Leita í fréttum mbl.is

VIĐVÖRUN

 

 

 

Evrópustórríkiđ allt vill gleypa,

öllu fullveldi niđur steypa.

Miđstjórnarokiđ ţar eykur kvöl

sem álfunnar mesta ţjóđaböl !

 

Ganga ţar margir gulli á hönd,

grćđgin fer víđa eldi um lönd.

Ţó verđi engin íslensk sál

orđuđ viđ ţvílík svikamál !

 

Vilja samt banka á Brussel dyr

blindađir menn og ţjóđvilltir,

kjósandi afar kaupin ţar,

keyptir í ţrćlsins hugarfar !

 

Ţeir sem ţar ganga í bölvuđ björg,

blóta viđ ramman Mammons hörg.

Glata ţar íslenska andanum,

- hann á ekki samleiđ međ fjandanum !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 297
  • Sl. sólarhring: 297
  • Sl. viku: 1026
  • Frá upphafi: 389536

Annađ

  • Innlit í dag: 228
  • Innlit sl. viku: 826
  • Gestir í dag: 220
  • IP-tölur í dag: 215

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband