9.8.2009 | 11:51
Palladómur um pólitíska atburđarás síđustu ára
Ađalástćđur ţess efnahagshruns sem átti sér stađ hérlendis í fyrrahaust, voru kvótakerfiđ og einrćđisvald Davíđs og Halldórs yfir flokkum sínum.
Kvótakerfiđ er alrćmdasta mismununarkerfi Íslandssögunnar og var sett á fót og byggt upp af hálfu sérhagsmuna-aflanna til ađ tryggja ađgang útvalinna gćđinga ađ nánast ótakmörkuđu fjármagni. Eftir tilkomu ţess gátu ríkisómagarnir, sem fitnuđu á kerfinu, lagt peninga í nánast alla hluti. Ţannig fór grćđgisvćđingin af stađ.
Síđan kom síhćkkandi krafa frjálshyggjunnar um ađ allt sem gefiđ gćti af sér einhvern gróđa yrđi einkavćtt. Og eftir ađ frjálshyggjan gleypti Sjálfstćđis-flokkinn í heilu lagi og Davíđ var orđinn ćđstiprestur í musteri hennar, var allri trú á önnur gildi kollvarpađ í Valhöll. Stefnan eina var fundin og Foringinn međ.
Halldór Ásgrímsson sem alltaf hefur veriđ hćgri mađur og kapítalisti, mun strax upp úr 1990 hafa fariđ ađ dást ađ Davíđ Oddssyni og öfunda hann af ţeirri dýrkun sem hann bjó viđ í sínum flokki. Ţar sá hann ţćr ađstćđur sem hann vildi búa viđ sem flokksformađur. Ţegar svo Halldór varđ formađur í sínum flokki og loksins laus viđ forvera sinn, byrjađi hann strax á ţví ađ fćra flokkinn til hćgri.
Hann valdi sér samstarfsfólk sem annađhvort var hćgri sinnađ eins og hann, eđa fólk sem í orđi kveđnu var taliđ heldur fráhverft hćgri stefnu, en samt ekki svo heilsteypt í ţeirri afstöđu, ađ ţađ slćgi hendi móti vegtyllum af hugsjónaástćđum. Í fyrri hópnum var fólk eins og Finnur Ingólfsson og Valgerđur Sverrisdóttir, í ţeim seinni Guđni Ágústsson og Páll Pétursson.
Smám saman urđu orđ Halldórs ađ lögum í Framsóknarflokknum. Hann fór í einu og öllu eftir Davíđslínunni og dró öll völd til sín og ţeirra sem hann taldi sér trygga. Ţetta einrćđisbrölt formannsins varđ brátt ađ innanflokksmeini.
Framsóknarflokkurinn varđ nefnilega smám saman, í gegnum ţetta ferli, verri en Sjálfstćđisflokkurinn, ţar sem hann taldist sögulega séđ vera félagshyggju-flokkur. Auđvaldiđ í Framsókn hefur ţó oft tekiđ ţar völdin ţó aldrei hafi ţađ veriđ til eins mikils skađa fyrir ţjóđina og í formannstíđ Halldórs.
Davíđ sá hvernig Halldór hagađi málum sem formađur og gerđi sér grein fyrir ađ hann vćri mađur sem yrđi ólíkt betri og traustari bandamađur en Jón Baldvin.
Á ţeim tíma var Davíđ satt ađ segja orđinn ţreyttur á Viđeyjarvininum og fannst erfitt viđ hann ađ eiga. Jón Baldvin var nefnilega ekki haldinn neinni sérstakri ađdáun á Davíđ og vildi ekki síđur en hann koma fram í sviđsljósiđ í eigin nafni.
Ţannig rugluđu Davíđ og Halldór saman sínum pólitísku reytum. Frá upphafi var ţađ ljóst ađ Davíđ var keisarinn en Halldór svona hálfgildings varakeisari.
Ţađ er til dćmis um ţađ hvađ Halldór var Davíđ í raun leiđitamur, ađ Davíđ gerđi nokkuđ fyrir hann sem hann hefđi líklega ekki gert fyrir nokkurn annan mann. Hann leyfđi honum ađ vera forsćtisráđherra í eitt ár !
Og jafnframt ţví sem Halldór var svona leiđitamur viđ Davíđ, var Framsóknarflokkurinn leiđitamur viđ Halldór. Formađurinn deildi út bitlingum og drottnađi í flokknum og enginn sagđi orđ. Steingrímur Hermannsson sá ţetta og kunni ekki viđ ţetta einrćđisástand í flokknum, gagnrýndi ţađ á nokkrum fundum, en lét svo kyrrt liggja. Ţađ ţótti heldur ekki viđ hćfi, ađ fyrrverandi formađur vćri ađ gera eftirmanni sínum lífiđ leitt. Ţađ duldist ţó engum ađ ţađ voru engir kćrleikar milli ţeirra félaga ţrátt fyrir langt samstarf á fyrri árum.
Ţannig var stađan skömmu fyrir aldamótin, Davíđ var búinn ađ finna ţađ sem hann vantađi til ađ ráđskast međ allt ţjóđarbúiđ - Halldór tryggđi honum ţađ pólitíska afl sem hafđi skort upp á ţađ. Báđir ríkisstjórnarflokkarnir lutu forustu manna sem réđu ţar lögum og lofum. Lýđrćđi innan ţeirra var bara til ađ sýnast. Svo fóru Stóri Davíđ og Litli Davíđ í ţessari samtengingu hagsmuna-kćrleikans, ađ skipta út til kjörinna gćđinga ţeim ríkiseignum sem einna eftirsóknarverđastar ţóttu.
Ţannig fór međ bankana okkar - ţannig fór međ símann okkar - o.fl.
Allt ţetta sem hafđi veriđ byggt upp á fólksins kostnađ og ţjónađi fólkinu, var nú tekiđ eignarnámi í nafni sérhagsmunanna. Lögum var breytt og ţeim hagrćtt til ţess ađ menn vćru nógu frjálsir gjörđa sinna. Og ţađ urđu gífurleg veisluhöld í hallarsölum auđvaldssinna, ţegar búiđ var ađ hirđa af ţjóđinni hennar helstu eignir, eignir sem hafđi tekiđ áratugi ađ byggja upp međ miklum tilkostnađi fólksins í landinu. Já, ţađ var kátt í höllinni hjá kvótaađlinum og öđru heimatilbúnu yfirstéttarhyski viđ ţessar endalausu gjafir, sem voru látnar renna á fćribandi stjórnkerfisins beina leiđ upp í gráđugan kjaftinn á ţví.
Allt gerđist ţetta fyrir tilverknađ hinna pólitísku Síamstvíbura Davíđs og Halldórs ! Ţeir ríktu yfir öllu eins og Tvíburaturnar hins íslenska stjórnmála-landslags. Og allir undirmenn ţeirra beygđu sig og bugtuđu - og hlýddu !
Í vaxandi hroka sínum fóru svo ţessir leiđtogar ađ taka ákvarđanir um örlagamál ţjóđarinnar tveir einir - svo sem varđandi ţátttöku í tryggingu bandarískra hagsmuna í Írak ! Af hverju áttu ţeir ađ vera ađ kalla ađra til - hversvegna - ţađ var bara tímasóun - réđu ţeir ekki öllu ?
Utanríkismálanefnd, sei, sei, nei. Viđ erum bara ađ fara í stríđ međ vinum okkar fyrir westan. Bush á eftir ađ meta ţađ viđ okkur !
En svo kom ađ ţví ađ Davíđ fann ađ hann var ađ mjakast yfir hápunkt valdastöđu sínnar. Hann skynjađi ţađ í gegnum eitt og annađ. Davíđ er nefnilega nćmur á veđrabrigđi. Hann fór ađ hafa ţađ á tilfinningunni ađ hann vćri pínulítiđ á niđurleiđ ! Ţađ var vond tilfinning og hann fékk ađkenningu ađ niđurgangi í nokkra daga. Hvađ gat hann gert í stöđunni ?
Og honum hugkvćmdist auđvitađ ráđiđ - ađ hćtta á toppnum - hćtta sem keisari !
Hann ćtlađi ekki ađ kalla ţađ yfir sig ađ óţolinmćđi bíđandi framagosa yrđi of mikil ! Hann var náttúrulega búinn ađ reyna á ţolrif manna í allan ţennan tíma.
Og Davíđ sá ţetta alveg rétt. Ţađ var kominn tími fyrir hann ađ hćtta.
Hans eigin flokksmenn voru orđnir ţreyttir á einrćđi hans - svo til allir, nema auđvitađ Hannes Hólmsteinn og helstu sálufélagar hans !
Ţeir stóđu náttúrulega sinn Davíđsvörđ í áróđursmálaráđuneytinu sem fyrr - bláir fyrir járnum og foringjatryggđin uppmáluđ.
En sem sagt, Davíđ hćtti og hugsađi međ sér : " Skítt međ Halldór, hann verđur ađ bjarga sér sjálfur héđan af !"
Já, ţađ var vissulega alveg rétt af Davíđ ađ hćtta, en hann gerđi ţau mistök ađ fara í Seđlabankann. Ţađ átti hann auđvitađ ekki ađ gera. Hann átti ekki ađ vera međ puttana í ţessu áfram úr ţví ađ hann var hćttur.
En í Seđlabankanum sat hann ţegar syndafalliđ kom sem hlaut ađ koma.
Og náttúrulega varđ hann óskaplega sár yfir ađ fá á sig gusur hinnar gífurlegu reiđi almennings, - af hverju voru svona margir illir út í hann, ţađ gat hann bara alls ekki skiliđ, ţví auđvitađ var hann alltaf ađ vinna fyrir fólkiđ í landinu - heill og óskiptur - eđa ţannig !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)