ađ ekki megi persónugera vandann. Jafnvel Steingrímur J. Sigfússon. En hvađ eru stjórnmálamenn ađ segja ţegar ţeir tala svona. Ţeir eru ađ fría félaga sína á ţingi og í ríkisstjórn viđ ađ vera ábyrgir gerđa sinna ? Pólitíkusar standa saman í ţessu og virđast hugsa međ sér, í dag ert ţađ ţú, á morgun verđur ţađ ég - tryggjum okkur sameiginlega !
En hverjir hafa veriđ harđastir í ađ persónugera vanda kommúnistaríkja undanfarna áratugi ? Hverjir ađrir en sjálfstćđismenn. Í ţeirra augum var Stalín vandi Sovétríkjanna, Ceausescu var vandi Rúmeníu, Pol Pot var vandi Kambodíu, Mao var vandi Kína o.s.frv. Milljónir manna um heim allan voru farnar ađ líta svo á ađ Bush vćri vandi Bandaríkjanna !
Af hverju má ţá ekki persónugera vandann hér, er samtryggingarkrafa pólitíkusa hér svona miklu öflugri en alls stađar annars stađar ?
Davíđ Oddsson segist hafa góđa samvisku, en ég segi fyrir mig, ađ ég gef ekki mikiđ fyrir samvisku hans. Ég held ađ íslenska ţjóđin sé búin ađ fá allt of stóran skammt af Davíđ Oddssyni og hans stjórnarháttum !
Ég veit ekki frekar en ađrir hvađ tekur viđ, en ég veit hinsvegar hvađ ég vil ekki. Ég vil ekki mann eins og hann til forustu fyrir minni ţjóđ eđa í nokkurri meiriháttar valdastöđu í ţjóđfélaginu.
Ég tel ekkert ađ ţví ađ vandinn sé persónugerđur og í mínum huga er engin ein persóna stćrri hluti af ţví sem gerst hefur en Davíđ Oddsson.
Nú á hann bara ađ víkja til hliđar og gefa ţjóđinni friđ til ađ jafna sig.
Ţađ er ađ mínu viti gott fyrir ţjóđina og best fyrir hann sjálfan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 26
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 595
- Frá upphafi: 365493
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)