3.6.2009 | 19:15
Hin ofmetna menntun
Eitt af ţví sem ţví miđur hefur orđiđ ađ dýrkunaratriđi á síđustu árum er menntun. Áđur var menntun skilgreind sem farvegur til ađ skerpa hćfni manna og gera ţá fćrari um ađ sinna flóknum skyldum í réttu hlutfalli viđ vaxandi reynslu. Í seinni tíđ hefur reynslan veriđ látin lönd og leiđ og menntunin ein hefur átt ađ tryggja farsćlan árangur í hvívetna. Sú stefna var ađ sjálfsögđu ávísun á vonda útkomu vegna innistćđuleysis á reynslureikningum manna.
Međ ţví ađ úthýsa gildi reynslunnar var beinlínis fariđ í ţađ ađ losa um eđlilega tengingu menntunar viđ mannlega dómgreind og síđan hefur menntunarstig manna veriđ skilgreint sem höfuđgilt atriđi varđandi almennt manngildi í víđasta skilningi. Sú afstađa er náttúrulega svo vitlaus ađ engu tali tekur.
Ég skrifađi pistil á bloggiđ á sínum tíma um ađ asnar sem settir vćru til mennta, hćttu ekki ađ vera asnar viđ ţađ, heldur yrđu ţeir ađeins menntađir asnar, og ţá heldur varasamari sem slíkir.
Menntun er góđ og til ţess hugsuđ ađ gera fólki kleyft ađ ávaxta hćfileika sína, en menntun býr ekki til hćfileika ţar sem efniviđurinn til ţeirra er ekki fyrir hendi. Sumir virđast halda ađ menntakerfiđ búi til mannlega hćfileika, en ţađ er ađ sjálfsögđu ekki rétt, menntakerfiđ gerir ađeins einstaklinga međ hćfileika fćrari um ađ nýta ţá og virkja ţađ sem í ţeim býr.
Menntuđ manneskja lćrir síđan ađ hagnýta sér lćrdóm sinn í réttu hlutfalli viđ vaxandi reynslu og eftir ţví sem hćfnin vex er henni eđlilega falin meiri ábyrgđ.
Hámenntuđ manneskja getur hinsvegar orđiđ stórhćttuleg í störfum fyrir ríki eđa sveitarfélag, ef henni eru falin mikil ábyrgđarstörf án ţess ađ nokkur reynsla mćli međ ţví. Menntun og reynsla ţurfa ađ haldast í hendur ef vel á ađ fara.
Ţađ var yfirleitt fullur skilningur á ţeirri samtengingu hér áđur fyrr, en svo fóru atriđi eins og vaxandi menntahroki ađ spilla áhrifum reynslunnar og gera lítiđ úr ţeim. Ađ lokum fór svo ađ menntunarstigiđ var viđurkennt eitt og sér óumdeilt gildismál en reynsluţörfin metin einskis !
Og ţá byrjađi andskotinn ađ skemmta sér fyrir alvöru á kostnađ ţeirrar skynsemi sem mennirnir eiga víst ađ búa yfir. Heimska og menntahroki fóru ađ ráđa öllu og lćrđir asnar yfirtóku stjórnunarstöđur hjá ríki og bćjarfélögum, nýskriđnir úr skólum, reynslulausir međ öllu, náđu sér samt í allskonar embćtti, og settust ađ í kerfinu eins og flugur á skítahaug.
Ein af ástćđunum fyrir bankahruninu og vangetu stjórnkerfisins til ađ taka á efnahagsvandanum fyrir og eftir ţađ, var og er hin ofmetna menntun. Hvarvetna í kerfinu og varđstöđvum ţess voru menn í lykilstöđum, menn međ allskonar menntagráđur, en reynslulitlir og alveg ófćrir til ađ skilja vandann og taka á honum. Sama var um bankakerfiđ ađ segja.
Og enn í dag er talađ um ţetta velmenntađa fólk sem dýrasta fjársjóđ ţjóđarinnar - ţetta fólk sem í raun og veru setti hér allt á hausinn - í nafni sinnar ofmetnu menntunar. Ţetta fólk var margt eins og gangandi verđbréf, metin á milljónatugi, međan dansinn dunađi, en hefur reynst eftir hruniđ mestanpart innistćđulaust.
Ţađ er ćrin ţörf ađ viđurkenna ţetta ofmat á menntuninni sem einn ţáttinn í ţví hve illa fór og ekki ţann minnsta. Senda ber ţetta yfirlýsta hámenntađa fólk í endurmenntun - ţar sem hamra verđur á ţví grundvallaratriđi ađ gildi reynslunnar sé höfuđatriđi varđandi ţađ ađ menntun skili sér eins og til er ćtlast.
Viđ höfum engin efni á ţví ađ fela reynslulausu " hámenntuđu " fólki ađ gćta efnahagslegs öryggis okkar - enda hefur ţađ sýnt sig međ hrikalegum hćtti !
Ţó ađ slíkt fólk geti stráđ um sig prófgráđunum, getur ţađ samt veriđ og hefur veriđ, í bankakerfinu og víđar, eins og gangandi tímasprengjur fyrir heill okkar allra og ţess ţjóđfélags sem viđ lifum í. Reynum nú einu sinni ađ lćra af reynslunni og hćtta ţessu uppskrúfađa menntadýrkunar-kjaftćđi svo ţađ verđi ekki bráđlega ađ endurnýjađri uppskrift ađ öđru syndafalli.
Felum hér eftir menntuđu fólki ábyrgđarstörf í samfélagsins ţágu í samrćmi viđ vaxandi reynslu sem ein segir međ réttu til um gildisbćra hćfni.
Birt í Mbl. 2.6.sl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.6.2012 kl. 20:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 67
- Sl. sólarhring: 115
- Sl. viku: 636
- Frá upphafi: 365534
Annađ
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)