3.6.2012 | 17:12
Ţjóđarmorđ Tyrkja á Armenum !
Hinar sögulegu stađreyndir um ţjóđarmorđ Tyrkja á Armenum eru međal verstu verka einnar ţjóđar gegn annarri í mannkynssögulegu tilliti.
Á síđustu áratugum nítjándu aldar mótmćltu Norđurálfuríkin kúgun Tyrkja á Armenum og sjálfur Gladstone kallađi Abdul Hamid soldán Tyrkja fullum hálsi " morđingjann í hásćtinu"! En Abdul Hamid vissi ađ honum var óhćtt ađ fara sínu fram og betur hefđi veriđ fyrir Armena ađ ríkisstjórnir Norđurálfunnar hefđu ekkert skipt sér af málum ţeirra. Öll stjórnarbréfin sem send voru án ţess ađ hugur fylgdi máli, gerđu nefnilega ekkert annađ en ađ espa Tyrki gegn ţeim.
Haustiđ 1895 dundu ósköpin yfir. Međ vopnuđum skríl undir forustu lögreglunnar réđust Tyrkir á Armena, en hersveitir ţeirra héldu vörđ á međan og tryggđu " vinnufriđinn ". Blóđbađinu lauk um jólaleytiđ 1895 á ţann hátt ađ 1200 Armenar voru brenndir lifandi í dómkirkjunni í Úfa.
Á 5-6 mánuđum voru 90.000 manns myrtir og margir fórust úr sulti og eymd. Ríkisstjórnir Norđurálfu höfđust ekkert ađ !
Í ágústmánuđi 1896 lét soldáninn myrđa 7000 Armena í Konstantinópel fyrir augunum á stjórnarerindrekum Evrópuríkja og ţađ eina sem ţeir gerđu var ađ senda mótmćlabréf.
Friđarţingiđ í París áriđ 1900 og Jafnađarmannaţingiđ 1902 kvörtuđu yfir ţví ađ Norđurálfan brygđist Armenum, en ekkert var gert nema talađ !
Á međan héldu Tyrkir uppteknum hćtti ađ kúga og drepa Armena.
Ungtyrkir sem börđust fyrir " frjálslyndi, einingu og framförum, " ráku Abdul Hamid frá völdum 1908, en honum tókst ađ komast til valda aftur og á ţeim stutta tíma sem hann ţá ríkti tókst honum ađ láta drepa um 20.000 Armena.
Ţađ var hinsvegar ćtlun Ungtyrkja ađ kúga allar ţjóđir sem ekki vćru tyrkneskar ađ uppruna og ţó einkum Armena. Og Ungtyrkir voru langtum ákveđnari og hagvirkari í undirokunarstarfi sínu en Gamaltyrkir.
Fyrir fyrri heimsstyrjöldina höfđu ţeir sett sér ţađ markmiđ ađ fćkka hinum kristna lýđ í Armeníu. Stórveldin hugđust ţá láta máliđ til sín taka og voru tveir yfirgćslumenn sendir frá hlutlausum löndum til ađ vaka yfir ástandinu í Armeníu. Áđur en ţeir komust á stađinn braust styrjöldin út.
Í skjóli hennar hugđust Ungtyrkir losa föđurlandiđ viđ ţennan meinta óţjóđalýđ, upprćta alla Armena í hinu tyrkneska ríki og láta engan lifandi undan komast, en stjórnin sjálf ćtlađi ađ gefa leiđbeiningar um ţađ hvernig haga skyldi manndrápunum.
Fjórar ţúsundir manna voru sendar til Zeitun áriđ 1915, og ráku ţeir alla íbúana, samtals 20.000 manns út í mýrar og eyđimerkur. Í Konstantinópel voru allir áhrifamenn ; kennarar, lćknar, rithöfundar, lögfrćđingar, ritstjórar og prestar,
alls 600 manns, sendir til Litlu-Asíu. Átta ţeirra komust af, hinir hurfu !
Međ ţeim voru allir helstu talsmenn Armena úr sögunni.
Áriđ 1915 hófust síđan ţćr ógnir og skelfingar sem vart eiga sinn líka í sögunni.
Frá Kilikíu, Anatólíu og Mesópótamíu voru Armenar reknir af stađ í helför sína. Tyrkir tóku allar eigur ţeirra. Ţeim var síđan hópađ saman og reknir yfir fjöllin út á Arabíu-eyđimörkina. Ţeir sem voru ekki skotnir áttu ađ farast ţar úr hungri. Allir fullorđnir karlmenn og stálpađir drengir voru leiddir afsíđis og drepnir. Ungar stúlkur voru seldar á uppbođi. Ţćr stúlkur sem höfđu sloppiđ viđ nauđgun fóru á fjórfalt hćrra verđ en hinar. Hópar Kúrda réđust á járnbrautarlestirnar, rćndu, misţyrmdu, myrtu og nauđguđu kvenfólki.
Allt var međ ráđi gert og ţaulhugsađ. Fólkiđ var látiđ veslast upp hćgt og hćgt úr hungri og harđrétti, en ţessa ađferđ kölluđu Tyrkir " kurteisleg manndráp ".
Af 180.000 manns, sem reknir voru frá Karpút og Sívas, komust 350 til Aleppó,
en af 19.000 frá Erzerum lifđu ađeins 11 manns. Flekkusóttin geisađi međal fólksins. Náţefinn lagđi af lestunum sem fluttu líkin.
Víđa var sleppt öllum látalátum um brottflutning fólksins og ţví ţá slátrađ heima hjá sér, eđa fundin upp fáranlegustu hrottabrögđ til ađ stytta ţví aldur.
Eitt slíkt var ađ reka Armena hundruđum saman út á fleka á Tígrisfljóti.
Ţegar flekarnir komu niđur ađ Mósúl, voru ţeir mannlausir, en fljótiđ var fullt af líkum og mannslimum. Í Kermak-gjánni slátruđu tyrkneskir hermenn 25.000 konum og börnum.
Armenskir hermenn sem barist höfđu í Tyrkjaher og sumir hlotiđ opinbera viđurkenningu, voru skotnir af tyrkneskum félögum sínum á bak viđ herstöđvarnar.
Innanríkisráđherra Tyrkja símađi í september 1915 til lögreglunnar í Aleppó :
" Ráđa skal niđurlögum Armena án ţess ađ hafa af ţví nokkurt samviskubit eđa skeyta hiđ minnsta um tilfinningar " !
Áriđ 1916 hélt ógnunum áfram. Fangaherbúđirnar tćmdust. Í einum ţeirra voru grafin lík 55.000 manna er soltiđ höfđu til bana. Einhvers stađar viđ Evratfljót týndust 60.000 manns. Viđ Mósúl voru 19.000 manns drepnar og á öđrum stađ 20.000. Frásögn sjónarvotta er ţannig ađ hverjum manni hlýtur ađ renna til rifja.
Ţegar fregnir af atburđum ţessum bárust til Norđurálfunnar 1915, vöktu ţćr geysimikla gremju. Miklar yfirlýsingar voru gefnar, stađfestar af Wilson Bandaríkjaforseta, Lloyd-George og Clemenceau, um endurreisn frelsis og sjálfstćđis til handa Armenum, ef ţeir vildu ganga til liđs viđ Bandamenn.
Armenskir sjálfbođaliđar streymdu í heri ţeirra, börđust af mikilli hreysti, og 200.000 létu lífiđ á orustuvöllunum.
Eftir rússnesku byltinguna réđust Tyrkir inn í rússneska hluta Armeníu til ađ upprćta Armena einnig ţar. Í maí 1918 lýstu Armenar land sitt óháđ lýđveldi. En ţađ var ţá 9000 ferkílómetrar ađ stćrđ međ 350.000 íbúum.
Tyrkir héldu friđinn á sinn hátt, ţeir hertóku Bakú og drápu um 30.000 manns.
Eftir hrun Tyrklands tóku Armenar aftur land sitt. En Bandamenn sem höfđu lofađ ţeim ţví, sendu ekkert herliđ ţeim til hjálpar. Friđţjófur Nansen taldi ástćđuna ţá ađ engar olíulindir voru í Anatolíu. Tyrkir tóku landiđ aftur.
Armenar voru sviknir á ný !
19. janúar 1920 viđurkenndi friđarţingiđ í Versölum ţó armenska ríkiđ og fór fram á ţađ ađ Ţjóđabandalagiđ tćki ţađ undir sína vernd. En ţví var synjađ.
Ţjóđabandalagiđ hafđi hvorki fjármagn eđa her til ráđstöfunar og ekkert ríki var fáanlegt til ađ fara međ umbođ ţess varđandi málefni Armena.
Ţann 10. ágúst sama ár viđurkenndu Tyrkir Armeníu sem fullvalda ríki og Wilson ákvađ landamćrin. Armenar fengu 87.000 ferkílómetra lands, en Bandamenn gerđu ekkert frekar en áđur til ađ tryggja ţeim ţetta landssvćđi.
Ţeir leyfđu Tyrkjum enn ađ komast upp međ ţađ ađ ráđast inn í Armeníu.
Í stuttu máli sagt, Bandamenn sviku Armena í öllu á hinn lúalegasta hátt og fyrir blóđ ţađ sem Armenar höfđu úthellt í ţeirra ţágu, guldu ţeir pappír og verđlaust landabréf. Síđasti ţáttur armenska harmleiksins gerđist ţegar Tyrkir ráku Grikki úr Litlu-Asíu áriđ 1922. Ţúsundir Armena voru samtímis reknir úr landi. Örsnauđir komu ţeir til Grikklands, Búlgaríu, Sýrlands og hins rússneska hluta Armeníu.
Í ofsóknunum 1915-1916 útrýmdu Tyrkir einni milljón Armena í Tyrklandi,
eđa rúmum ţriđjungi hinnar armensku ţjóđar.
Á friđarţinginu í Lausanne 1922-23 kallađi Curzon lávarđur hörmungarnar í Armeníu " mesta hneyksli veraldar " en samt var Lausanne-samningurinn undirritađur án ţess ađ minnst vćri á Armena. Ţađ var eins og ţeir vćru ekki til. Svona voru vinnubrögđin hjá ráđamönnum ţeirra ţjóđa Evrópu, á ţessum tíma, Breta og Frakka, sem öđrum fremur hafa ţóst standa sem brjóstvörn fyrir lýđrćđi og mannréttindi. Sömu óheilindin réđu og síđar gagnvart lýđveldinu á Spáni, sem varđ til ţess ađ pumpa fasismann upp og starta síđari heimsstyrjöldinni !
Međferđin á Armenum af hálfu Tyrkja var hryllileg og ómennsk, en ţađ ber líka ađ hafa í huga og ţví má ekki gleyma, ađ ţeir komust upp međ glćpina vegna ţess ađ áhrifamestu ríkisstjórnir Vesturlanda gerđu ekkert til ađ hindra ţessi ţjóđarmorđ ţó fyllilega vćri vitađ hvađ vćri ađ gerast.
Svik ţeirra viđ málstađ Armena voru slík, ađ ţau gerđu Tyrkjum ţađ fullkomlega ljóst ađ ţeir gćtu gert hvađ sem ţeim sýndist, án ţess ađ óttast afskipti af ţeirra hálfu. Og Tyrkir gerđu einmitt ţađ sem ţeim sýndist.
Ţannig geta ţjóđarmorđ átt sér stađ - enn í dag - međ ţegjandi samţykki ţeirra sem gćtu komiđ í veg fyrir ţau !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 133
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 913
- Frá upphafi: 357094
Annađ
- Innlit í dag: 121
- Innlit sl. viku: 729
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 118
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)