18.8.2013 | 14:09
Kvittađ fyrir sérborgaralega sálgreiningu !
Einn međ lyndis lausan merg,
lífs viđ ćfđa skreytni,
ristir sína rún í berg
ráđasmárrar breytni !"
Fyrir nokkru varđ mér ţađ á ađ skrifa um mál sem átti víst ađ vera tabú ! Ţađ er reyndar nokkuđ sem kemur oft fyrir mig, ţví ég ber litla virđingu fyrir launhelgum, hvort sem í hlut eiga frímúrarar eđa ađrir sem vilja fremja sitt í leynum. Ţetta varđ til ţess ađ einhverjir samborgarar mínir hneyksluđust á mér á fésbók og kannski víđar og er ţađ í góđu lagi mín vegna.
Ég er hinsvegar ekki á fésbók og ţví hef ég ekki séđ ţessar umsagnir, en tek ţađ fram ađ fólki er velkomiđ ađ gera allar ţćr athugasemdir viđ skrif mín sem geta hentađ innrćti ţess og eđlisfari. Ţađ er réttur minn ađ hafa mínar skođanir og tjá ţćr og ađrir mega auđvitađ hafa sínar skođanir og tjá ţćr á sama hátt.
En einn góđur vinur minn vakti nýlega athygli mína á nokkrum umsagnarorđum á fésbók, ţar sem ćvintýramađur nokkur, sem er reyndar sambćjarmađur minn, geisar dálítiđ út af skrifum mínum um hiđ stađlćga tabú-mál. Ég verđ eiginlega ađ fara nokkrum orđum um ţađ efni, kannski bćđi í gamni og alvöru. Ţađ kemur mér svo sem ekkert á óvart ţó ađ viđkomandi mađur sem fariđ hefur holu í höggi, vilji verja ţađ sem hann vill kannski kalla á sínu máli árás á golfparadís ( 5% ) Skagastrendinga ! En viđbrögđ hans byggjast greinilega á skynvillu gagnvart ţeirri ádeilu sem í grein minni fólst og beindist ađ allt öđru !
En auđvitađ ţurfti ég ekki ađ búast viđ ţví ađ umrćddur mađur skildi hvađ ég vćri ađ fara ţar sem hugsanagangur hans er áreiđanlega víđs fjarri mínum. En samt finnst mér afstađa hans vera dálítiđ hláleg, einkum í ljósi ţess ađ hann hefur taliđ sig vera jafnađarmann og ćtti ţví líklega ađ hugsa meira um hagsmuni ţessara 95% íbúa Skagastrandar sem koma lítiđ sem ekkert út á golfvöll - og heildarhagsmuni almennt. En ţar sem ég hef nú alltaf taliđ mig vita ađ blessađur mađurinn vćri í raun sjálfstćđismađur, furđar mig svo sem ekkert á ţví ţó sérhagsmunirnir liggi hjarta hans nćrri !
Eitt ţađ skemmtilegasta viđ skrif ţessa manns er ađ hann gerir tilraun til ađ sálgreina mig. Sálgreining hans felst ađ mestu í eftirfarandi niđurstöđum :
Ég á ađ vera af manngerđ sem er á móti framförum. Ég á ađ vera í hópi miđaldra, vansćlla karlmanna sem hafa einangrast frá samfélaginu og hafi rörsýn á allt og alla. Ég á ađ vera geđillur og láta ţađ bitna á öđrum og svo á ég ađ vera dauđhrćddur viđ mitt nćrsamfélag vegna ţess ađ ég hafi ţá trú ađ allir sitji á svikráđum viđ mig !!!"
Ţarna hef ég sem sagt fengiđ ađ vita óumbeđiđ hvađa álit ţessi samborgari minn hefur á mér. Ţađ er ekki lítilsvirđi ađ fá ađ vita hvar mađur hefur mann sem yfirleitt engir vita hvar ţeir hafa.
En nú ćtla ég til gamans ađ fara ofurlítiđ yfir ţessa sálgreiningu, sem er auđvitađ sérborgaraleg í eđli sínu og inntaki eins og höfundurinn.
Fyrsta umsögnin hefur alltaf veriđ mjög mikiđ notuđ gegn mönnum sem gagnrýna elítu-vinnubrögđ, gagnrýna valdaklíkur og alla misnotkun lýđrćđisins. Ţá eiga menn ađ vera á móti framförum ! Svei mér ţá ef ţetta er ekki bara kennt á flokksnámskeiđum í Valhöll og kannski hefur ćvintýramađurinn okkar einhverntíma sótt vítamínin sín ţangađ ?
Ekki held ég nú ađ ég sé vansćlli en gengur og gerist í ţessu vansćla ţjóđfélagi okkar, en vissulega hefur árunum fjölgađ, ţó ég sé ennţá ađeins yngri en sálgreinirinn minn og verđi ţađ líklega áfram. Hvađ snertir ćtlađa rörsýn mína, tel ég mig alla ćvi hafa lagt mig fram um ađ lesa um mál, fjalla um mál og skilja mál. Ég hef haft og hef enn samskipti viđ fjölda fólks, innanlands sem utanlands, og tel mig hafa lćrt mikiđ af ţeim samskiptum. Hugsast gćti ţví ađ mađur sem hefur líklega rörsýn á lífsstíl 5% Skagstrendinga gćti fariđ flatt á ţví ef ţekking okkar á mönnum og málefnum vćri borin saman !
Hvađ geđslag snertir tel ég mig lengstum hafa veriđ nokkurn jafnađarmann á ţví sviđi, enda reiđist ég sjaldan, en ef ég reiđist mćtti vel ćtla ađ ţađ myndi ekki fara framhjá mörgum í nćrsamfélagi mínu. En ţađ skal líka sagt, ađ Skagstrendingur er ég og Skagstrendingur vil ég vera, en mér er ekki alveg sama hvađ gert er úr Skagaströnd í almennings nafni og ţađ kannski af 5% íbúanna ! Aldrei hef ég setiđ á svikráđum viđ neinn mann og hef aldrei kunnađ ađ meta fals í samskiptum, en ţađ er sjálfsagt ađ játa ţađ ađ traust mitt á yfirvöldum ţessa lands hefur falliđ jafnt og ţétt á síđustu árum og lái mér ţađ hver sem vill.
Sálgreinirinn minn á nú ađ ţekkja mig betur en hann virđist ţora ađ kannast viđ, ţví í gamla daga ţótti honum sem fleiri yfirlýstum krötum ađ ég vćri einna leiđinlegasti mađurinn í Alţýđubandalaginu vegna ţess ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ semja viđ mig ! Og um hvađ átti ađ semja ? Auđvitađ um málamiđlanir, auđvitađ um afslátt á ţví sem ég taldi vera rétt. Ég vildi ekki semja um slíkt og ţannig hef ég alltaf veriđ. Ţađ er varla von ađ ćvintýramenn sem alltaf hafa flotiđ á málamiđlunarhafinu mikla skilji slíka afstöđu. Og ţegar menn eru ekki málamiđlunarhćfir ađ mati slíkra sérgćđinga, virđist eina ráđiđ ađ segja ađ ţeir séu á móti framförum. Ég hef svo sem fengiđ ađ heyra ţađ áđur !
Ég hef oftastnćr gaman ađ skođanaskiptum og hefđi ţessi meinti laumu-sjalli sem ég tel mig nú ţekkja allvel, en tek skiljanlega ekki mjög alvarlega, komiđ og bankađ upp á hjá mér og viljađ rćđa málin, hefđi ég sannarlega bođiđ honum í bćinn í kaffi og vafalaust hefđu hressilegar umrćđur getađ fylgt á eftir. En ţess í stađ kaus blessađur mađurinn ađ reyna ađ sálgreina mig á fésbók !
Ég verđ nú líklega ađ ţakka fyrir ţá frćđslu sem ég hef fengiđ í gegnum ţá sálgreiningu, ekki um mig, heldur um persónugerđ viđkomandi manns ; en ég verđ jafnframt ađ taka ţađ skýrt fram, ađ ég mun hér eftir sem hingađ til, tjá mig um ţađ sem mér ţykir ţörf ađ fjalla um, hvađ sem líđur sálgreiningum manna sem virđast eiga erfitt međ ađ ţola ţađ ađ ađrir hafi skođanir !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)