Leita frttum mbl.is

Ekkert til skiptanna fyrir almennt launaflk !

N er gamli srgskukrinn kominn fullt me hrakspr um verblgu og allskyns ran ef almennt launaflk gerir krfur um a sem kalla mtti kauphkkun !

Atvinnurekendahjrin, auvita me srgskufullt rkisvaldi a baki, er tilbin a tdeila einhverri smmynt til almennings en ef a a vera eitthva meira, er sagt a allt fari hliina. ennan sng hef g heyrt alla mna lfst !

Oftast eru a heilavegnir fulltrar auvalds og srhagsmuna sem hreira um sig valdastum runeytum og stjrnarskrifstofum. egar upp koma krfur um a eitthva s gert til almenningsheilla er vikvi slkra a a su msir tknilegir rugleikar mlinu. Svo er a tafi og vlt uns ekki verur neitt r neinu. ar rur llu baksvis leikaraskapur forrttindamanna gegnvart almennum mannrtti !

Hverskonar rki er sland eiginlega raun og veru ? Sumir tala um bananalveldi, arir um velferarrki. Kannski er hvorttveggja rtt, ef vimianir eru srvaldar me fyrirfram gefna tkomu huga ?

Srgskufull sjnarmi gmlu slensku strbndanna, sem voru engu betri en barnarnir og greifarnir meginlandinu, hafa alltaf lifa grskurku blsugulfi hrlendis. au drottna enn hugum arftakanna, slensku austttarinnar. Almannarttur hefur hinsvegar alltaf tt hr erfitt uppdrttar !

Lagasetningar slandi hafa lngum bori miklu meiri svip af srhagsmunum en almannahagsmunum. r hafa lka iulega veri pantaar gegnum plitsk sambnd og peningavaldi sem ar hefur ri hefur auvita aldrei veri almenningsvnt. En velfer flksins eru stu lgin og eim lgum ber fyrst og sast a fylgja !

Forrttinda og srgskuhpar essa litla samflags sem hr er, eru alltaf fullu v verki a tryggja stu sna kostna heildarinnar. seinni rum hafa eir margvslegan og lvsan htt lst klnum peninga flksins gegnum hin msu lfeyrissjakerfi og svo er a fjrmagn nota miskunnarlaust gegn almanna-hagsmunum. ar hefur risi hver spillingar-sktahaugurinn upp af rum !

Sem Norurlandarki hefur sland alla t veri flagslega fatla. v hefur einkum valdi s gfurlega srgska sem hr hefur n a hreira um sig alla t. Hn virist allt a v blmerkja stran hluta jarinnar. Jafnvel yfirlst flagshyggjuflk getur veri illa skt af henni n ess a gera sr nokkra grein fyrir v. a yrftu nokku margir virkilega a skoa hvar og hvernig eir standa !

a er grundvallar-atrii stefnuskr alls afturhalds, a fjrmagni s og eigi a vera ess og ess eins. Rki og sveitarflgum a stjrna me eim htti a sem minnst fjrmagn fari til verugra. Hinir tvldu eiga a vera vel frair kostna allra hinna. a gerir a a verkum a a er og verur aldrei neitt til skiptanna egar kemur a almannakjrum. Hinir tvldu eiga a f allt og hafa lngum fengi allt !

Afrakstur allrar vermta-skpunar a fara til fjrmagns-eigenda og gera enn rkari, en eir sem vinna au strf sem eru forsenda vermta-skpunarinnar eiga ekkert a f. Afturhalds-hugsunin er hugsun rlahalds, rangltis og yfirgengilegs mannhroka. ar hefur aldrei veri neitt til sem er rlegt og silegt !

egar til forustu fyrir launaflk velst flk sem enn er spillt, er strax teki til vi a reyna a spilla v, grafa undan v, gera a tortryggilegt og fella a me allskyns mtuboum. Margt flk sem upphafi var rlegt og vildi vel, hefur falli af essum skum, hefur ekki staist sknina ea ri vi alla Mra og Skottur sem herja hafa lf ess. a er v mikil rf a sl skjaldborg um leitoga sem raun sna sig trveruga barttu fyrir almennum mannrttindum og verja falli !

a hefur lngum veri tali slensku samflagi til gildis a hr s ekki her. hafa sumir vilja koma hr upp einhverju herskrpi, lklega helst til varnar spillingar skpuum stuhagsmunum ofrttindamanna. En a ekki s hr opinber her, eru hr hinsvegar msir skuggaherir a tjaldabaki, moldvrpuherir ess myrkravalds sem stugt nagar rtur allra heilbrigra gilda. Slkt hervald berst vallt gegn allri almannaheill og veri v ekki settar skorur, geta menn a fullu og llu kvatt allar vonir um almenna velfer !

Ningshttinn gegn almannaheill verur a brjta bak aftur og til ess er verkalshreyfingin stofnu a standa ar fylkingarbrjsti. Sinni hn ekki v meginhlutverki snu er hn einskis viri !

Lfskjr almennings eru og eiga a vera mannrttindaml, lka slandi, og sanngjarn hluti vermta-skpunarinnar landinu arf a ganga til eirra sem verkin vinna !


A taka verldina me trumpi !

Mannkyni virist n fari a kyrrast meira en lti, enda kominn nnast mannsaldur fr sustu strstyrjld. a var eiginlega ekki a marka hva stutt var milli fyrstu og annarrar heimsstyrjaldarinnar v s seinni var eins og flestir vita skilgeti afkvmi eirrar fyrri og fddist meira a segja fyrir tmann !

Margir leitogar snast telja sig me tromp hndum og virast kjsa a lta reyna vald sitt til hins trasta, auka gengi eigin lands kostna allra hinna. Andi Vilhjlms II virist vera kominn svii og heimta sem fyrr hrri hlut sr til handa !

a virist oft sannast a egar allir sem tt hafa um srt a binda eftir sustu Ragnark eru dauir ea v sem nst, virist ramnnum tmabrt a hefjast handa um ntt ferli friarefnum. er fari a tefla meir tvr httur og heimsfriurinn virist vera a einhverju aukaatrii !

Eitt af v sem undirstrikar stu er valdataka byrgari leitoga. Vi erum a sj menn vera a leitogum dag sem hefu veri taldir hfir sem slkir fyrir tuttugu rum ea svo. Og egar einn af v tagi er kominn koppinn, og a strra lagi, virist hann beinlnis geta af sr hlistur rum lndum !

Suur Amerka virist n vera komin fram me sinn Trump, byrgan hgri mann, sem telur a best til friar falli a allir gangi alvopnair. egar leitogar fara a vera herskrri yfirlsingum snum, jafnt innanlandsmlum sem t vi, er stutt a friarfjandinn veri laus. Og hvernig endar slk framvinda ? Mannkyni fr rtt einu sinni bli drifna grisjun, er milljnum verur sltra altari hinnar vtis-ttuu mannvonsku !

Strssingamennirnir munu tala fjlglega um furlandsst og hetjuskap sem lngum fyrr, en n verur a kjarnorkan sem mun tala. Glsimyndirnar vera engar, ekkert mun rkja nema dauinn einn. Eldflaugar munu jta um himinhvolfi landa milli og hfa sn mrk. Milljnir munu farast eldi og eimyrju n ess jafnvel a vita hversvegna !

Engu verur skila til eftirkomenda nema hgum og kvalafullum daua af vldum geislavirkni. Chernobyl-stand mun skapast um va verld og leia allt sem mannlegt getur talist undir lok !

Er a framtin ? Er a arfurinn sem vi viljum skila hendur barna okkar ? Nei, auvita ekki, en vi virumst samt stefna a eim skilum. Vi gerum a me v a hlaa undir frambjendur sem eru svikulir innstu , hafa ekki neitt fram a fra nema lskrum og lygar, hafa engar hugsjnir a leiarljsi, en yrstir vld !

Vi setjum slkt flk stall og veitum v brautargengi me lrisgefnu vali okkar. Vi bruggum okkur sjlfum banar me slku framferi og mrkum framt barna okkar feiginni einni. a er engin dr yfir kjarnorkustri og enginn sigur ea framt eftir slkt str. er bara llu loki, lfi, menningu og allri mennsku !

Verum byrgari v hvernig vi kjsum og hleypum ekki hfum mnnum til valda. Gleymum v ekki a a gerist 1933 me skelfilegum afleiingum fyrir allan heiminn !


Djfullegt vald !

Enn er eitt voaverki frami Bandarkjunum og enn falla margir fyrir samborgara sem san tekur sitt eigi lf. Hva er gangi Bandarkjum Norur Amerku ?

a virist augljst a eitthvert djfullegt vald nr tkum hverjum manninum af rum, vald sem kallar tortmingu lfs n ess a nokkur hafi til ess unni. Markmii virist vera a eitt a drepa bara einhverja og jafnvel sem flesta !

Hvaa vald er a sem fr menn til a kasta fr sr allri mennsku ? Gerir a skepnum og skrmslum mannsmynd. Hvaa vald vekur upp mnnum svo blint hatur og svo ofboslega reii a hugurinn nemur a eitt a drepa ?

a vald er vissulega llu eli snu djfullegt v gegnum a rs makt myrkranna upp r Vti sjlfu !

Lfsfirringin virist ori strfellt samflags-vandaml Bandarkjunum og amerski draumurinn er sem ast a snast amerska martr. Nokkur dmi eru um hlist voaverk rum lndum, en hvergi eim mli sem au birtast Bandarkjunum. ar eru au algleymingi hryllingsins !

Hversvegna etta djfullega vald virist eiga greiari lei a flki Bandarkjunum er mikil spurning og beinir athyglinni helst a samflagsgerinni. Hlist voaverk virast lka heldur eiga sr sta ar sem eftirfylgni vi bandarsk lfsvihorf er meira lagi !

a er enganveginn sttanlegt a ba vi a a nnast hver sem er umhverfi manns geti brjlast og skoti flk niur n nokkurrar skringar. Hver truflast nst, er a ngranninn, sem verur vitlaus, einhver lggslumaur, hermaur leyfi ea bara einhver ? Alls staar er ng af drpsvopnunum. a virist ekki urfa anna en a opna skffu bandarsku heimili til a finna skotvopn, tilbin til notkunar !

Svo segja ramenn sem ykjast vera byrgir, a etta hafi ekkert a gera me galopi agengi a vopnum. Og mean eir tala, falla saklausir borgarar tugatali fyrir morsjkum einstaklingum sem ganga um alvopnair meal flks helteknir djfullegu valdi sem knr til disverka, knr til a breyta lfi daua !

Bandarkin eru augljslega minna varin en nnur rki fyrir essum fgnui. au hafa kalla etta yfir sig rum rkjum fremur. Hver er skringin ?

a er reianlega til ltils a hafa skrifa einhversstaar skinhelgi - In God We Trust - og treysta svo snilega allt anna. a rki er aumt sem getur enganveginn vernda eigin borgara fyrir eigin annmrkum og sjlfskpuum voa. ar er lfi umger sem er langt fr elilegum kringumstum !

Bandarsk yfirvld hafa snilega hroka snum haft forgngu um a a hleypa a jinni flum sem ekkert hafa fr me sr nema tortmingu lfs og heilbrigra gilda. eim er ekki sjlfrtt og efnishyggjan og auvaldi blindar au alveg. a er nnast gangandi teyjarstand um ll Bandarkin. Leitin a hamingjunni hefur ar snist andstu sna !

Hver hefur sinn verndarengil og hver hefur sinn djful a draga segir Heilg Ritning. a er ekki erfitt a sj hvort afli er drgra bandarsku samflagi. Af hverju vkur ar hin gulega vernd, og af hverju margfaldast hi djfullega vald me essum htti, svo hvert voaverki tekur vi af ru ? a er eitthva miki a samflagi ar sem svona atburir eru a vera daglegt brau !

Bandarkjamenn urfa a htta a ykjast alltaf vera a taka til hj rum, j, t um allan heim. a er lngu kominn tmi til ess a eir taki til hj sjlfum sr, taki til heimafyrir, ar sem jarheimili eirra er bli drifi og frnarlmbin liggja sundurskotin v og dreif, ekki sst ungt flk sem tti a eiga framtina fyrir sr !

tla bandarsk yfirvld aldrei a vitkast ?


Hvar er heims samviskan ?

a virist n svo komi fyrir siagildum essum heimi a gesleg mor sem framin eru eftir fyrirmlum rkjandi valdhafa ykja ekkert srstakt tiltkuml. a er hoppa aeins upp um stundarsakir mean mli er gangandi frttamatur, en svo fellur allt fljtlega lognmollu sivana starfshtta. Samviska manna er komin t hafsauga og allir gravmu me alla hluti !

Mori Jamal Khashoggi er svvirilegur glpur sem kallar margar leitnar spurningar. Hvernig hafa Sameinuu jirnar brugist vi, hvernig hafa hinar msu Mannrttindastofnanir brugist vi, hvernig hafa Bandarkin brugist vi, rki sem ykist llum fremur hafa veri einhverskonar vrn fyrir samvisku heimsins ?

Er ekki ljst a allir essir ailar geta ekki fengi anna en falleinkunn fyrir a hvernig eir raun hafa lti sr ftt um finnast vegi hafi veri hrottalega a grunngildum allrar simenningar og allrar mannar essum heimi ?

Frttamenn t um allan heim hafa oft stai erfia vakt fyrir almennum mannrttindum og vaki athygli landi framferi jafnt valdhafa sem einstaklinga. eir hafa lka fir ori a gjalda fyrir framgngu me lfi snu og nfn slkra manna eru mrg heiri helgu !

Gamla sagan um a agga urfi niur essum og hinum gerist v miur aftur og aftur. Ntminn er ekki betri eim efnum en fyrri tmar og bsna oft hugsar maur : ,,Hfum vi virkilega ekkert lrt ?

Mori Khashoggi snir ljslega hversu langt sumir eru komnir t glpabrautina teljast eigi til valdhafa. Og skollaleikurinn kringum mli er allur hinn geslegasti og virist eiginlega af allra hlfu snast fyrst og fremst um kaldrifjaa og hjartalausa plitk. Enginn er snilega veri fyrir samvisku heimsins !

Bandarkin hefu vsast teki ruvsi mlinu ef hlut hefi tt eitthva rki tengslum vi Rssland ea Kna ; ef hgt hefi veri a sverta vikomandi rki me eftirgrennslun atburarsarinnar. En v er ekki a heilsa og viskiptahagsmunir sitja v fyrirrmi !

En glpurinn er s sami hver sem drgir hann og annig hefu rttsnir menn eins og John Adams og Abraham Lincoln liti mli. En eirra sjnarmi eru ekki leiarljs Bandarkjanna n til dags ekki nokkurn htt. a sr hver heilvita maur !

Khashoggi-mli snir enn og aftur hva ofbeldi er nrtkt r af hlfu stjrnvalda Saudi-Arabu. Yfirvld ar fara snu fram hva sem hver segir. Atburarsin Yemen sem er mannkynssgulegur hryllingur er ekki hva sst byrg Saudi Arabu, sem krafti oluaus sns virist telja sr leyfast allt. Slkt framferi er heiminum llum til skammar !

Khashoggi mli hefur fengi mikla frtta-umfjllun en au eru mrg mlin af svipuum toga sem ttu a ekki sur skili. Svviringasaga veraldar lengist jafnt og tt og ar virist sem lngum fyrr ftt til varnar !

Mean rki eins og Saudi-Araba og Norur-Krea eru til, er ekki hgt a bast vi a mennskan bi vi elileg lfsskilyri essum heimi !


Hugleiing um lg og rtt !

N vita nokku margir a til eru hugtkin lg og rttur skilningur eim kunni a vera me msum htti. au eru lklega meal eirra hugtaka sem hva mest eru misnotu essum miur geslega heimi okkar. a sem sumir vilja kalla lg og rtt er nefnilega oft ofbeldisfull afskrming laga og rttar !

En hugtkin eru samt notu miki og a af eim sem sst skyldi v jafnvel valdamenn sem ttair virast vera r neri byggum, og hafa allan sinn feril blast fram krafti ofbeldis og glpaverka, tala gjarnan um lg og rtt !

Bandarkjamenn eru srstaklega gjarnir a a gera t essi hugtk sn eirra au, a minnsta kosti stjrnvalda ar, s oft undarleg meira lagi. Fjldi bandarskra kvikmynda, leikrita, tta o.s.frv. ganga t a a veri er a berjast fyrir lgum og rtti gegn ranglti af hlfu allra handa glpa-afla !

Str hluti af vestrunum margfrgu er beinlnis byggur upp kringum a kjarnaml a halda veri uppi lgum og reglu hva sem a kostar og vi ekkjum flest eitthva til eirrar myndskpunar. A draga strseka ofbeldismenn fyrir dmstlana og lta svara til saka hefur veri miki grundvallaratrii, ekki sst bandarskri kvikmyndasgu. En slk saga er ekki endilega eitthva sem endurspeglar veruleikann og seinni t virist hn fjarlgari annig samsvrun en oftast ur !

egar Bandarkjamenn sendu t morsveit til a koma Osama bin Laden fyrir kattarnef, virtist a ekki neitt atrii a handtaka hann og rtta yfir honum. a arf ekki a segja mr a a hefi ekki veri hgt. Og vst hefi a veri miklu betur tt vi stefnu a framfylgja lgum og rtti a fara lei en a gera bara t fyrirfram tlaan drpsleiangur !

En gamla lgmli auga fyrir auga og tnn fyrir tnn er bsna lfseigt og a ri essu tilfelli en ekki vilji til laga og rttar. a hefi ori Bandarkjunum frekar til sma a rtta me forsvaranlegum htti yfir hryjuverkaforingjanum og lta alla heimsbyggina horfa upp a og sj hvernig stai vri a mlum samkvmt lgum, reglu og rtti, jafnvel egar slkir menn ttu hlut !

En kannski vissi Osama bin Laden mislegt sem ekki mtti komast hmli og kannski var kvei a agga niur honum fyrir fullt og allt svo hann fri ekki a tala illa um ,,gu gjana eirra eigin rttarslum.

v miur er a annig n tmum a a er ekki margt Bandarkjunum til sma enda heimurinn eim mun verri fyrir viki. Ekkert rki leggur meira til heimsmyndina en au og au hrif sem au hafa eru miklu frekar slm en g eins og flestir ttu a geta s framvindu mla seinni tmum !

Satt best a segja eru hugtkin lg og rttur ekki htt metin va n dgum og sumsstaar m, sem fyrr segir, sj a hj eim sem sst skyldi. Yfirvld eru sumum tilfellum farin a hega sr me eim htti a hugsandi hefi veri tali fyrir nokkrum ratugum. Forsetar Bandarkjanna hafa til dmis seinni t sannarlega ekki veri neinir afburamenn a hfni og manngfgi og siferi sumra eirra veri a margra mati meira lagi umdeilanlegt !

Lklega verur a leita allt til FDR til a finna gfugmenni forsetastli ar vestra. Og kannski mtti spyrja, hva hefur bandarskt jflag me gfugmenni a gera stu stu eins og a virist ori a llu eli ? Slkur maur vri nttrulega r llum takti vi samflagi og yri auvita aldrei kosinn til forseta !

Fyrir tpum 100 rum geru Bandarkjamenn upp vi verandi forseta sinn me eim htti a bregast stefnu hans sem hefi tt a geta ori mannkyni llu til heilla ef henni hefi veri fylgt eftir. Wilson forseti barist fyrir eirri stefnu vi rngsna eigin j uns hann missti algerlega heilsuna og d skmmu sar !

voru republikanar erfiir vi a eiga en n er flokkur eirra orinn einna lkastur srtrarflokki sem hangir fastur srgskunni eins og blsugan vi sri. Ftt horfir ar til betri vega !

Nei, lg og rttur virast vera hugtk sem frri hafa rlegan skilning og misnotkun eirra hugtaka fer vaxandi eim mli a manni stendur gn af.

Ekki s g neitt sem er lklegt til a breyta eirri hrollvekjandi framvindu eins og staan horfir vi dag ?


Ltilshttar palladmur !

Maur er nefndur Brynjar Nelsson. Hann situr ingi fyrir Sjlfstisflokkinn og skyldi engan undra a. Oft heyrist til hans spjallttum tvarpi og annars staar v hann er ragur vi a segja sna skoun hn komi stundum heyranlega illa vi marga. En hann krir sig a llu jfnu kollttan um a og tjir sig urrlega um ml me snum htti !

Maurinn er sem sagt yfirleitt fremur myrkur orum og virist eftir msu a dma bera heldur takmarkaa viringu fyrir mannskepnunni yfir hfu. a er eins og hann vilji flestu undirstrika mannlegan fullkomleika og breyskleika, v oft m heyra hann segja efnislega eitthva essa lei : ,,Menn eru bara svona og vera bara svona og vi v er ekkert a gera !

msir telja a Brynjar essi s ekki sem traustastur flokksmaur, en g er ekki sammla v. vert mti lt g a hann s innvgur og innmraur flokksmaur og muni aldrei bregast blu lnunni neinu v sem mli skiptir. Flokkshollusta hans er reianlega mikil enda veit hann vel hvaa hsum honum er hentast a vera !

Maurinn er hinsvegar a llum lkindum nokkurt lkindatl og gerir sr snilega tluvert far um a vera a. a virist vera svona kvein hernaartaktk hj honum umrum a tala dlti t og suur og berlegt er a a ruglar stundum msa vimlendur hans rminu og til ess er leikurinn sennilega gerur !

Sumum finnst kaldranaleg rkhyggja einkenna nokku mlflutning Brynjars og til eru eir - jafnvel meal manna sem telja sig til vinstri, sem hafa sagst hafa honum mtur. Eitthva mun Svands Svavarsdttir hafa mlt lei, en hn segir n svo margt a varla er a allt a marka !

En hinn meinti kaldranahttur Brynjars er honum trlega a mestu unnin fylgja, enda hefur maurinn vafalaust kynnst msum erfium og skemmtilegum mlum lfsleiinni sem lgmaur. a kann svo a hafa gert honum a ljsara en ella a brynja urfi sig fyrir msum astum sem upp geta komi og a gerir hann snilega me jlfuum htti !

Seint verur a lklega sagt um Brynjar Nelsson a hann s slttur og felldur, miklu frekar m hann teljast hrjfur og mrgu virkar hann sem heldur frhrindandi persnuleiki. Hann er a minnsta enginn vihlgjandi og sem fyrr segir oftast hrddur vi a segja meiningu sna hn s ekki til vinslda fallin. tli a megi ekki teljast hverjum manni til nokkurs gildis mean smilegs hfs er gtt bersglinni !

Lgfringar eru varla vinslasta sttt landsins og Brynjar Nelsson er varla vinslasti maurinn innan stttarinnar, en mun hann lklega njta viringar sumra ar menn hafi kannski ekki beinlnis mtur honum !

g sem vinstri maur tel a Brynjar s a mrgu leyti s mannger sem gott er a lti sem mest sr bera innan raa Sjlfstisflokksins. a er nefnilega skoun mn a hann lai ekki flk a flokknum heldur vert mti !

Eflaust virkar hann vel gallhara halds og frjlshyggjumenn sem eru flokknum, vera flokknum og deyja flokknum, en mr ykir trlegt a hann fiski einhverja nlia til lis vi flokkinn !

g segi a vegna ess a g ykist hafa teki nokku afgerandi eftir v a mlflutningur Brynjars fjlmilum virki annig nokku marga - a eir veri v vinstrisinnari sem eir heyra meira honum !

a er skiljanlega gott ml a mnu mati og styur skoun mna a afturhaldsmenn bor vi hann geti veri einkar vel til ess fallnir a rkta upp rttka vinstrimennsku meal jarinnar og ekki er vanrf v !

Svo a getur - annig s - veri gagn a lklegustu mnnum !


Gsti Gusmaur !

Mr skilst a n hafi veri sett upp Siglufiri stytta af einum fyrri tar borgara staarins. Ekki er ar um a ra bjarplitskan leitoga, menningarfrmu venjulegum skilningi ess ors ea forustumann r atvinnulfinu eins og vast hvar er gert. Veraldleg framganga ess manns sem heiraur hefur veri me essum htti var eiginlega me allt rum htti en flestra eirra sem styttur eru steyptar af.

Siglfiringar hafa nefnilega, vert hefir hgmans, reist viringarskyni b snum styttu af breyttum alumanni, manni sem var sjlfum sr samkvmur og trr stru og smu, manni sem vildi lta gott af sr leia og geri litlar krfur fyrir sjlfan sig styttan er af Gsta Gusmanni !

dag eru menn af slku tagi nsta fir, enda rs sjlfhverfur tarandinn gegn allri eigingirni og frnfsi eins og fjandinn sjlfur. Ntin snst aeins um eitt stef og a er g, um mig, fr mr, til mn. Svo langt hefur okkur bori af lei samstu, flagshyggju og samhjlpar, a flest er a vera ar einhverju sktulki !

g held a Gsti vinur okkar hefi tt erfitt me a stunda tger me Gui slandi dag. fyrsta lagi er Gu ekki hafur me tgerarmlum hrlendis n til dags, ru lagi snst tger landsins um augun eigin gu og rija lagi er kvtakerfi ekki neinum tengslum vi himininn. a upphaf sitt a rekja allt annan sta !

En Siglfiringar muna t egar Gsti rak sna tger samflagi vi Gu og lt afraksturinn ganga til gra mla. Hann var eini tgerarmaur landsins sem gleymdi eigin hag og geri ekki neinar krfur eigin gu !

Srhver fiskur sem hann veiddi var framlag til meiri manngsku kristnum anda um heim allan. Manni finnst eiginlega strmerkilegt a slkur tgerarmaur skuli hafa veri til slandi og sannarlega er s mannger hvergi til staar brimi og boum ntma tgerar !

Sigurvin ht btur Gsta og s sem Drottin a sannarlega sigurvin. Og Gus vegir liggja um lnd og hf allrar tilveru og hver vill ekki eiga slkan sigurvin a lfsleiinni, vin sem aldrei bregst og leiir menn heila hfn hamingjunnar a lokinni fer ? Svo sannarlega urfum vi ll v a halda a eiga ann sigurvin lfssiglingu okkar !

fir voru eir sem nutu betri lfsga af frnfsu framlagi Gsta og a hann ekkti ekki til eirra persnulega skipti a hann engu mli. Honum var a ng a gefa til gs. Hann treysti Gui og vissi a hann myndi sj til ess a starfi yri til heilla. Og enginn vafi er v a s blessun fylgdi Gsta sem skilai hljum narstraumum um hans heimaslir og vermdi mannlfi ar !

Gsti las Gus Or fyrir samborgara sna Rhstorgi Siglufjarar og milai ar versum r Biblunni. meira en fjrutu r sinnti hann eirri kllunarskyldu sinni af einlgri jnustulund. Svo gekk hann heim Antonsbragga, - barnslega fagnandi og glaur hjarta heill tr til hinstu stundar !

Slkur maur trlega ga heimvon rki v sem er hi efra og vel gera Siglfiringar me v a minnast hans me eim htti sem n hefur veri gert !


,,Dagur braggans !

Hi spillingar magnaa braggaml Reykjavk segir ljta sgu. ar kemur fram etta sendurtekna viringarleysi valdamanna gagnvart mefer skattpenings og a v er virist fullkomi skeytingarleysi um hagsmuni almennings. essvegna er ekki hgt a segja anna en a sagan s ljt og enn ein snnunin fyrir v hva mrgu s rauninni btavant kerfi v sem sagt er a s byggt upp me almannahagsmuni a leiarljsi, jafnt hj rki og bjum !

a er lngu vita ml a miki er smurt hlutina egar unni er fyrir almenningspyngjuna. a er eins og enginn velti v fyrir sr a misnotkun af v tagi komi niur okkur llum. S verktakajnusta sem kemur einhverju kofaskrifli ea braggarksni kostna upp tugi ea hundru milljna hltur a vera meira en lti afinnsluver. ar er smurt svo ykkt a lagi ber sneiina ofurlii !

Hver er byrgur ? Hvar er eftirliti, sem virist n va ori nokku miki, kostnaarlega s. Ea erum vi kannski me heilu eftirlitsmannakerfin fullu hum launum n ess a a skili sr me heilbrigum og elilegum htti ?

Er ar kannski a sna sig enn ein afleiingin af v ofmenntunarstigi sem bi er a koma landinu. Eftirlitskerfin blgna og enjast t mean framleislugreinarnar dragast saman samt allri raunverulegri vermtaskpun ?

Hva a gera vi allt etta hmenntaa flk sem veifar grunum snum eins og flugsplandi fylgihnetti og vill ekki gera neitt nema vera einhverskonar eftirliti ?

Hva a gera egar enginn er eftir til a fylgjast me, fara eftirlitsherfylkin a fylgjast hvert me ru ? Ea snst eftirlit bara um a hafa laun og a h laun ?

Af hverju koma alltaf upp ml eins og etta alrmda braggaml ? Hvernig getur slkt gerst egar eftirlitsailar eru ea eiga a vera hverju stri ? Eru eftirlitskerfin ekki til a lgmarka spillingu og misnotkun ? Samt eru alltaf a gerast hlutir sem enginn botnar neitt og ttu ekki a geta gerst !

Svo koma forsvarsmenn eftirlitsins fram fjlmilum og segja : ,, a verur fari yfir alla verkferla og tryggt a etta komi ekki fyrir aftur ! Sex mnuum sar endurtekur sagan sig og undirstrikar a ekkert hefur breyst ea veri gert mlum !

Til hvers er eftirliti ? Er a bara einhver braggabls fyrir aliklfa hripleku kerfi ?

a gengur auvita ekki a fara svona me fjrmuni jarinnar. Allir vita a flest nausynjaml okkar eru svelt og ltin ba til blvunar vegna peningaleysis. Innviir samflagsins heild eru v va ornir feysknir og mean fjrmlarherrann hrsar sr af v a grynna skuldum erlendis er allt a grotna niur hr me tilheyrandi afleiingum. Hva skyldi a kosta a koma eim hlutum elilegt horf ?

Vegakerfi, heilbrigismlin, flags og tryggingaml aljar, allt er hnk og ekki veri a bjarga neinu til frambar me skynsamlegri langtmastefnu, aeins gja auga fyrir nsta horn. farnaar-sjnarmi ein virast fyrirrmi hj stjrnvldum sem virast alltaf me allt sitt hverfanda hveli !

Lklega urfum vi a kvea einn dag ri sem srstakan dag, helgaan barttu gegn spillingu og ekki sst kerfisspillingu. vi gtum essvegna nefnt slkan dag - ,,Dag braggans ! slkum degi gti flk komi saman msum lykilstum landinu, til dmis Austurvelli, haldist hendur og hrpa : ,,Burt me spillinguna og ltum fjrmuni jarinnar jna velfer almennings essu landi !

Ef slk skorun kmist til framkvmda, gerist nokku essu jflagi sem fullri raun hefur aldrei gerst ur. a a rttur eigandi aulinda lands og sjvar, jin sjlf, nyti vaxtanna af eim, me heilbrigum og srgskulausum htti !


,,Dagar nir eru taldir !

Eitt sinn gerist a, mitt veislusal Babelkonungs, ar sem hann upphf sig hroka snum og menn dvldu vi drykkju og svall, a fingur kom fram og ritai vegg. Skilaboin til valdhafans voru essi : ,,Dagar nir eru taldir og allt verur fr r teki ! Og a var eirri smu ntt !

Heimurinn er a vera eitt markassvi. Andinn fr Babylon er nnast orinn allsrandi verldinni. Maurinn er enn kominn yfir mrk ess sem honum leyfist. Og hrokinn er refsiverari n en nokkru sinni fyrr. Efnishyggjan fer hamfrum og andleg gildi eru ltilsvirt kapitalsku akapphlaupi eftir peningum !

Hver veislan tekur vi af annarri me tilheyrandi svnari og enginn vill rfa eftir sig. Auhringavaldi stundar gengdarlausa rnyrkju t um allan heim og verldin ll er undir vald ess sett. Grgi ess er stjrnleg. Heimurinn er a vera einn allsherjar sktahaugur fyrir viki. Hfin srna og lndin missa frjsemi sna t af allskonar lfdrepandi mengun. Hvarvetna er gengi allt of langt og nttran ll lur fyrir a !

Httumerkin greinast va en eim er lti sinnt. Menn eru enn veislusalnum, drukknir og frvita, hlusta ekki neitt og taka ekki eftir neinu. eir halda a eir hafi kjr sn og veldi tryggu fari, en ar er allt sandi byggt. einni nttu verur allt fr eim teki, allt sem eir hfu reist veldi sitt !

blasir a eitt vi a horfin er drin, gltu er vegsemdin. Veislusalurinn breytist svipstundu botnlaust helvti. Allt sem menn hfu vilja hndla reynist reykur einn einskisverur hgmi. Drmtum vidgum hefur veri eytt eftirskn eftir vindi og tkoman er nll og getur ekki veri neitt nema nll !

Gu ltur ekki a sr ha ! Hann tekur taumana me einum ea rum htti. N tmum er fingur hans a rita veggi um allan heim hinstu vivrunina. Og n er a ekki einn kngur sem mtir dmi snum heldur mannkyni allt !

S dmur verur ekki umflinn. Enginn sem situr veislusal veraldar, mean arir svelta, skili nun. Enginn - sem augar sig annarra eymd - verskuldar lf. ll ml vera ger upp, hver og einn mun f r lyktir sem hann skili !

Stoveggir vistkerfisins eru a rofna og klofna ar sem nttran sjlf hefur uppi andmli sn gegn illsku mannanna. Tminn sem eftir er styttist um !

Dmsvald Hins Hsta er vfengjanlegt og aeins ar er fullt rttlti ferinni. Heimur sem gengur gegn lgmli Skapara sns, fullri forheringu irunarleysis og ofmetnaar, er fallinn og dauadmdur. Hann sr ekki vireisnar von. Hann mun farast og fyllingu tmans mun n jr og nr himinn vera til !

En ur en s endurskpun getur ori, hljta r gnir a ganga yfir sem engin or f lst. Afleiingar veisluhaldanna vera ekki umflnar. rengingin mikla mun koma yfir irunarlaust mannkyn eins og jfur a nttu. Mene Tekel Ufarsin !


Undir hru hsbndavaldi !

Brennivni hefur mrgum manninum komi kn. egar a er annarsvegar virist ekki duga a menn su bnir miklu atgervi. Miklum hfileikamnnum virist jafnvel enn httara en rum. gfan sem svo margir hafa kalla yfir sig og sna me v a leggjast drykkjuskap er og verur mlanleg allan htt !

Sumir segja a heimsharmurinn steypi mrgum sttinn og ef til vill er eitthva til v. En Bakkus er harur hsbndi og a er kaldhnislegt a heyra suma segja me hroka a eir su sjlfstir menn, egar allir vita a eir liggja hundflatir hvert skipti sem Bakkus kallar !

slendingar hafa ekki stai sig betur en annarra ja menn skiptum vi Bakkus. Hrlendis hefur skaplegur drykkjuskapur veri landlgur margar aldir. g fjallai um etta efni snum tma pistli mnum - Blvaldurinn Bakkus kngur - en enn finnst mr sta til a fjalla um etta jarbl sem rauninni er heimsbl !

a virist vera meginrf hj bsna mrgum manninum a komast vmu, fengisvmu ea einhverskonar vmu, lklega sem fyrr segir til a flja veruleikann sem mrgum ykir oft olandi. a er engin lausn flgin slku heldur miklu frekar margfldun vandamlinu.

Mannseli er brothtt og breyskleikinn er lngum til staar. Sagt er stundum - a vilji mannsins s hans himnarki, en egar vilji mannsins er hertekinn af illum anda og stjrna af honum, er stefnan tekin til verstu vega, jafnt fyrir vikomandi sem hans nnustu. a er djfullegt alla stai a lenda klm Bakkusar !

Marga drukkna menn hef g s vi minni, en engan sem hefur auki manndm sinn me drykkjuskap. Hinsvegar hef g s marga drukkna menn ahafast mislegt sem eir hefu aldrei gert drukknir. egar smatilfinningin vkur kemur yfirleitt eitthva verra stainn. Engum manni er v smdarbt a v a drekka brennivn !

a er v augljs farsld jar a ganga sem minnst vegi reglunnar !

fengi er engum gott,

aldrei bt a styur.

Flma tti Bakkus brott,

brjta vald hans niur !


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 15
  • Sl. slarhring: 58
  • Sl. viku: 234
  • Fr upphafi: 192512

Anna

  • Innlit dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir dag: 15
  • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband