9.10.2013 | 20:17
Kvöldstund međ Lincoln - eđa ţannig !
Allir eiga sér drauma og ţannig á ţađ líka ađ vera. Ég hef stundum velt ţví fyrir mér hvađ ţađ gćti veriđ fróđlegt ef ég gćti setiđ eina kvöldstund ađ spjalli međ Abraham Lincoln ! Nú gćti ég svo sem vel hugsađ mér ađ geta hlustađ á fleiri stórmenni Sögunnar, sem átt hafa merkan og manneskjulegan feril, segja frá ýmsu og skýra frá ţví hversvegna ţetta og hitt fór eins og ţađ fór eđa hvernig ţađ hefđi átt ađ fara. En ţađ er sérstök ástćđa fyrir ţví ađ ég nefni Lincoln. Hann var nefnilega ekki bara mikill Bandaríkjamađur heldur líka mikill mađur. Ţetta tvennt ţarf ţví miđur ekki ađ fara saman og hefur heimurinn ađ mörgu leyti goldiđ ţess misrćmis á margan hátt, ekki síst síđustu áratugina.
Abraham Lincoln hugsađi langt. Hann lćrđi vel af ţví liđna, sá öđrum betur ţjóđlegar ţarfir líđandi stunda og hugleiddi ókominn tíma. Í ýmsum rćđum varađi hann viđ ýmsu sem hćttulegt vćri fyrir Bandaríkin og ţćr hugsjónir sem voru grunnurinn undir stofnun ríkisins. Og í ţví sambandi má ekki gleyma ţví ađ stofnun Bandaríkjanna vakti á sínum tíma gífurlegar vonir um manneskjulegri heim, enda frumherjarnir margir hverjir afburđamenn ađ hugsjónum og manngöfgi.
Norđurríkin sigruđu Suđurríkin í borgarastyrjöldinni en stefna Lincolns fékk ekki ađ ráđa gagnvart hinum sigruđu uppreisnarmönnum. Hann vildi binda um sárin og sameina ţjóđina aftur í nafni góđra gilda, en framganga herstjóra sambandsstjórnarinnar nćstu 12 árin eđa svo í Suđurríkjunum var oftast međ ţeim hćtti ađ ný sár urđu til. Eins og ég hef oft komiđ inn á áđur, fengu bandarískir ráđamenn í fyrsta skipti verulegt nýlendubragđ í munninn ţá og siđspillingar-ţćttir stríđsáranna margfölduđu sig á komandi tímum.
Lincoln sagđi nokkru áđur en hann var myrtur: Ég sé í framtíđinni kreppu nálgast, sem ég óttast og veldur mér áhyggjum um öryggi lands míns. Voldug auđfélög hafa risiđ upp í kjölfar styrjaldarinnar; tímabil spillingarinnar á ćđstu stöđum landsins mun af ţví leiđa og peningavaldiđ í landinu mun reyna ađ lengja drottnunartímabil sitt međ ţví ađ auka sér í vil hleypidóma fólksins, ţangađ til allur auđur hefur safnast á fáar hendur og lýđveldiđ er eyđilagt. Mig uggir nú meir um öryggi lands míns en nokkru sinni fyrr, jafnvel meir en ţegar styrjöldin var verst !"
Og ţessi sýn Lincolns á hćttuna sem fyrirbúin var lýđrćđi Bandaríkjanna varđ ađ ísköldum veruleika á ţeim árum sem í hönd fóru. Auđvald Bandaríkjanna talađi fjálglega um lýđrćđi og frelsi međan ţađ tróđ ţetta sama lýđrćđi undir fótum og afneitađi hugsjónum Jeffersons og Lincolns. Í stađ ţeirra setti ţađ sinn eigin umskipting - amerísku Mammonsútfćrsluna, íklćdda einrćđi peningavaldsins !
Og ef ég hefđi möguleika á kvöldspjalli viđ Abraham Lincoln myndi ég ađ sjálfsögđu vilja rćđa ţessi mál. Ég myndi spyrja hann ađ ţví hvađ honum fyndist um Bandaríkin í dag og hvernig honum líkađi framganga ţeirra allar götur frá 1865 ? Og ég er ekki í neinum vafa um ţađ ađ hann myndi rćđa ţau mál, gripinn af ţungum harmi, ţví ţađ sem hann óttađist mest kom fljótt fram og eyđilagđi allt ţađ besta viđ lýđveldiđ sem hann unni svo heitt.
Ţađ sjá ţađ líklega flestir í dag ađ Bandaríkjamenn búa ekki lengur viđ ţađ stjórnarfyrirkomulag sem Lincoln kallađi í ávarpi sínu í Gettisburg, Government of the people, by the people and for the people". Ţeir búa viđ Government of the Big Business, by the Almighty money power and for the Consuming Capitalism !" Ţeir búa viđ áskapađa afskrćmingu lýđrćđis og stjórnarfarslegs ábyrgđarleysis, eins og sést best á ástandinu vestra í dag. Hiđ mikla Marshallhjálparríki" er skuldum vafiđ í dag, ekki síst vegna ţess ađ ţađ hefur lengi veriđ mergsogiđ af eigin ţegnum - ţeim ríkustu. Fjármagniđ hefur flćtt án afláts frá ríkinu til auđhringanna og allra handa grćđgisvćđingarreksturs og nú er nánast sjóđţurrđ í Washington.
Ţađ var eiginlega miskunnsamur örlagadómur sem réđi ţví ađ Abraham Lincoln var ráđinn af dögum í stríđslok 1865. Ţađ var nefnilega enginn stađur fyrir mann eins og hann í stjórnkerfi Bandaríkjanna eftir stríđiđ. Hann var hrifinn burt eftir ađ hann hafđi unniđ sitt verk og ţví meta Bandaríkin hann sem eitt sitt mesta mikilmenni í dag. Hefđi hann hinsvegar lifađ lengur, hefđi hann veriđ eyđilagđur af ţví sama bákni sem heiđrar nafn hans í dag, sér til framdráttar, en virđir ákaflega lítils ţćr hugsjónir sem hann lifđi fyrir og dó fyrir. Bandaríkin eru í dag heltekin ţeirri uppdráttarsýki sem hefur valdiđ hruni flestra stórvelda Sögunnar ; ég held ađ ţau eigi sér tćplega viđreisnarvon úr ţessu.
Hefđum viđ Lincoln getađ rćtt ţessi mál eina kvöldstund eđa svo, ţćtti mér ekki ólíklegt ađ viđ hefđum orđiđ sammála um ađ orsakir leiđi til afleiđinga, sáning til uppskeru og ađ Bandaríkin hafi fyllt mćli misgjörđa sinna međ langtíma hnattrćnu ofríkisframferđi sínu. Syndagjaldatíminn er ţar einn eftir !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)