29.7.2011 | 13:28
" Mannréttindasókn kvennavaldsins " !
Upp úr 1970 eđa ţar um bil hófst mikil bylgja kvenréttindasóknar í hinum vestrćna heimi, eftir talsverđa ládeyđu ţar á undan. Vígreifar menntakonur skrifuđu hverja bókina af annarri um kúgun konunnar og fundu karlpeningnum ekkert til afbötunar. Fram á umrćđusviđiđ ţustu hópar valkyrja sem létu sér fátt fyrir brjósti brenna og herjuđu á sérhvert yfirlýst vígi karlrembunnar af miklum krafti. Ţađ átti ekki ađ láta sitja viđ orđin tóm
Konur eins og Betty Frieden, Germaine Greer, Susan Faludi og fleiri slíkar lögđu ţar mörg vopnin til, ţó sum hafi síđar reynst býsna tvíeggjuđ svo ekki sé meira sagt. En ţađ fór ekki á milli mála ađ konur vildu breyta ţjóđfélögum sínum og jafna stöđu kynjanna međ afgerandi hćtti.
Leiđandi raddir innan rađa ţeirra bentu á fjölmörg afglöp karla í stjórnunar-málum landa og ţjóđa. Konur voru nefnilega á móti styrjöldum og ofbeldi.
Ţćr sögđust berjast fyrir mannvćnni samfélagsháttum og fjölskyldulegum gildum. Heiminum vćri lífsnauđsyn ađ bjargast úr ţeim skítasporum sem valdabarátta og óţverrapólitík karla hefđu sett hann í. Ţar vćri ekki annađ til bjargar en ný sýn og konur vćru einar fćrar um ađ veita slíka sýn.
Ţćr bćru öđrum fremur fyrir brjósti lífsgildin góđu, sem hvergi ćttu sér betri málsvara en ţann sem kćmi fram í móđurlegum viđhorfum ţeirra. Konurnar létu ţađ óspart í ljós ađ ekki vćri seinna vćnna ađ bjarga veröldinni frá hinum ofbeldishneigđu karlrembum sem fćru víđasthvar međ völdin til bölvunar fyrir friđsćlt og gott mannlíf.
Ákaflega margt sem finna mátti í stefnuskrám ţeirra var gott og blessađ og hefđi líklega getađ bćtt heiminn töluvert ef ţví hefđi veriđ fylgt eftir af fullum heilindum. En manneskjur ţurfa nú ekki endilega ađ búa yfir heilindum ţó ađ ţćr séu konur og hefur ţađ víđa komiđ átakanlega í ljós ekki síđur en međ karlana.
Eftir ţví sem konur áunnu sér meiri áhrif, kom nefnilega skýrar í ljós ađ ţćr voru flestar á höttunum eftir ţví sama og karlarnir. Ţćr vildu njóta ţess ađ hafa völd eins og ţeir, bađa sig í sviđsljósum, vera stóru agnirnar í gerinu.
Eva var ţví ekki lengi í Paradís frekar en Adam karlinn !
Og nú sér mađur í kvikmyndum samtímans konurnar vera farnar ađ njóta ávaxta sigra sinna í mannréttindasókninni. Ţćr slást eins og karlarnir, ţćr ganga um alvopnađar eins og karlarnir, eru ofbeldisfullar eins og karlarnir og drepa eins og karlarnir !
Ţćr virđast hafa náđ á ţessu mikla menningarsviđi fullu jafnrćđi viđ karlana í hlutverkum sínum nú til dags. Ţađ eru ekki til ţeir ósiđir og ţau glćpaverk sem karlarnir frömdu á hvíta tjaldinu í gamla daga sem konurnar fá ekki ađ fremja ţar núorđiđ og ţćr hoppa af fögnuđi yfir ţví. Svo breyting mála er mjög svo sýnileg ţó ađ erfitt sé vitaskuld ađ fćra rök fyrir ţví ađ hún hafi bćtt heiminn. Ofbeldi framiđ af konum á hvíta tjaldinu og í veruleikanum er nefnilega ekkert betra en samskonar verknađur karla hér áđur fyrr. Má ţví segja ađ konurnar hafi gleymt hinum fögru stefnuskráratriđum mannréttindasóknar sinnar býsna fljótt og nú apa ţćr í flestu eftir öllu ţví versta sem ţćr úthúđuđu körlunum fyrir á hveitibrauđsdögum systrabandssóknar hugsjónanna fyrir betri heimi.
Ţađ er ţví hćgt í fúlustu kaldhćđni ađ segja : " Til hamingju konur, ţiđ eruđ sannarlega búnar ađ ná langt - ţiđ eruđ orđnar jafnokar karlanna - í óţverraverkunum !
Konur sitja nú víđa ađ völdum, ţćr eru atkvćđamiklar á ţjóđţingum, í ríkisstjórnum og valdastofnunum víđa um heim. En hefur heimurinn skánađ viđ ţessi auknu völd ţeirra ? Nei, síđur en svo !
Konurnar hegđa sér bara eins og karlarnir og eru ţeim síst betri í spillingu og hrokahćtti. Ţađ vćri ţegar komiđ skýrt í ljós á mörgum sviđum ef aukin áhrif ţeirra hefđu flutt međ sér betri hluti inn í veraldarlífiđ, en ţví miđur er ţví ekki ađ heilsa.
Móđuređli kvenna eykst ekki viđ aukin völd ţeirra, kćrleikur ţeirra til lífsins sem ţćr ala af sér verđur ekki meiri viđ ţađ ađ ţćr fjarlćgist frumhlutverk sitt. Kvennavöld bćta ekki ţennan heim sem neinu nemur umfram ţađ sem karlavöldin gerđu áđur.
Manneskjan getur veriđ spillt, valdasjúk, drambsöm og illa gerđ á allan hátt ţótt hún sé ekki karlkennd út frá millifótaprýđi sinni !
Illt hugarfar og slćm sálarinnrétting er ekki ástand sem skapast af kynferđi. Konurnar bćta ţví ekki heiminn međ ţví ađ fá völd og yfirráđ og ástćđan er einfaldlega sú stađreynd ađ ţćr eru sem manneskjur upp og ofan á sama hátt og karlarnir. Ţćr geta ađ sjálfsögđu faliđ í sér sömu brestina og ţeir og sömu röngu tilhneigingarnar. Valdiđ spillir ţeim ekki síđur en körlunum. Ţćr fengu bara ekki sömu tćkifćrin og ţeir til ađ opinbera sínar brotalamir í ţessum efnum hér áđur fyrr.
En nú hafa konur víđa sýnt hvernig ţćr bregđast viđ sem handhafar valds og ráđsmennsku og ekki er útkoman góđ, hvorki fyrir ţćr sjálfar, maka ţeirra, börn og skylduliđ eđa heiminn yfirleitt.
Uppsetning hugmyndafrćđi kvenréttindavaldsins upp úr 1970 var ţví ađ mestu leyti byggđ á blekkingu, sem sést best á ţví ađ nú sitja konurnar fastar í sama skítnum og karlarnir og ástand mála er verra en fyrr, ţví ţriđja kyniđ - " óspillta kyniđ " - er ekki til !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 169
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 738
- Frá upphafi: 365636
Annađ
- Innlit í dag: 164
- Innlit sl. viku: 649
- Gestir í dag: 164
- IP-tölur í dag: 162
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)