21.9.2013 | 01:23
Hefnd Indíána !
Ţađ er eitt af ţví skammarlegasta í sögu mannkynsins á síđustu öldum, hvernig hvítir menn fóru međ indíána í Norđur, Miđ og Suđur Ameríku. Spánverjar hegđuđu sér eins og verstu villimenn í Suđur og Miđ Ameríku, rústuđu allri menningu ţar og eyđilögđu hvađeina sem hefđi getađ varpađ ljósi á sögu Inka, Maya og Azteka.
Englendingar og Frakkar voru ekki heldur til neinnar fyrirmyndar í samskiptum viđ indíána Norđur Ameríku ţó ađ arftakar ţeirra ţar, sjálfir synir frelsisins, Bandaríkjamenn, yrđu ţeim miklu verri í ţeim efnum. Ţeir eru ekki svo fáir Indíánakynflokkarnir sem hafa horfiđ ađ fullu, veriđ útrýmt gjörsamlega af yfirborđi jarđar, beinlínis eđa óbeinlínis af völdum hvíta mannsins og yfirgangs hans.
En ţó ađ indíánar hefđu hvorki vopn né herstyrk til ađ hamla innrás hvíta mannsins og verja veiđilönd sín, höfđu ţeir samt eitt vopn í fórum sínum, reyndar án ţess ađ vita ţađ, vopn sem hefur fellt fleiri hvíta menn en allt varnarstríđ indíána samanlagt. Indíánar höfđu kannski ekki svo marga ósiđi, miđađ viđ hvíta manninn, en ţeir ţekktu tóbak og höfđu vanist á reykingar. Hvítir menn höfđu yfirleitt ekki mikinn áhuga fyrir menningu indíána og voru oftast áhugalausir fyrir mannkostum ţeirra, en ţennan ósiđ ţeirra voru ţeir fljótir ađ taka upp. Og viđ vitum hver eftirleikurinn hefur orđiđ. Nú hefur tóbakiđ drepiđ svo marga hvíta menn ađ hefnd indíána í gegnum ţađ er áreiđanlega stćrsta endurgjaldiđ fyrir svívirđingar indíánamorđa allra tíma !
Ţađ mćtti segja međ talsverđum rétti ađ ţađ endurgjald vćri verđskuldađ !
En fyrir indíánana var ţetta vopn allt of hćgvirkt í drepandi áhrifum sínum og breytti ekki niđurstöđum varđandi fullkominn ósigur ţeirra fyrir ágangi hvítra manna. Ţó eru líkur á ţví ađ sumir hershöfđingjar Bandaríkjanna um miđja nítjándu öldina hafi falliđ fyrir tóbaksvopninu, eins og til dćmis Grant hershöfđingi sem lést 63 ára vegna krabbameins í hálsi. En margir ţessara hershöfđingja höfđu gengiđ hart fram í ţví ađ fćkka indíánum, enda var ţađ taliđ af ţeim ýmsum á ţeim tímum ţjóđţrifaverk og fór sú skođun ţeirra áreiđanlega saman viđ skođanir flestra annarra á ţessum indíánahaturs tímum. Og ţegar horft er til međferđar Bandaríkjamanna á índíánum, er ţađ međ ólíkindum hvađ ţeir geta sett sig á háan hest gagnvart meintum mannréttindabrotum annarra. Ţađ er eins og ţeir séu gjörsamlega óvitandi um glćpi ţá sem ţeirra eigin saga geymir. En í kvćđi einu standa ţessi orđ og ţau eru sannleikur :
En blóđlćkir renna ekki síđur um vestrćn vé
ţó Washington ţykist heilög í flestu orđin.
Ţví ennţá man Sagan Sandlćk og Undađ Hné
og svívirđinguna í kringum indíánamorđin.
Ţađ má ekki gleyma ađ segja sögu hinna rauđu
ţó sjaldan sé lengi reynt ađ muna ţá dauđu !"
Ţćr eru margar sögurnar sem skrifađar hafa veriđ um indíána Norđur Ameríku og lýsa ţeim sem siđlausum villimönnum, lágkúrulegum og ómerkilegum í öllu dagfari. En ţađ er algerlega einhliđa mat. Ţađ hafa löngum ţótt vond örlög ađ fá eftirmćli sín alfariđ frá andstćđingunum. Indíánar Norđur Ameríku umgengust Móđur Jörđ međ ţeim hćtti ađ landiđ var gjörsamlega óspillt ţegar hvíti mađurinn kom á sviđiđ. En mörgu hefur veriđ spillt síđan ţá, ţví rányrkja og grćđgi hvítra manna hefur fariđ um allt međ hörmulegum afleiđingum fyrir heilbrigđi náttúrunnar.
Margir höfđingjar indíána voru miklir menn og göfugir í eđli og hugsun, eins og t.d. Sirikawa-Apasjinn Cochise, Oglala Teton Súinn Mahpiua-luta (Rauđa Ský) og Heinmot Tooyalaket ( Ungi Jósef) höfđingi Gatnefja. Villimennska og grimmd hvítra manna gagnvart indíánum var oft og tíđum slík, ađ mađur á ekki orđ yfir ţađ, ađ ţeir skuli hafa leyft sér ađ kalla indíánana villimenn og siđleysingja !
Međferđ Bandaríkjamanna á Indíánum er međ ógeđslegustu mannréttindamisgjörđum sem framdar hafa veriđ og ćvarandi skammarblettur á Skallaarnarţjóđinni. Ţó ađ tóbaksvopniđ hafi bitiđ í gegnum tíđina, vildi ég óska ţess ađ forsjónin sći til ţess ađ full gjöld kćmu fyrir ţá hryllilegu glćpi, ţví ţeir hafa hrópađ upp í himininn nógu lengi og reyndar miklu meira en ţađ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)