7.3.2009 | 11:49
Burt međ Kristján IX
Ţađ er alkunna ađ sögulegar stađreyndir verđa oft ađ lúta lágt ţegar gođsagnir fara á flug. Ţađ er eins og sagt er í kvikmyndinni The Man Who Shot Liberty Valance , "Ţegar gođsögnin gengur í bága viđ stađreyndir, seturđu gođsögnina á blađ."
Viđ Íslendingar eigum ýmsar slíkar gođsagnir sem ganga ţvert á stađreyndir.
Ţađ vita til dćmis flestir ađ Ingólfur Arnarson var ekki fyrsti landnámsmađur Íslands og sennilegast er ađ Írar hafi veriđ hér mun fjölmennari fyrir en almennt er viđurkennt. Ţeir munu hinsvegar hafa veriđ drepnir, hraktir burt eđa kúgađir til ţrćlsstöđu. Kolskeggur Ýrberason hefđi getađ frćtt okkur um margt ef hann hefđi skiliđ einhver rit eftir sig sem hefđu veriđ varđveitt.
Náttfari mun ekki hafa ţótt nógu mikil persóna til ađ fá nafniđ fyrsti landnámsmađurinn, enda mun hann hafa veriđ hrakinn burt af landnámi sínu af manni sem var miklu aflameiri en hann. Ţannig mátti fyrsti Íslendingurinn ekki láta fara međ sig !
Snorra Sturlusyni hafa löngum veriđ eignuđ ritverk sem engin fullkomin sönnun liggur fyrir ađ hann hafi ritađ. Styrmir fróđi gćti ţessvegna hafa veriđ höfundur ţeirra sumra. En menn hafa óspart tileinkađ Snorra verkin og sú gođsögn stendur.
Ţađ hefur veriđ fjallađ um Jón Arason Hólabiskup í ótal tilfellum sem einhverskonar frelsishetju Íslands. Vísir menn hafa étiđ ţađ hver upp eftir öđrum ađ hann hafi barist fyrir íslenskum ţjóđarmálstađ gagnvart hinu hatađa danska konungsvaldi. En ţađ er hrein gođsögn.
Jón Arason var kaţólskur biskup á Hólum, hann átti sér eitt yfirvald fyrst og fremst, páfann í Róm. Međan danski konungurinn var kaţólskur var Jón Arason dyggur konungsţjónn. Hann var ekki síđur harđdrćgur fyrir hönd kirkjunnar en Ögmundur Pálsson var í Skálholti. En svo ákvađ Kristján III Danakonungur ađ ganga lúterskunni á hönd, enda langađi kauđa ađ koma höndum yfir hin miklu auđćvi kirkjunnar, gera klaustur upptćk í Danaveldi o.s.frv.
Ţá rann Jóni Arasyni blóđiđ til skyldunnar, hann reis upp gegn konungsvaldinu í nafni páfavaldsins í Róm, ekki í nafni íslensku ţjóđarinnar. Uppreisn hans var heimskuleg og vonlaus frá upphafi eins og sr. Sigurđur sonur hans sá fyrir og jafnvel Ari sonur hans líka. En Ari kaus ađ fylgja föđur sínum í dauđann eins og Skarphéđinn forđum Njáli og hefđu ţeir báđir betur gert annađ.
Eftir ţví sem kúgun kaţólsku kirkjunnar fjarlćgđist hugsun manna og kúgun konungsvaldsins óx, fóru menn ađ dýrka Jón Arason fyrir ţessa uppreisn gegn kónginum. Menn kusu ađ gleyma ţví ađ hann tók afstöđu gegn kónginum vegna páfans og kaţólsku kirkjunnar. Hann var ţannig gerđur ađ frelsishetju á fölskum forsendum. Í raun og veru skildi lítiđ á milli Ögmundar Pálssonar og Jóns Arasonar, enda sáu ţessir keppinautar viđ vaxandi ásókn konungsvaldsins, ađ ţeir voru ađ verja sameiginlega hagsmuni. Jón Arason mun ţó hafa haft ţađ fram yfir Ögmund, ađ geta veriđ leiftrandi húmoristi ţegar ţannig stóđ á.
Gođsögnin um Jón Arason mun lifa áfram ţó stađreyndir sögunnar mótmćli henni.
Og svo er ţađ Kristján IX, einn mesti erki-afturhaldskóngur sem Danmörk hefur burđast međ í sinni sögu. Íslendingar margir hverjir héldu ekki vatni 1874 yfir hrifningunni á kóngsa og ţjóđskáldiđ orti " Međ frelsisskrá í föđurhendi, ţig fyrstan konung Guđ oss sendi " ! Ţvílíkur samsetningur !
Kristján IX kom áreiđanlega ekki međ stjórnarskrá og löggjafarvald til okkar af fúsum vilja og ţađan af síđur var hann einhver sending til okkar frá Skaparanum. Hann hefđi vafalaust veriđ manna ánćgđastur ef hann hefđi séđ einhvern Estrupinn halda lýđnum niđri hérlendis. Ţađ er ţví argasta skömm ađ hafa styttu af ţessum aristókrata fyrir framan stjórnarráđshúsiđ í Reykjavík. Aumingja Hannes ađ ţurfa ađ búa viđ ţann falska félagsskap !
Nćr hefđi veriđ ađ hafa ţar styttu af Friđriki VIII sem var miklu geđţekkari mađur og okkur Íslendingum velviljađur, en annars á hvergi ađ hlađa undir kónga og ţessháttar hyski. Nóg er ađ fortíđin skuli vera full af ţví slekti og ţađ ćtti hvergi ađ vera til í dag !
Konungsmerki og kóróna ćtti auđvitađ ekki ađ sjást á alţingishúsinu. Hvađ erum viđ ađ gera međ slíkt á húsi sem á ađ vera frelsismusteri lýđréttinda ţjóđarinnar - eđa eru konungsţrćlar enn ađ störfum ţar ?
Pétur Blöndal alţingismađur sagđi nýlega í Kastljósi varđandi forsetaembćttiđ, ađ í tíđ Ólafs Ragnars hefđi embćttiđ fćrst nćr einhverskonar kóngastigi og ţađ er nokkuđ til í ţví. Pétur sagđi ađ viđ Íslendingar vildum enga kónga og ţađ er líka talsvert til í ţví, en ţađ hafa nú samt margir viljađ vera kóngar hér og međ sína hirđ. Flestir slíkir smákóngar hafa náttúrulega veriđ Bláhandarmenn.
En Pétur Blöndal starfar vćntanlega í alţingishúsinu og situr ţar sem ađrir ţingmenn undir kórónu Kristjáns IX. Ţađ fylgir ţví varla nein blessun !
Ef alţingi Íslands, sem hefur falliđ mjög í áliti hin síđari ár međal landsmanna, verđur einhverntíma aftur fćrt um ađ vera sú brjóstvörn lýđrćđisins, sem ćtlast er til ađ ţađ sé í ţessu landi, ţarf ţađ ađ sitja í húsi sem er laust viđ tákn um blekkingar liđinnar sögu og erlenda áţján.
Alíslenskt merki á ađ sjálfsögđu ađ vera framan á húsinu og vel fćri á ţví ađ táknmynd Fjallkonunnar vćri sett upp á alţingishúsiđ, ef til vill eftir ţeim hugmyndum sem koma fram í teikningum Gröndals.
Burt međ styttuna af Kristjáni níunda af stjórnarráđsblettinum og burt međ kórónu hans af alţingishúsinu. Slík tákn eiga ađeins heima á ruslahaug sögunnar.
Hvađ skildu ţeir áar okkar sem flýđu hingađ forđum undan konungsvaldi segja, ef ţeir vissu ađ Alţingi Íslendinga bćri yfir sér konungsmerki ?
Ţeir myndu varla telja ađ afkomendur ţeirra vćru frjálsir menn !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.9.2009 kl. 23:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 106
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 675
- Frá upphafi: 365573
Annađ
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 587
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 100
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)