Leita í fréttum mbl.is

Um fordóma ,,hinna fordómalausu" !

„Kál ţó sopiđ sé úr ausu,

sýnir rćkt á fölskum grunni.

Fordómar „hinna fordómalausu"

fara lengst í vitleysunni !"

Ţađ virđast ýmsir hópar ţjóđfélagsins hafa töluverđa tilhneigingu til ţess ađ standa gráir fyrir járnum í andspćni haturs og ótta. Og ţá ganga ásakanir um fordóma fjöllum ofar sitt á hvađ. Flestir sem vilja segja sína meiningu og neita ađ láta kúga sig til ţagnar, eru kallađir ljótum nöfnum, einkum og sér í lagi af rétttrúnađarsinnum samtímans.

Ţađ ţykir til dćmis tilvaliđ ađ kalla slíka menn ras-ista og mćtti ţá ekki alveg eins kalla ţá rass-ista sem standa helst fyrir ófrćgingunni og skođanakúguninni nú til dags. Nánast ţađ eina sem virđist hafa breyst frá fyrri tíđ er ađ hlutverkin hafa víxlast. Nú telja ţeir sig ropa í ráđandi stöđu sem áđur urđu ađ halda sig til hlés. Ţeir sem hćst töluđu gegn fordómum fyrir tiltölulega fáum árum hafa nú gerst forvígismenn fordóma öfugrar afstöđu og sýna ţar öđrum enga miskunn !

Rétttrúnađarsinnar samtímans eru ađ stórum hluta ţeir sem hlaupa alltaf upp og fylgja ţví sem ţeir telja ráđandi viđhorf. Ţeir telja ţađ hagstćđast fyrir sig og í  hugarfari slíkra er aldrei til arđa af neinni hugsjón. Ţeir stjórnast bara af allsráđandi hagnađarvon sjálfsins. Slíkir ađilar eru yfirleitt óhrein svikasumman af tćkifćrissinnum allra stétta !

Mannskepnan virđist alltaf setja sig í ţann ólánsgír ađ gleypa viđ blekkingum og táli, og ţeir virđast hreint ekki svo fáir nú á dögum sem hafa sýnilega vaniđ sig á ađ skipta um siđferđilega kennitölu oftar en nćrbrćkur !

Og ţađ stendur ekki á ţví ađ menn telji sig vera ađ gera hárrétta hluti, ţó allir mćlikvarđar sem notađir hafa veriđ til ţessa varđandi slíkt, segi annađ. Svo ţađ er engin furđa ţó flest bendi til ţess ađ heimurinn sé á hverfanda hveli, enda virđast ráđandi viđhorf í samtímanum, ekki síst ţegar horft er til siđferđis, stöđugt stađfesta ađ ţau hljóti ađ eiga öll sín óđul á ónefndum stađ !

Margir virđast til dćmis telja ţađ vera í lagi ađ vera óheiđarlegir, ef ţeir geta hagnast á ţví ! Rangsnúin sjálfsbjargarviđleitni ţeirra fćr ţá til ađ einblína svo á fjárhagslegan ávinning ađ ţeir hugleiđa ekki hiđ siđferđilega tap sem ţeir verđa fyrir.

Af hverju er fólk svona peningasjúkt ? Ţađ virđist sumt vera ađ fjárfesta til 500 ára og sýnist ekki leiđa neina hugsun ađ ţví ađ ţađ verđi horfiđ og dautt löngu fyrr !

Margt fólk er ađ fjárfesta langt inn í tíma sem ţađ á ekki og mun ekki koma til međ ađ eiga og getur enganveginn átt ? Svo er leiđarstefum liđins tíma breytt svo ađ gamalgrónar siđareglur séu ekki ađ flćkjast fyrir og engin vébönd eru virt ! Tíđarandinn er í logandi uppreisnarhug gegn öllum gömlum og góđum gildum og öllu sem stendur fyrir aga. Skilabođin virđast fyrst og fremst vera : „Gerđu ţađ sem ţér sýnist !"

Og ţessvegna er andinn orđinn sá, ađ dagskipun öll er farin ađ ganga út á ţađ eitt, ađ fara öfugt ađ hlutunum miđađ viđ ţađ sem áđur var gert. „Ţađ skal rétt vera sem taliđ var rangt áđur !" Og siđferđilega stefnan er talin lagfćrđ og leiđrétt og óháđ frávikum fordóma, en sannleikurinn er hinsvegar sá ađ hún liggur beint á feigđarflúđir mannlegrar reisnar !

Skođanir sem eru ekki vinsćlar eru skilgreindar sem fordómar, en stundum er ţó ađeins veriđ ađ segja sannleikann. Meiniđ er hinsvegar ađ enginn vill heyra hann. Flestir virđast heldur vilja heyra sćta lygi en beiskan sannleika. En ţegar samfélag fer ađ ganga mikiđ til fyrir lygaumrćđu, blekkingum og gervilausnum, er vá fyrir dyrum. Og  ţegar einhver sýnir ţann kjark ađ tala ţvert á ráđandi viđhorf, sem virđast oftar en ekki eiga litla samleiđ međ sannleikanum, er sagt ađ viđkomandi sé haldinn fordómum....Ţađ er ein algengasta og áhrifaríkasta ţöggunarleiđin í nútímanum !

Ţeir sem skilgreina sjálfa sig fordómalausa og standa ţar af leiđandi fremst í tilbeiđslustiga tíđarandans og gćta ţar rétttrúnađarviđhorfanna sem ráđa í augnablikinu, eru hinsvegar sem fyrr segir, ekki síđur fordómafullir en ţeir sem ţeir telja fordómafulla, en fordómar ţeirra eru hinsvegar í svo ráđandi stöđu ađ ţeir eru ekki taldir fordómar !

En sú stađa mun umsnúast í fyllingu tímans, ţví ferliđ í ţessu fer alltaf í hringi !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband