Leita í fréttum mbl.is

"Frelsisvćđing ţjóđfélagsins " !

Geir H. Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra, sem aldrei sá ástćđu til ađ biđja ţjóđina afsökunar á einstökum sofandahćtti ríkisstjórnar sinnar fyrir og í ađdraganda bankahrunsins, bađ á nýafstöđnum landsfundi flokkinn sinn - Sjálfstćđisflokkinn, forláts á ţví hvađ illa hefđi tekist til međ stjórnun efnahagsmálanna.

Ţar geta menn líklega séđ hvort er honum hugstćđara -  ţjóđin eđa flokkurinn ?

Geir sem nú er hćttur störfum sem flokkspáfi í Valhöll, lét líka hafa eftir sér athyglisverđ ummćli í fjölmiđlum fyrir skömmu: " Viđ frelsisvćddum ţjóđfélagiđ en sumir kunnu ekki međ ţađ frelsi ađ fara !"

Ţessi orđ Geirs sýna ađ hann er enn á frjálshyggjulínunni. Hann telur enn ađ stefnan hafi veriđ ágćt, ţađ hafi bara einhverjir klikkađ. Ţađ er međ ólíkindum ađ mađur eins og Geir, menntađur hagfrćđingur, međ víđtćka reynslu hérlendis sem erlendis, fjármálaráđherra til margra ára og forsćtisráđherra ţar á eftir, skuli geta veriđ jafn blindur á augljósar stađreyndir og raun ber vitni.

Svona á sá mađur ekki ađ tala sem gegnt hefur lykilstöđum í efnahagsmálum okkar til fleiri ára, sem sagt, alkunnur reynslubolti, hann á ađ vita betur !

Ekki veit ég annađ en Geir hafi sagt í umtöluđu viđtali viđ fréttamann BBC, ađ reynslan af bankahruninu sýndi ađ ekki vćri hćgt ađ hafa hér galopiđ hagkerfi.

Ţar virđist ţó sem einhver glóra hafi veriđ til stađar varđandi ţađ, ađ ekki vćri gott ađ veita hér skotleyfi á allt í efnahagslegum skilningi.

Geir H. Haarde gumađi mjög af ţví sem forsćtisráđherra ađ viđ vćrum međ svo stóra og öfluga banka. Á sama tíma var ég, venjulegur leikmađur á sviđi ţjóđlífsins, ađ halda ţví fram viđ ýmsa, ađ bankarnir vćru vaxnir ríkinu yfir höfuđ og ţađ vćri hreint ekki gott fyrir öryggi landsmanna. Ţađ ţótti nú ekki góđ latína og ég fékk ýmislegt á mig í ţví sambandi frá ýmsum ţeim sem dýrkuđu útrásina og sáu ekki sólina fyrir bönkunum og voru á ţeirri línunni ađ segja fram í gegnum nefiđ : " You Aín´t Seen nothing Yet ! "

En svo varđ bankahruniđ og ţá kom enn umrćddur Geir H. Haarde fram og sagđi ađ ein meginástćđan fyrir hruninu og ţeim vanda sem skapast hefđi viđ ţađ, vćri sú stađreynd ađ bankarnir hefđu veriđ orđnir allt of stórir !  

Af hverju sá ţessi hámenntađi og reynslumikli hagfrćđingur ţađ ekki fyrir ?

Jú, helsta ástćđan fyrir blindunni er sennilega sú afstađa hans ađ hann taldi og telur sýnilega enn ađ fylgt hafi veriđ réttri stefnu. Ţađ hafi bara einhverjir fariđ illa međ ţađ viđskiptafrelsi sem bođiđ var upp á. Já, sem sagt, frjálshyggjuliđiđ í bönkunum fékk frelsi til alls og yfirvöldin ákváđu bara ađ treysta ţví ađ ţađ hegđađi sér vel og enginn fćri ađ sýna grćđgi og óheiđarleika !!!

Eftirlitskerfi ríkisins virkađi hvergi nema í sambandi viđ launagreiđslur.

Fjöldi manns var á eftirlitsvaktinni en svaf ţar bara á vćnu kaupi !

Ţannig var ţađ ţví miđur og ţessvegna vilja Geir H. Haarde og ađrir forustusauđir Sjálfstćđisflokksins ekki skilja eđa viđurkenna ađ ţeir hafi valdiđ  ţjóđarhag ţvílíku tjóni sem raun er á orđin. Ţeir treysta sér ekki til ađ horfast í augu viđ ábyrgđ sína ?

Ţađ lágu ađeins tveir valkostir fyrir Sjálfstćđismönnum eftir ađ ţeir sigldu hér öllu í strand, ađ vera Íslendingar umfram ţađ ađ vera Sjálfstćđismenn, ganga í sig og viđurkenna stađreyndir og ţegja svo og skammast sín ........eđa....... og ţann kostinn virđast ţeir flestir hafa tekiđ ţví miđur, ađ kannast ekki viđ neitt, rífa kjaft og reyna áfram ađ blekkja og afvegaleiđa kjósendur.

Ég held ađ ég hafi aldrei orđiđ vitni ađ annarri eins forherđingu í pólitískum skilningi hjá nokkrum mönnum hérlendis eins og flestum Sjálfstćđismönnum í dag og Framsóknarmönnum ađ hluta til. Ţeir neita ađ draga lćrdóm af ţví sem gerst hefur og halda áfram ađ berja höfđinu viđ steininn. Ţeir virđast ekki ćtla  ađ láta sér segjast međ eitt eđa neitt. Frjálshyggjan er enn ţađ sem gildir í ţeirra augum. Ţađ er slćmt fyrir ţá og okkur öll og Ísland fyrst og fremst.

Fái slíkir afneitarar stađreynda völdin aftur eftir kosningar, munu ţeir líta á ţađ sem aflátsbréf frá kjósendum - syndakvittun - og stefna ađ nýrri útfćrslu á frjálshyggjunni, sem mun leiđa til ţess ađ seinna áfalliđ verđur verra ţví fyrra og sennilega banabiti ţjóđarinnar !

Látum ţađ ekki gerast, landsmenn góđir  !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 167
  • Sl. sólarhring: 213
  • Sl. viku: 736
  • Frá upphafi: 365634

Annađ

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 647
  • Gestir í dag: 162
  • IP-tölur í dag: 160

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband