3.9.2013 | 19:57
HALA - "STJARNAN" ŢÓRBERGUR !
Í nútímanum er gert meira af ţví en löngum áđur ađ fjalla um fólk sem í sviđsljósum stendur sem stjörnur. Ţó ađ slíkt kunni ađ vera nokkuđ undarlegt, séđ frá hreinu skynsemis-sjónarmiđi, má ţó til sanns vegar fćra ađ líkingin geti stađist ađ einhverju leyti.
Stjörnur geta skiniđ skćrt um tíma en svo eiga ţćr ţađ til ađ hrapa og hverfa af himninum og sjást ekki meir. Ţannig er ţađ líka međ ţessar persónur sem hafa gert garđinn frćgan í einhverskonar stjörnulíki, ţćr skína - en oftast um skammvinnt skeiđ - og falla svo af himni hins lifandi lífs niđur í sagnadalinn mikla sem geymir hiđ liđna í djúpi sínu.
Í íslenskum veruleika má efalaust líta svo á ađ Ţórbergur Ţórđarson hafi veriđ ein af stjörnum síns tíma og kannski má segja ađ hann hafi veriđ réttnefnd Hala-stjarna um sína daga.
Nú er búiđ ađ stađfesta međ rannsóknarborunum ađ undir Hala í Suđursveit, fćđingarstađ og bernskustöđvum Meistara Ţórbergs, sé mikill jarđhiti. Ţađ hefur ţví ekki vantađ ylinn frá Móđur Jörđ ţegar verđandi skrímslafrćđingur hennar hátignar Elísabetar Bretadrottningar var ađ skríđa ţar á legg.
Ţórbergur Ţórđarson varđ snemma sérstakt fyrirbćri í íslensku mannlífi, hann var hreinn ofviti ađ margra mati og ofan í kaupiđ algjör vitleysingur ađ áliti annarra. Margir voru ţeir nefnilega sem kunnu ekki ađ meta sérkennilegheit hans og stjórnmálaskođanir hans voru honum náttúrulega ekki til framdráttar.
Um Ţórberg mátti ţví margt segja og ég vona ađ mér fyrirgefist ađ hafa ort eftirfarandi vísu um hann eitt sinn í gáska :
Enn er Hali í Suđursveit
sagđur valinn stađur.
Ţó var alinn í ţeim reit
alveg galinn mađur !
Já, galinn var hann vissulega talinn af mörgum, en ţađ stóđ honum áreiđanlega ekki fyrir svefni. Hann hélt sínu striki hvađ sem ađrir sögđu og varđveitti sína sérstöku sálar-innréttingu alla tíđ.
Hann sá lífiđ og umgerđ ţess í sérstöku opinberunarljósi og kunni manna best ađ matreiđa ritađan texta án allt of mikillar sósu ofan í lesendur um land allt.
Ţó ađ Kiljan hafi veriđ meira áberandi á margan hátt og veriđ settur á stall af borgaralegu menningarslekti eftir ađ hann fékk Nóbelsverđlaunin, eru ţeir til sem telja ađ Ţórbergur hafi ekki veriđ síđri rithöfundur ţegar allt kemur til alls.
Hann var hinsvegar lítiđ fyrir ţađ mér vitanlega ađ gramsa í textum annarra manna og hirđa úr ţeim ţađ sem bitastćtt ţótti, og er ţví hvorki í skuld viđ skáldiđ á Ţröm eđa ađra góđa menn hvađ ţađ snertir.
Ţađ er mjög skemmtilegt ađ lesa margt eftir Ţórberg en ţađ ţarf líka ađ hafa vissa vćntumţykju gagnvart ţví sem íslenskt er, til ađ njóta ţess til fulls sem hann hefur ritađ. Ţađ hefur kannski valdiđ ţví ađ hann hefur ađeins fćrst inn í skuggann á síđari árum, ţví óţjóđlegir eru margir orđnir í ţessu landi.
Ţó ađ nýmenningarbylgjurnar utan úr heimi falli ţungt ađ ströndum Íslands, svo sem Hringadróttinsfarganiđ og Harry Potter dellan, ţurfum viđ Íslendingar sem viljum vera Íslendingar, ekki ađ skammast okkar fyrir okkar ritmenntir. Upplýstir menn og menntađir á nútímavísu falla oft flatir fyrir hverri hégilju sem ađ utan kemur, en ţeir sem vilja hafa sinn arf á ţjóđlegum grunni og treysta frekar á heimafengna bagga láta sér fátt um finnast.
Ţeir hafa sitt á ţurru og kjósa ekki ađ hlaupa andlega berrassađir inn í myrkvađa menningardilka, eins og elítukjóar allra landa gera nú um stundir og hafa vísast lengi gert.
Ţórbergur Ţórđarson var kallađur Meistari af mörgum á seinni árum sínum og hvort sem viđ viđurkennum hann sem slíkan eđa ekki, hvort sem viđ teljum hann hafa veriđ réttnefnda Halastjörnu eđa ekki, ţá liggur ţađ fyrir ađ hann er einn af ţessum sérstćđu mönnum sem hafa brugđiđ lit á lífiđ hérlendis og vissulega hefur hann skiliđ eftir sig ritverk sem eru íslensk í anda og sannleika.
Ţađ er ţess virđi - finnst mér - ađ ţađ sé munađ og metiđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)