15.12.2012 | 14:20
Stelirđu litlu = hegning ! Stelirđu miklu = viđurkenning !
Ísland er oft sagt hafa sérstöđu um margt og ţegar landinn segir ţađ er ekki laust viđ ađ nokkurt stćrilćti sé haft međ í för. En í mörgu er ţó gengiđ hér um trođnar slóđir fyrirmyndanna utan úr heimi og margar ţeirra eru nú ekki góđar.
Á Íslandi tíđkast ţađ til dćmis, engu síđur en í menningarlöndunum í kringum okkur, ađ hegna smáţjófum en heiđra stórţjófa !
Kunn er vísan sem segir ađ ef menn steli litlu og standi lágt fari ţeir í steininn, en steli ţeir miklu og standi hátt sé stjórnarráđiđ opiđ fyrir ţeim !
Á síđustu árum hefur vísan sú vissulega ţótt sanna sig međ afgerandi sterkum hćtti. Ţó ađ ýmis mál hafi veriđ til rannsóknar allt frá hruni sýnist eftirtekjan ákaflega rýr. Ţeir virđast hreint ekki vera svo fáir einstaklingarnir hérlendis sem standa ofar lögunum og eru ábyrgđarfríir og ósnertanlegir hvađ sem ţeir gera.
Ţađ er ţví mjög skiljanlegt ađ mađur heyri víđast hvar afar neikvćđar umsagnir varđandi íslenskt réttarkerfi, enda virđist ţađ hafa fengiđ slíka falleinkunn hjá öllum ţorra fólks í ţessu landi, ađ vandséđ er hvort ţar verđi nokkurntíma aftur um marktćkt traust ađ rćđa. Ađ minnsta kosti ţyrfti margt ađ breytast til ađ svo verđi og ţví miđur virđist fátt benda til ţess ađ veriđ sé ađ stefna ađ einhverri siđbót innan kerfisins og stjórnmálanna, eftir ţađ sem á undan hefur gengiđ.
Rannsóknarskýrsla Alţingis virđist beinlínis orđin ađ einhverju mesta dulsmáli Íslandssögunnar og fulltrúar kerfisins forđast eins og heitan eld ađ nefna hana á nafn. Almenningur hefur ţađ ţví mjög sterkt á tilfinningunni ađ ţađ sé eingöngu veriđ ađ teppaleggja yfir skítinn !
Framganga lögfrćđinga í ýmsum málum er líka međ ţeim hćtti ađ fólk skilur ekki lengur á hvađa grundvelli ţeir starfa. Ég heyrđi ţađ nýlega haft eftir einum ţeirra, ađ ţađ vćri ekki lengur gengiđ út frá ţví hvađ vćri rétt heldur hvađ lögin segđu ! Og sannarlega höfum viđ fengiđ ađ sjá ţađ á undanförnum árum ađ lagasetningar hérlendis geta ţessvegna gengiđ ţvert á almenna réttlćtiskennd.
Ţađ er vont ađ búa í samfélagi ţar sem löggjöfin á ekki samleiđ međ réttlćtinu !
Ţegar ţeir sem sitja á ţingi eru farnir ađ ţjóna svo undir sérhagsmuni, ađ ţeir fara ađ setja lög á kostnađ heildarinnar sem hygla einstökum hópum og mismuna ţannig ţegnum landsins, er spilling auđvitađ komin á verulega hátt stig og eđlileg lýđrćđisstađa ţar af leiđandi í verulegri hćttu.
Og ţegar yfirvöld sem hafa kannski pínulítiđ samviskubit vegna ţess ađ stórţjófar ganga lausir, reyna ađ lappa upp á orđstírinn međ ţví ađ ganga fram af meiri hörku gegn smáţjófum, eru siđalögmálin orđin talsvert ankannaleg svo ekki sé meira sagt og kannski ekki einu sinni höfđ til hliđsjónar hvađ ţá annađ.
En ţađ eru hinsvegar gömul sannindi, ađ sumum er sama um öll siđalögmál svo framarlega sem ţeir séu í ţeirri stöđu ađ geta grćtt peninga.
Ţađ virđist margur skuggabaldurinn hafa hegđađ sér međ ţeim hćtti !
Margir hafa ţannig grćtt mikla peninga á Íslandi á árunum fyrir hruniđ međ ţví ađ brjóta öll mannleg siđalögmál og gefa skít í velferđ ţjóđarinnar !
Og ţađ má heyra í gegnum fréttir og annađ ađ arkitekta hrunsins skortir ekki fé, enda syndagjöldin bara innheimt af almenningi og verđtrygging ranglćtisins sér um ađ gćta hagsmuna blóđsuganna sem fyrr.
Peningarnir sem hurfu úr bönkunum rétt fyrir hruniđ og víđsvegar úr hinum ýmsu fjármálafyrirtćkjum hćttu ekki ađ vera til - ţeir voru bara fluttir annađ og ţeim komiđ fyrir í ýmsum skálkaskjólum og pólitískir verjendur gerendanna hafa tönnlast á ţví síđan ađ ţađ hafi ekki veriđ brotin nein lög !
Ţađ var sem sagt búiđ ađ koma málum ţannig fyrir, ađ ţađ var hćgt ađ láta heilt ţjóđfélag hrynja án ţess ađ brjóta lög og enginn glćpur átti ađ hafa veriđ framinn ţó allir sjóđir hefđu veriđ tćmdir !
Er ţađ ađ skapa slíkt lagaumhverfi ekki hagrćđing af hálfu andskotans ?
Sumsstađar er helvítisherrann greinilega dýrkađur ásamt öllu ţví sem hann stendur fyrir og enginn vafi er á ţví, og allra síst í ljósi nýfenginnar reynslu, ađ Mammon er hćgrisinnađur og helblár á litinn !
Ţeir eru hreint ekki svo fáir sem vilja halda ţví fram ađ embćtti sérstaks saksóknara hafi bara veriđ stofnađ til ađ láta fólk halda ađ meiningin sé ađ gera eitthvađ. Ţađ muni ekkert koma út úr ţví brölti nema kostnađur og ţađ mikill kostnađur. Svo verđi embćttiđ lagt niđur einhvern daginn, ţegar yfirvöldin telji ađ lítil sem engin hćtta sé lengur á ţví ađ fólkiđ rísi upp.
Og í ljósi reynslunnar er auđvitađ lítil sem engin hćtta á ţví ađ fólkiđ rísi upp. Ţetta píp ţarna í janúar 2009 var líklega bara skammvinnur útblástur helsárra vonbrigđa, undantekningin frá reglunni, - láta ekki Íslendingar allt yfir sig ganga eins og fyrri daginn ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 140
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 945
- Frá upphafi: 356841
Annađ
- Innlit í dag: 120
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 118
- IP-tölur í dag: 117
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)