16.12.2009 | 20:31
Um sérfrćđiálit og lögfrćđingaveislur !
Ţađ er erfitt í dag fyrir almenna borgara á Íslandi ađ leita réttar síns fyrir dómstólum. Ţađ er nefnilega orđiđ of dýrt fyrir venjulegt fólk.
Ţađ saxađist drjúgt á gjafsóknarréttinn međan svokallađir sjálfstćđismenn sátu ađ völdum, enda ekki til ţess ćtlast af patríseum ţessa lands ađ óvaldir plebejar njóti slíkra lagaréttinda. Lögfrćđingar eru ţví nú til dags dýr munađarvara sem almennt fólk hefur lítil efni á. Jafnvel Bónusveldiđ međ alla sína tekjuliđi fann sárt fyrir ţeim kostnađi sem ţađ varđ fyrir í hinum alrćmda málarekstri sem varđ eitt mesta vindhögg í sögu ákćruvalds ţessa lands. Ţar sást glöggt ađ jafnvel viđskiptaveldi geta fundiđ fyrir lögfrćđingakostnađi svo um munar.
Lögfrćđingastéttin virđist ţrífast best viđ vaxandi ranglćti en dragast saman á ţeim tímum ţegar meira réttlćtis er gćtt. Aukiđ vantraust milli ađila í ţjóđfélaginu býđur, eftir ţví ađ dćma, upp á miklu meiri tekjur í vasa lögfrćđinga. Ţar sem ţeir virđast nánast orđnir ómissandi milliliđir í flestum málum, má hiklaust halda ţví fram ađ mannleg samskipti séu orđin óheilbrigđ. Sem sagt - ţar sem enginn getur öđrum treyst, virđist lögfrćđingastéttin blómstra !
Í samfélagi ţar sem ekkert traust ríkir, ţekkjast engin handsöl eđa ađ mál séu leyst međ beinum hćtti milli manna. Allt ţarf ađ skođast og yfirfarast af lögfrćđingum í bak og fyrir og ţađ kostar sitt.
Í stuttu máli sagt, ćtti ţví ađ mega ganga út frá ţví međ einfaldri röksemdafćrslu, ađ ţađ ţjóđfélag sem ţurfi á fćstum lögfrćđingum ađ halda, sé líklegast til ađ vera á nokkuđ góđu stigi hvađ traust varđar. Íslenska samfélagiđ er ţađ ekki, enda eru lögfrćđingar hér á hverju strái og virđast allir hafa meira en nóg ađ gera.
Í fleiri en fćrri tilvikum virđist starf ţeirra felast í ţví ađ sjá um innheimtu međ einum eđa öđrum hćtti. Ţađ er, ađ skilningi margra, fólgiđ í ţví ađ ganga hart ađ illa stöddu fólki í nafni misréttislaga landsins.
Ţađ er nokkuđ síđan einn góđur kunningi minn sagđi viđ mig : " Ekki gćti ég hugsađ mér ađ vera lögfrćđingur ţví mér verđur bókstaflega illt ţegar ég hugsa til stéttarinnar og ţess sem mér sýnist hún ganga fyrir ! "
Eitthvađ myndi ţessi mađur segja núna ef hann gćti horft á stöđuna í dag, en hann er nú horfinn úr heimi, og ég á ekki von á ţví ađ ţađ séu margir lögfrćđingar ađ angra hann á ţeim slóđum ţar sem ég hygg hann nú vera.
Stephan G. sagđi í vísunni góđu: " Löngum var ég lćknir minn / lögfrćđingur, prestur/ smiđur, kóngur, kennarinn,/ kerra, plógur, hestur.
Ţađ vćri ekki amalegt ađ geta veriđ sjálfum sér svo nógur og sérstaklega međ tilvísun til lögfrćđinnar.
Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ traust er grundvöllur allra mannlegra samskipta. Ţegar ráđamenn og rćningjar hafa leikiđ ţjóđfélag okkar eins grátt og raun ber vitni, svo ađ allt traust er fariđ, er ţađ klárt og víst ađ púkarnir á fjósbitum samfélagsbyggingarinnar fitna hvarvetna á okkar kostnađ. Reynum ţví ađ vinna upp aftur traust í samskiptum og stefnum ađ ţví ađ leysa sem flest mál - án milligöngu lögfrćđinga.
Ţađ mun áreiđanlega bćta ţjóđfélagiđ, ţví ţađ er sama hvort viđ tölum um hagfrćđinga eđa lögfrćđinga eđa ađra frćđinga - ţeir eiga ekki sem slíkir ađ stjórna ţjóđfélaginu, ađ minnsta kosti ekki međan viđ eigum ađ heita borgarar í lýđfrjálsu landi.
Mér verđur stundum hugsađ til ţess sem Lúđvík Jósepsson sagđi í sjónvarpsviđtali ţegar hann kvaddi stjórnmálasviđiđ. Ţađ var efnislega eitthvađ á ţessa leiđ :
" Mér sýnist ţví miđur stefna í ţađ ađ sérfrćđingar fari ađ ráđa hér of miklu. Ţađ er eđlilegt ađ hafa ţá til ráđuneytis ef ţurfa ţykir, en ţeir eiga ekki ađ ráđa gangi mála. Ţađ eru hinir ţjóđkjörnu fulltrúar sem verđa ađ taka hinar endanlegu ákvarđanir. Ţađ eru ţau varnađarorđ sem ég vil beina til komandi forsvarsmanna lands og ţjóđar. "
Ţarna var Lúlli karlinn glöggur sem oft áđur, ţví hver hefur raunin orđiđ ?
Ţađ er ekkert hćgt ađ gera í efnahagsmálum og viđskiptalífi nema sérfrćđiálit útlćrđra hagfrćđinga liggi fyrir, ţađ er ekkert hćgt ađ gera í stjórnmálum og dómsmálum nema sérfrćđiálit útţaninna lagaspekinga liggi fyrir !
Allt er orđiđ svo flókiđ í samskiptum og verđur auđvitađ enn flóknara í međförum sérfrćđinganna. Ţannig auka ţeir stöđugt mikilvćgi sitt á kostnađ samfélagsins og ţannig hefur traustiđ í samfélaginu hruniđ eins og svo margt annađ í ţessu landi.
Er ekki löngu kominn tími til ađ leita uppi gömlu göturnar, gömlu gildin, endurheimta ţjóđlegu samviskuna og sómatilfinninguna, og umfram allt traustiđ í mannlegum samskiptum ?
Ţađ verđum viđ ađ gera sjálf, ţví sérfrćđingarnir gera ţađ ekki fyrir okkur, hvorki hagfrćđingar, lögfrćđingar eđa yfir höfuđ nokkrir á međal patrísea samspillingarkerfisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 33
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 602
- Frá upphafi: 365500
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)