Leita í fréttum mbl.is

Ekkert til skiptanna fyrir almennt launafólk !

 

Nú er gamli sérgćskukórinn kominn á fullt međ hrakspár um verđbólgu og allskyns óáran ef almennt launafólk gerir kröfur um ţađ sem kalla mćtti kauphćkkun !

Atvinnurekendahjörđin, auđvitađ međ sérgćskufullt ríkisvaldiđ ađ baki, er tilbúin ađ útdeila einhverri smámynt til almennings en ef ţađ á ađ vera eitthvađ meira, er sagt ađ allt fari á hliđina. Ţennan söng hef ég heyrt alla mína lífstíđ !

 

Oftast eru ţađ heilaţvegnir fulltrúar auđvalds og sérhagsmuna sem hreiđra um sig í valdastöđum í ráđuneytum og stjórnarskrifstofum. Ţegar upp koma kröfur um ađ eitthvađ sé gert til almenningsheilla er viđkvćđi slíkra ađ ţađ séu ýmsir tćknilegir örđugleikar á málinu. Svo er ţađ tafiđ og ţvćlt uns ekki verđur neitt úr neinu. Ţar rćđur öllu baksviđs leikaraskapur forréttindamanna gegnvart almennum mannrétti !

 

Hverskonar ríki er Ísland eiginlega í raun og veru ? Sumir tala um bananalýđveldi, ađrir um velferđarríki. Kannski er hvorttveggja rétt, ef viđmiđanir eru sérvaldar međ fyrirfram gefna útkomu í huga ?

 

Sérgćskufull sjónarmiđ gömlu íslensku stórbćndanna, sem voru engu betri en barónarnir og greifarnir á meginlandinu, hafa alltaf lifađ gróskuríku blóđsugulífi hérlendis. Ţau drottna enn í hugum arftakanna, íslensku auđstéttarinnar. Almannaréttur hefur hinsvegar alltaf átt hér erfitt uppdráttar !

 

Lagasetningar á Íslandi hafa löngum boriđ miklu meiri svip af sérhagsmunum en almannahagsmunum. Ţćr hafa líka iđulega veriđ pantađar í gegnum pólitísk sambönd og peningavaldiđ sem ţar hefur ráđiđ hefur auđvitađ aldrei veriđ almenningsvćnt. En velferđ fólksins eru ćđstu lögin og ţeim lögum ber fyrst og síđast ađ fylgja !

 

Forréttinda og sérgćskuhópar ţessa litla samfélags sem hér er, eru alltaf á fullu í ţví verki ađ tryggja stöđu sína á kostnađ heildarinnar. Á seinni árum hafa ţeir á margvíslegan og lćvísan hátt lćst klónum í peninga fólksins í gegnum hin ýmsu lífeyrissjóđakerfi og svo er ţađ fjármagn notađ miskunnarlaust gegn almanna-hagsmunum. Ţar hefur risiđ hver spillingar-skítahaugurinn upp af öđrum !

 

Sem Norđurlandaríki hefur Ísland alla tíđ veriđ félagslega fatlađ. Ţví hefur einkum valdiđ sú gífurlega sérgćska sem hér hefur náđ ađ hreiđra um sig alla tíđ. Hún virđist allt ađ ţví blóđmerkja stóran hluta ţjóđarinnar. Jafnvel yfirlýst félagshyggjufólk getur veriđ illa sýkt af henni án ţess ađ gera sér nokkra grein fyrir ţví. Ţađ ţyrftu ţónokkuđ margir virkilega ađ skođa hvar og hvernig ţeir standa !

 

Ţađ er grundvallar-atriđi í stefnuskrá alls afturhalds, ađ fjármagniđ sé og eigi ađ vera ţess og ţess eins. Ríki og sveitarfélögum á ađ stjórna međ ţeim hćtti ađ sem minnst fjármagn fari til óverđugra. Hinir útvöldu eiga ađ vera vel fóđrađir á kostnađ allra hinna. Ţađ gerir ţađ ađ verkum ađ ţađ er og verđur aldrei neitt til skiptanna ţegar kemur ađ almannakjörum. Hinir útvöldu eiga ađ fá allt og hafa löngum fengiđ allt !

 

Afrakstur allrar verđmćta-sköpunar á ađ fara til fjármagns-eigenda og gera ţá enn ríkari, en ţeir sem vinna ţau störf sem eru forsenda verđmćta-sköpunarinnar eiga ekkert ađ fá. Afturhalds-hugsunin er hugsun ţrćlahalds, ranglćtis og yfirgengilegs mannhroka. Ţar hefur aldrei veriđ neitt til sem er ćrlegt og siđlegt !

 

Ţegar til forustu fyrir launafólk velst fólk sem enn er óspillt, er strax tekiđ til viđ ađ reyna ađ spilla ţví, grafa undan ţví, gera ţađ tortryggilegt og fella ţađ međ allskyns mútubođum. Margt fólk sem í upphafi var ćrlegt og vildi vel, hefur falliđ af ţessum sökum, hefur ekki stađist ásóknina eđa ráđiđ viđ alla ţá Móra og Skottur sem herjađ hafa á líf ţess. Ţađ er ţví mikil ţörf ađ slá skjaldborg um ţá leiđtoga sem í raun sýna sig trúverđuga í baráttu fyrir almennum mannréttindum og verja ţá falli !

 

Ţađ hefur löngum veriđ taliđ íslensku samfélagi til gildis ađ hér sé ekki her. Ţó hafa sumir viljađ koma hér upp einhverju herskrípi, líklega helst til varnar spillingar sköpuđum stöđuhagsmunum ofréttindamanna. En ţó ađ ekki sé hér opinber her, eru hér hinsvegar ýmsir skuggaherir ađ tjaldabaki, moldvörpuherir ţess myrkravalds sem stöđugt nagar rćtur allra heilbrigđra gilda. Slíkt hervald berst ávallt gegn allri almannaheill og verđi ţví ekki settar skorđur, geta menn ađ fullu og öllu kvatt allar vonir um almenna velferđ !

 

Níđingsháttinn gegn almannaheill verđur ađ brjóta á bak aftur og til ţess er verkalýđshreyfingin stofnuđ ađ standa ţar í fylkingarbrjósti. Sinni hún ekki ţví meginhlutverki sínu er hún einskis virđi !

Lífskjör almennings eru og eiga ađ vera mannréttindamál, líka á Íslandi, og sanngjarn hluti verđmćta-sköpunarinnar í landinu ţarf ađ ganga til ţeirra sem verkin vinna !

 


Bloggfćrslur 15. nóvember 2018

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1183
  • Frá upphafi: 316782

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 887
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband