23.11.2013 | 09:31
Óíslenskur hugsunarháttur !
Íslenskt ţjóđfélag var ađ flestu leyti sjálfu sér miklum mun samkvćmara fyrir daga frjálshyggjunnar. Ţađ var til nćgjusemi og ráđdeild, ábyrgđarkennd og samfélagsleg hugsun. Ţađ var meira ađ segja til ćrleg einstaklingshyggja og allflestir voru heiđarlegir, ađ minnsta kosti miđađ viđ ţađ sem síđar hefur orđiđ uppi á teningnum. Ţá var nefnilega síđur en svo taliđ mönnum til gildis ađ svíkja út fé og nota allskonar skálkaskjól í kerfi og eignarhaldsfélögum til ađ auđgast á kostnađ lands og ţjóđar !
Margir virđast hafa ţađ mikiđ í sér ađ líta upp til auđmanna og vera tilbúnir ađ bugta sig og beygja fyrir slíkum, jafnvel ţó vitađ sé ađ auđur ţeirra sé fenginn međ vafasömum viđskiptum svo ekki sé meira sagt. Mörg dćmi eru til um auđsýndan sleikjuhátt einstakra manna viđ gróđafíkla viđskipta og verđbréfa, ekki síst á árunum fyrir hruniđ. Ef slíkir hentu einhverjum upphćđum í fólk í svokölluđum lista og menningargeira, voru viđkomandi lofsungnir í bak og fyrir og beinlínis hafnir til skýjanna af hinum frjálsu listamönnum" !
Mér er í minni hvađ Björgólfur Guđmundsson virtist lunkinn viđ ađ láta vel ađ ţessu liđi. Hann birtist skyndilega á sviđinu í gulu,teinóttu fötunum sínum, međ tommu á milli teina, reffilegur og jafnvel hálf Rockefellerslegur í framgöngu; talađi slétt og fallega og lét eitthvađ af höndum rakna, svo hiđ sífjársoltna menningar og lista liđ ćtlađi ađ tryllast af hrifningu ! Já, Björgólf skorti ekki áróđurstćknina og fjölmiđlarnir máluđu hann svo upp sem sérstakan menningarfrömuđ og listavin, og enginn hafđi neitt viđ ţađ ađ athuga - međan peningarnir streymdu frá honum ofan í garnagaulandi menningarhítina !
Fjölmiđlafólk átti ţađ iđulega til ađ skríđa fyrir auđmönnum og sjást ţess merkin í mörgu enn. Ţađ virtist oft fyrir hrun eins og ýmsir ţar á bć vćru mjög ákafir um ađ skapa sem besta og jákvćđasta ímynd af ţessum peningagreifum sem ţá voru oftast kallađir útrásarvíkingar, ţó nafn ţađ vćri mjög ósanngjarnt hugtak gagnvart gömlu víkingunum sem voru, ađ mínu mati, ólíkt betri menn, margir hverjir. En ţótt samanburđurinn vćri ţeim í hag voru ţeir samt flestir á sínum tíma langt frá ţví ađ vera góđir !
Ég man eftir kvikmyndinni Magic Town međ James Stewart og Jane Wyman. Hún er nokkuđ góđ ţó gömul sé. Ţađ er athyglisverđur söguţráđur í henni og ef viđ setjum Ísland í stađinn fyrir Magic Town getum viđ alveg heimfćrt ţađ sem gerist í myndinni upp á ađdragandann ađ hruninu og hruniđ sjálft. Ţar er um vinalegan og fallegan smábć ađ rćđa sem umturnast í gróđagrćđgisvíti á örskömmum tíma, mest fyrir uppblásin sérhagsmuna-sjónarmiđ ţeirra sem leiđandi voru í bćnum. Ţađ lá viđ ađ mađur heyrđi bćjarstjórann fullan af hroka, segja brattan og kokhraustan viđ fjölmiđlamennina: You ain´t Seen Nothing Yet !"
Vildu innlendir hagspekingar og töframenn tölfrćđinnar í viđskiptageiranum ekki meina fyrir 2008 ađ Ísland vćri toppurinn á tilverunni ? Var ekki kominn Wall-Street andi frá 1929 í spilastokk ţeirra sem leiddu málin síđan fram á ystu nöf ? Ţóttust ekki Reykjavíkurburgeisarnir á ţeim tíma ţess fullvissir ađ ţeir vćru Masters of the World Finances in Magic Town ?
Hvernig gátu forráđamenn ţjóđarinnar virkilega trúađ ţví ađ íslenskir fjármálamenn - međ ótvírćđa gćsalappatengingu - vćru fremstir allra í heiminum, ađ ţeir vćru gćddir slíkri snilligáfu ađ ţeir gćtu hreint og beint tekiđ forustuna í efnahagsmálum hnattarins ?
You ain´t Seen Nothing Yet !" Ţvílíkt mikilmennskubrjálćđi og ţvílíkur barnaskapur !
Og allt sem ţessir uppreiknuđu vindhanar viđskiptalífsins gerđu var ađ vađa um tíma í hafsjó af lánsfé og hver svikafléttan af annarri gekk út á ţađ ađ ná í fé međ einhverju móti ! Snilld var aldrei til stađar, heldur hrein og klár óskammfeilni, blygđunarlaus frekjugangur og himinhrópandi kćruleysi gagnvart lífsréttarlegri heill fólks í ţúsundatali, bćđi hér heima og erlendis. Gróđafíknin var orđin slík ađ hún ógnađi öllu samfélaginu og flestum ţeim gildum sem ţarf ađ virđa svo ţađ haldist viđ ! Ţađ var enginn Óli sparigrís til í ţeim leik - ađeins Óli gróđagrís !
Viđ ţurfum ađ komast frá ţessum hugsunarhćtti sem er enn eins og eitrun í ţjóđlífinu. Viđ ţurfum ađ átta okkur á eđlislćgum rótum okkar og leita hugarfarslega til upphafsins til ađ ná áttum á ný. Viđ erum Íslendingar og saga okkar, menning og öll arfleifđ okkar, leggur okkur skyldur á herđar. Viđ eigum ekki ađ vera spilafífl og spellvirkjar ţjóđhagslegra verđmćta !
Viđ eigum ađ hugsa á sanníslenskum nótum, ekki ađ tileinka okkur sem hugarfarslega fćđu ađkomin spillingarefni. Viđ eigum ekki ađ hegđa okkur eins og einhverjir Al-Thani sinnađir gróđafíklar í rúllettuleik glćframennskunnar. Ţađ er sögulega,menningarlega og landsréttarlega óíslensk framkoma !
Ef viđ hegđum okkur ţannig, erum viđ ekki lengur viđ sjálf og ţađ sem viđ eigum ađ standa fyrir. Liđnar kynslóđir gćtu ţá međ engu móti kannast viđ okkur sem gildisbćra niđja sína. Fylgjum ekki röngum hugsunarhćtti, snúum af vegum sem leiđa til falls; byggjum Ísland upp međ ţeim hćtti ađ viđ getum aftur veriđ stolt af ţví ađ vera ÍSLENDINGAR !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 109
- Sl. sólarhring: 156
- Sl. viku: 678
- Frá upphafi: 365576
Annađ
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 590
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 103
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)