29.11.2009 | 00:04
Vörumst vítin !
Undanfarin ár hefur íslenskt samfélag stórlega ađhyllst ofmat á menntun á kostnađ eđlilegrar dómgreindar og siđfrćđilegra gilda. Háskólamenntađ fólk hefur flćtt út á vinnumarkađinn og gert kröfur um mjög hátt kaup út á áunnar námsgráđur. Ţar hefur hćfni samfara ábyrgđ sjálfkrafa veriđ talin til stađar í svo ríkum mćli, ađ hćgt hafi veriđ ađ fara fram á sannkölluđ ofurlaun í mörgum tilfellum. Reynsla - í framhaldi af námshćfni og ábyrgđ í verki, var hinsvegar ekki mikiđ á dagskrá í umrćđu mála, enda í fćstum tilfellum til stađar.
Hámenntađ fólk í hundrađatali fékk ţví alltof há laun sín út á námsgráđurnar og lítiđ annađ. Ţađ er ein af ástćđunum fyrir efnahagslegu hruni Íslands og ekki sú minnsta. Fólk var umsvifalaust ráđiđ í lykilstöđur vegna ţess ađ ţađ var međ hinar og ţessar lćrdómsgráđur, en ţar sem reynslan var engin og hćfnin varđandi ţađ ađ axla ábyrgđ enn í skötulíki, fór sem fór.
Fólkiđ fékk sín háu laun en skilađi enganveginn ţví sem af ţví var krafist. Menn í ábyrgđarmiklum stöđum varđandi almannaheill, varđmenn samfélagsins, sváfu fullkomlega á verđinum í vćrđ og unađi allsnćgtanna.
Oftrúin á menntunina gerđi ţađ ađ verkum ađ hvorki var spurt eftir reynslu eđa einhverju sem sannađi vökula ábyrgđarkennd viđkomandi einstaklinga.
Ţađ ţótti nóg ađ um gráđuriddara vćri ađ rćđa og ţađ var ekki taliđ skipta neinu máli ţó ađ ţeir vćru gráđugir í ţokkabót. Kannski ţótti ţađ jafnvel betra sem ótvírćtt merki um metnađ !
En ţađ má ekki gleyma ţví ađ ţađ var ţetta hámenntađa liđ uppskrúfađra alikálfa sem setti ţjóđfélagiđ okkar á hausinn !
Ţađ var ekki Anna skúringakona eđa Pétur grásleppukarl sem settu hér allt á hvolf. Ţađ var ţetta gráđuga gráđuriddaraliđ, sem međ harđsvírađa sjálfselskuna og heimtufrekjuna ađ einstefnu leiđarljósi, rústađi ţessu samfélagi og hefur ekki enn ţann dag í dag séđ ađ sér eđa kannast viđ eitt eđa neitt.
Ţar er engin iđrun í gangi, engin sjálfsskođun, engin viđurkenning á ábyrgđ af neinu tagi. Ţetta liđ vćri ţessvegna vafalaust reiđubúiđ strax í dag til ađ taka aftur upp sömu hćtti á kostnađ okkar hinna, ef ţađ sći sér ţađ fćrt !
Er ekki einn ţátturinn í uppbyggingu nýs ţjóđfélags, ađ fara yfir ţađ hvernig og hversvegna allt ţetta hámenntađa liđ brást okkur og í hverju brotalamirnar fólust svo lćra megi af ţví sem aflaga fór ?
Eigum viđ ađ horfa fram hjá slíkri endurskođun og stefna ađ óbreyttu hvađ ţetta varđar í annađ og meira fall eftir nokkur ár ?
" Frćđingakerfiđ " sem stjórnađi hér öllu, samkvćmt trúarbrögđum frjálshyggjunnar, međ fullu umbođi frá sofandi stjórnvöldum, og steypti okkur ţannig fram af hengifluginu, má ekki undir neinum kringumstćđum hljóta hér aftur ţau alrćđisvöld sem ţađ hafđi.
Ţađ verđur ađ lćra af mistökunum sem gerđ voru og ţađ verđur ađ gera ţá kröfu til langskólamenntađs fólks ađ ţađ skilji ađ menntunin ein gefur ţví ekki nógu haldbćran grundvöll til ađ gegna lykilstöđum í samfélaginu. Menntun ţess ţarf ađ styđjast viđ reynslu og fela á fólki ábyrgđarstörf eftir ţví sem hćfni ţess vex, sem gerist auđvitađ í réttu hlutfalli viđ eđlilegt sambland menntunar og reynslu.
Prófgráđurnar einar duga ekki, ţađ ćttum viđ ađ hafa lćrt af biturri reynslu, og ofurlaun eiga enga samleiđ međ íslenskum veruleika og ţađan af síđur ţeirri almennu skynsemi sem Göran Persson sagđi ađ vćri í raun grundvöllur allrar hagfrćđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 24
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 593
- Frá upphafi: 365491
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)