23.7.2013 | 17:32
,,Ţýskaland öllu ofar" - ?
Ţađ vita allir sem kynnt hafa sér atburđi síđustu aldar, ađ saga hinna hrćđilegu öfgaafla sem náđu völdum í Ţýskalandi 1933 og héldu ţeim til 1945 međ öllu ţví blóđbađi sem ţví fylgdi, hefur allar götur síđan veriđ ömurleg fylgja fyrir ţýsku ţjóđina.
Nazisminn er og verđur einn lćgsti punktur mannlegrar vansćmdar í sögu mannkynsins og Ţjóđverjar hafa á margan hátt sem ţjóđ liđiđ fyrir ţennan ljóta kafla í sögu sinni.
Mörgum finnst ţađ ađ verđleikum en til eru ţeir líka sem hafa viljađ fćra Ţjóđverjum sitthvađ til málsbóta, en oftast virđist ţá einhver pólitískur tilgangur vefjast inn í máliđ. En hvernig sem ţessi mál eiga eftir ađ fara endanlega, er ljóst ađ ţađ hvernig Ţjóđverjar sjálfir međhöndla ţau, rćđur mestu um ţađ hvort ţeir nái ađ frelsa ţjóđarsál sína ađ fullu frá hryllingi nazistatímabilsins !
Ţađ er söguleg stađreynd ađ nazistar náđu völdum eftir lýđrćđislegar kosningar sem gáfu ţeim milljónir atkvćđa ! Margir Ţjóđverjar ţóttust sjá í Adolf Hitler ţann sterka mann sem Ţýskaland ţyrfti á ađ halda. Og líklegt má telja, ţrátt fyrir ađ ýmsir slćmir hlutir hefđu ţegar gerst, ađ hefđi Hitler farist í - viđ skulum segja bílslysi - áriđ 1937 eđa 38, hefđi til dćmis orđiđ undir Wolkswagen bjöllu, vćri hann ađ öllum líkindum talinn međal virtustu stórmenna ţýskrar stjórnmálasögu í dag. Ţađ skiptir nefnilega óhemju miklu máli, ţegar sagan er annarsvegar, hvenćr valdamađurinn deyr !
En Hitler lifđi hinsvegar nógu lengi til ađ djöfullinn í honum opinberađi sig til fulls og margir voru yfir sig hrifnir međan sigurganga Ţjóđverja stóđ yfir. En hyllingarhrópin Sieg Heil hljóđnuđu í Ţýskalandi ţegar Ţúsund ára ríkiđ lá í rústum og ţjóđin gekk ţjáningaveg ósigurs og neyđar. En sumir voru samt orđnir ţannig innréttađir til sálarinnar ađ nazisminn átti ţá međ húđ og hári. Ţeir lćknuđust ekki af geđveikinni og voru Hitlers-sinnar til dauđadags.
Ţegar lesin er bók Simon Wiesenthals Réttlćti - ekki hefnd, verđur nú ađ segjast ađ mađur fer ađ hugsa margt. Og ţegar mađur horfir á kvikmyndina The Judgment of Nuremberg veltir mađur ýmsu fyrir sér. Og hin snjalla saga Frederick Forsyths Odessa skjölin fćr mann líka til ađ hugleiđa ţessi mál međ nýjum hćtti.
Allar götur frá stríđslokum var álit margra ađ ýmsir háttsettir nazistar vćru starfandi embćttismenn í ríkisţjónustu í Vestur-Ţýskalandi, en lítiđ gerđist í ţví ađ slíkir ađilar vćru saksóttir jafnvel ţótt fortíđ ţeirra sumra vćri vćgast sagt görótt. Hinsvegar var ţađ almennt talin stefna ríkisstjórna í Vestur-Ţýskalandi ađ gera ţyrfti upp viđ ţessa tíma og sannleikurinn yrđi ađ segjast hversu sár sem hann vćri. En orđ og gerđir eru ekki alltaf ţađ sama.
En tíminn leiđ og ađ ţví kom ađ flestir ţessir vandrćđa-nazistar í vestur-ţýska ríkiskerfinu dóu og ţeir sem vildu hugsanlega halda hendi yfir ţeim önduđu kannski léttar ţegar svo var komiđ. En Vestur-Ţýskaland og síđan endursameinađ Ţýskaland tók aldrei á sig neina ábyrgđ á veldistíma nazista eđa taldi sig sem slíkt ţurfa ađ hylma yfir glćpi sem framdir voru á ţeim árum.
Ţessvegna brá mér í brún viđ ađ heyra ţađ nýlega ađ dómari í Berlin hefđi hafnađ ţví ađ opinberuđ yrđu ţýsk leyniţjónustugögn varđandi Adolf Eichmann, á ţeim forsendum ađ slíkt gćti veriđ hćttulegt öryggishagsmunum og ímynd ţýska ríkisins ?
Ég spyr, hafa menn ekki heyrt svona fyrirslátt áđur ţegar bregđa ţarf fćti fyrir sannleikann og réttlćtiđ ?
Ţýđir ţetta ađ ţýska ríkiđ sé nú ađ breyta um stefnu og samsama sig ţví međ einhverjum hćtti sem gerđist 1933 til 1945 ? Hvernig ber ađ skilja ţetta ?
Eru hagsmunir Ţýskalands í dag og öryggi ţess háđ ţví ađ einhverjar leyndar syndir ráđamanna frá ţessum árum komi ekki fram, verđi ekki opinberađar, heldur ţaggađar niđur, á mađur ađ trúa ţví ađ slík hugsun sé í gangi í dag ?
Ţýskaland nútímans er mesta efnahagsveldi Evrópu og öflugasta ríki álfunnar. Ţađ vilja ţví sumir meina ađ ţađ sem hafđist ekki međ tveimur heimsstyrjöldum hafi náđst nú á tímum eftir öđrum leiđum !
Svo kannski eru ţar nú einhverjir til sem vilja segja í dag međ svipuđum hćtti og fyrr Sieg Heil og Deutschland uber alles !
En Ţýskaland nútímans er ekki Ţýskaland áranna 1933 til 1945 og verđur ţađ aldrei nema ţađ fari ađ samsama sig hlutum sem áttu sér stađ í ţeim tíma og seint verđa taldir góđir eđa virđingarverđir. Og ţađ ber ađ hafa í huga, ađ til ţess ađ falla ekki í gryfjur glópskunnar er alltaf mikil ţörf á ţví fyrir lönd sem eiga kannski ćriđ misjafna sögu ađ baki, ađ greina vel hvernig beri ađ standa ađ málum til ađ varast drauga fortíđarinnar !
Ef ímynd ţýska ríkisins er svo brothćtt ađ sópa verđur undir ríkisteppin meintum upplýsingum úr fortíđinni varđandi forherta nazistaglćpamenn, ţá ţykir mér hvorki á miklu né góđu byggt ! Ef öryggishagsmunir Ţýskalands í dag hvíla á ţví ađ halda verđur leyndum einhverjum atriđum varđandi fjöldamorđingjann og stríđsglćpamanninn Adolf Eichmann, ţá verđ ég ađ segja ađ ekki er nú grundvöllurinn merkilegur ?
Leiđ Ţýskalands til endursköpunar hlýtur ađ liggja eftir brautum sannleikans, alveg eins og annarra ríkja sem kljást verđa viđ drauga úr fortíđinni. Ef ţagga á niđur sannleikann til ađ tryggja ríkiđ, hvar er ţá Ţýskaland nútímans statt í samfélagi ţjóđanna ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 203
- Sl. sólarhring: 289
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 399398
Annađ
- Innlit í dag: 191
- Innlit sl. viku: 301
- Gestir í dag: 185
- IP-tölur í dag: 181
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)