27.8.2010 | 19:25
Ađ loknum tvö hundruđ pistlum
Frá ţví ég hóf ađ rita hugleiđingar mínar í pistilformi á bloggsíđu ţessari 3. apríl áriđ 2007 hef ég - ađ međtöldum ţessum pistli birt tvö hundruđ slíka.
Skiljanlega hafa pistlar ţessir fjallađ um ýmis efni og mjög margir um ţćr hamfarir sem skekiđ hafa íslenskt samfélag, eftir ađ andvaralaus yfirvöld settu hér allt um koll međ margföldu ofeldi á alikálfum.
Ég býst viđ ađ ţeir séu allnokkrir sem hafa ţá skođun, ađ umfjöllun mín um ţá sögu hafi veriđ býsna neikvćđ, ţví ţađ er landlćgur ósiđur á Íslandi ađ hafa helst samúđ - annađhvort međ sjálfsköpuđum aumingjum eđa gjörspilltum glćframönnum.
En sannleikurinn er hinsvegar sá, ađ ég hef ekki getađ skrifađ nógu harđa pistla um ţá hluti sem hér gerđust, ţví til ţess brestur mig hreinlega orđaforđa.
Ţađ sem gerđist og allt svikrćđiđ viđ ţjóđarhagsmuni í ţví sambandi er líka ólýsanlegt í hćsta máta. Ţar var djöfullinn sannarlega í essinu sínu.
Ţađ munu í ţađ minnsta líđa 50 ár áđur en menn munu gera sér grein fyrir öllum skítnum sem stjórnvöld hrúguđu hér upp á Davíđstímanum - ef ţađ verđur ţá nokkurntíma hćgt ađ skilja ţađ skađrćđi til fulls.
En ađalástćđan fyrir pistilskrifum mínum er ţađ sjónarmiđ sem kemur fram í einni af snilldarvísum Káins sem hljóđar svo :
" Fyrir ţví lítiđ hef ég haft
heimsku minni ađ flíka.
En ţegar ađrir ţenja kjaft
ţá vil ég tala líka ! "
Og ţađ er ein af gjöfum frelsisins, hins lýđrćđislega frelsis - ađ menn hafa málfrelsi. Menn eiga ađ geta sagt skođun sína skýrt og skilmerkilega og ţađ hef ég alla tíđ gert í mínu lífi. Ţađ skiptir svo miklu ađ menn séu sjálfum sér samkvćmir og níđist hvorki á eigin manndómi né rétti annarra.
Ţađ er nefnilega ekki mikils virđi fyrir menn ađ standa á löppunum, ef ţrćlseđliđ rćđur hugarfari ţeirra og blóđmark ţess er á sál ţeirra. Ég hef séđ og hitt nokkra sem ţannig er ástatt međ og mér hefur jafnan fundist ţađ vera eitt af ţví ömurlegasta sem ég hef upplifađ.
Menn sem gera sjálfa sig ađ söluvöru eru meinvörp allrar mannréttindasóknar.
Sjónarmiđ mín hafa aldrei veriđ föl og ég hef stađiđ á sannfćringu minni alla tíđ af fremstu getu. Ég hef einfaldan smekk og vil bara fylgja ţví sem rétt er.
Pistlar mínir sýna hvernig ég er og ţeir eru ekki lagađir ađ geđţótta eins eđa neins - ég vil bara fá ađ segja mína skođun ţegar ađrir eru međ kjaft !
Ég hef líka einfalt ráđ til handa ţeim sem hafa lesiđ pistla mína og orđiđ illir út af ţeim sumum hverjum, eins og ég hef dćmin um. Ţeir eiga bara ađ hćtta ađ lesa ţá - ţeir eru ekki skrifađir fyrir slíka lesendur, ekki fyrir neina heilaţvegna áhangendur pólitískra pestarflokka, - ţeir eru skrifađir međ lesendur í huga sem hafa manndóm í sér til ađ geta hugsađ frjálst og lagt sjálfstćtt mat á málflutning. Ég legg mína tvö hundruđ pistla fúslega í hendur slíkra lesenda og treysti ţeim til ađ meta rök mín og rćđur međ vitrćnum og sanngjörnum hćtti.
Fólk af ţví tagi er fólkiđ sem varđveitir íslenska andann í brjósti sér og mun bjarga ţessari ţjóđ okkar frá afleiđingum hins langa valdatíma Stóra Ţjóđarógćfuflokksins ef einhver getur gert ţađ.
Ég er ţakklátur slíkum lesendum ţví ég veit ađ manneskjur af ţví tagi dýrka ekki Mammon og halda tryggđ viđ allt sem gott og göfugt er í mannlífinu.
Og mannkyniđ á von međan slíkar manneskjur eru til og Ísland ţar af leiđandi líka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 3
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 1283
- Frá upphafi: 367408
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1127
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)