28.8.2011 | 10:24
Uppgjör sjálfstćđisflokksins viđ Davíđstímann ?
Ţađ hefur ávallt veriđ svo, ađ flokkar sem hafa náđ völdum og síđan kannski lotiđ einrćđisherra eđa einvaldi um langt skeiđ, hafa ţurft ađ gera upp slíkan tíma međ sjálfsskođun og gagnrýni, eigi ţeir ađ geta skiliđ sig frá honum og byrjađ nýtt upphaf. Sagan kennir okkur margt í ţeim efnum.
Sovéski kommúnistaflokkurinn lenti í miklum hremmingum viđ ađ gera upp viđ Stalínstímann og ţó ađ 20. flokksţingiđ hafi átt ađ kveđa draug Stalíns niđur fyrir fullt og allt, tókst ţađ enganveginn. Sömu menn og ţjónuđu mest undir Stalín voru enn viđ völd og ţó ađ Nikita Kruschev hafi séđ ţörfina á slíku uppgjöri, var hann sjálfur úr innsta hring Stalíns og margt sem hefđi ţurft ađ gera upp, hefđi vafalaust komiđ illa viđ hans persónu.
Sumir félagar hans í ćđstu stjórn flokksins voru líka hreint ekki sáttir viđ ađ fariđ vćri ađ hrćra í gömlum málum og draga fram í dagsljósiđ skuggaverk liđinna tíma. Ráđamenn voru ţannig vćgast sagt minna en hálfvolgir gagnvart ţessu uppgjöri, enda varđ ţađ á engan hátt ćrlegt eđa endanlegt.
Vofa Stalíns hékk yfir flokknum allt til ţess ađ ríkiđ hrundi og mun sennilega áfram gera ţađ međan flokkurinn ţykist hafa einhverja burđi til ađ tóra.
Ţađ er yfirleitt ekki auđvelt verk ađ gera upp viđ eigin skammastrik !
Íslenski sjálfstćđisflokkurinn er, ađ mínu mati, ađ ýmsu leyti í hliđstćđum sporum međ Davíđ og valdatíma hans. Mikiđ til sömu vandamálin hafa lýst sér í báđum tilvikum og menn ţora ekki ađ takast á viđ ţessi fortíđarvandamál.
Ţannig er flokkurinn í mjög svo krefjandi ţörf fyrir heiđarlegt uppgjör varđandi ţennan tíma. Hann ţarf lífsnauđsynlega ađ skilja sig frá ţessu skollaskeiđi til ađ geta hafiđ einhverskonar nýtt líf í pólitíkinni.
Ţröskuldar í vegi slíks uppgjörs innan flokksins eru hinsvegar margir. Nefna má viđvarandi harđsođna afstöđu ýmissa flokksmanna í hollustunni viđ hinn fallna leiđtoga, ábyrgđarhlutdeild valdsmanna í flokknum varđandi ýmis verk foringjans sem ţykja hafa skilađ sér mjög til hins verra fyrir ţjóđina, ennfremur má nefna afneitun stađreynda, hrćđslu viđ breyttar áherslur og fíkn ţá til persónudýrkunar sem virđist geta orđiđ mjög rík í mörgu fólki gagnvart foringjaímyndinni, hinum sterka manni.
Sennilega hafa sjálfstćđismenn á Íslandi, margir hverjir, gengiđ allra manna lengst fram hérlendis í persónudýrkun ţegar ţeir létu sem mest međ Davíđ.
Ţó ađ kratar létu mikiđ međ Ingibjörgu Sólrúnu á tímabili komst ţađ ekki á slíkt sefjunarstig sem Davíđsdýrkunin í sjálfstćđisflokknum.
Persónudýrkun er andstyggilegt fyrirbćri og hvergi til góđs. Hún fer illa međ ţá sem dýrkunina stunda og eins ţann sem dýrkađur er. Ţegar menn eru settir á stalla eđa teknir í guđatölu er aldrei von á góđu eins og mörg hrikaleg dćmi sanna varđandi kónga og keisara fyrri tíma og einvalda á síđari árum.
Ţó stigsmunur sé auđvitađ á ţví hvort viđ tölum um Stalín eđa Tító, Franco eđa Salazar í liđnum tíma, Gaddafi í Lýbíu eđa Bashar Assadsson í Sýrlandi í yfirstandandi tíma - eđa bara litla einvaldinn á Íslandi, er ţađ alveg ljóst ađ í sérhverju tilfelli ţar sem einstakir menn hafa komist upp međ ţađ ađ draga til sín allt of mikil völd, er nauđsyn á uppgjöri - einnig í einrćđisríkjum, en ekki síst í ríkjum ţar sem lýđrćđi á ađ gilda samkvćmt viđurkenndum leikreglum samfélagsins.
Ţađ er ekki hćgt ađ sópa fortíđinni undir teppi gleymskunnar.
Sovéski kommúnistaflokkurinn féll á sínu uppgjörsprófi. Hann gat ekki skiliđ sig frá Stalínstímanum og gert heiđarlega upp viđ fortíđina. Valdiđ í flokknum var enn ţeirra sem hófust til valda fyrir tilstilli Stalíns og voru samverkamenn hans ađ mörgu ţví sem gert var og ţurfti ađ játa og kannast viđ. Ţađ vald var ţví spillt og spillt vald hreinsar aldrei til eđa kemur ćrlega ađ málum.
Íslenski sjálfstćđisflokkurinn er enn í ţeirri stöđu ađ geta tekiđ sitt uppgjörspróf, sem felst í ţví ađ gera upp viđ Davíđstímann, en líkurnar á ţví ađ hann standist ţađ próf međ ćrlegum hćtti dvína ţó međ degi hverjum.
En ţađ er samt eina leiđin til ţess ađ ţessi ţjóđarógćfuflokkur öđlist eitthvađ af ţví trausti sem hann missti á frjálshyggjufylleríi sínu og geti hugsanlega međ tíđ og tíma orđiđ - í einhverjum mćli - til gagns fyrir íslenskt samfélag !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)