1.7.2009 | 22:57
" Icesave "
Ţađ gengur mikiđ á nú sem fyrr út af hinu illrćmda Icesafe-máli og ţađ er meira en skiljanlegt. Ekkert viđ ţađ mál er ánćgjulegt eđa gott fyrir Íslendinga. Núverandi stjórnvöld eru ţó vonandi ađ reyna ađ gera ţađ sem hćgt er til ađ leysa máliđ, en ţeir sem sköpuđu vandamáliđ fara hinsvegar hamförum og segja : " Viđ borgum ţetta ekki neitt !"
Ćtli máliđ sé virkilega svo einfalt ađ hćgt sé ađ afgreiđa ţađ međ slíkum hćtti ?
Af hverju létu sjálfstćđismenn ţađ viđgangast ađ " Icesave " reikningarnir vćru baktryggđir af íslenska ríkinu og ţar međ íslensku ţjóđinni ? Var ekki Landsbankinn bankinn sem kom í ţeirra hlut viđ skiptin á ránsfengnum á sínum tíma ? Áttu ţeir ekki ađ gćta ţess ađ ţar vćri allt í sómanum ?
Af hverju hamast Framsóknarmenn međ ţeim hćtti sem ţeir gera og formađurinn alveg sérstaklega ? Vćri ekki ráđ fyrir hann ađ hugsa ađeins um öll skítamálin í kringum Kaupţing sem voru unnin og gerđ á ábyrgđ Framsóknarflokksins ? Hverskonar siđferđi er ţađ ţegar ađilarnir sem ollu hruninu međ ábyrgđarleysi sínu ţykjast nú vera ţjóđrćknastir allra manna ? Hvernig kom Icesafe-máliđ til, hverjir voru heilarnir á bak viđ ţađ dćmi í Landsbankanum ? Hverjir eru ţar ábyrgir fyrst og fremst ?
Er ţađ Björgólfur Guđmundsson eđa eru ţađ Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Ţ. Árnason ? Hvar og hvernig kom Edda Rós Karlsdóttir viđ sögu í ţví máli ? Af hverju fást ekki nein svör viđ ţessum og ţvílíkum spurningum ?
Má aldrei tala um persónulega ábyrgđ fólks af ţessu tagi ?
Sjálfstćđismenn og Framsóknarmenn ganga fram međ miklum hamagangi í ţessu máli og virđast ekki vilja hugleiđa ţá stađreynd eitt andartak, ađ ţetta eru afleiđingarnar af ţeirra eigin verkum ?
Ţeir sköpuđu vandamáliđ, ţeir lögđu ţessar byrđar á ţjóđina en héldu víst ađ skuldadagar vćru ekki til. Ţađ virđist aldrei hafa veriđ hugsađ til ţeirrar hćttu sem búin var til međ ţessu fyrir íslenska ţjóđarbúiđ. Og nú segja fulltrúar ţessara sömu afla, "viđ borgum ekki neitt / eđa / viđ semjum bara aftur og ţá um betri kjör !"
Halda ţeir ađ íslenska ţjóđin, komin í ruslflokkinn, geti fengiđ betri kjör en fyrirliggjandi samkomulag býđur upp á, ţegar búiđ er ađ rústa orđstír hennar gersamlega og ríkisbúiđ tćknilega séđ gjaldţrota ? Halda ţeir ţađ í raun og veru ? Eđa skyldu ţeir kannski bara vera ađ halda uppi lýđskrumi í von um betri útkomu viđ nćstu kosningar - ábyrgđarlausir sem fyrr !
Núverandi stjórnvöld eru ađ glíma viđ ađ moka yfirgengilegan skítahaug sem samstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins bjó til á sínum ţjóđarógćfuferli - ţađ er alveg ljóst ađ sá haugur verđur ekki hreinsađur burt nema međ miklum fórnum - fórnum sem munu koma viđ alla ţegna ríkisins.
Ţćr vćntingar sem ýmsir kjósendur virđast hafa haft til Vinstri grćnna eru ţví miđur algjörlega óraunhćfar - ţađ eru engar forsendur til ţess ađ " redda öllu - einn, tveir, ţrír !" Ef einhver heldur ţađ, ţá hlýtur sá hinn sami ađ vera heiladauđur ađ ţó nokkru leyti.
Viđ erum í djúpum skít, og ţađ er virkilega illţolandi ađ sjá ţá sem helltu ţessum skít yfir okkur, fólkiđ í ţessu landi, ţykjast vera riddara réttlćtisins í ţessu hrikalega Icesave máli.
Ţar standa ţeir á leirfótum lyginnar.
Ćtla ţeir aldrei ađ lćra ađ skammast sín og ţegja ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)