7.12.2013 | 09:19
Fjölmiđlahasar eđa harmleikur - hvert stefnum viđ ?
Ţađ vill sannast víđar en í Bandaríkjunum, ađ ţegar vopn eru orđin fastir fylgihlutir manna, er oftast stutt í ađ einhverjir deyi. Ţađ er dapurt til ţess ađ hugsa ađ geđsjúkir menn fái hvergi inni í kerfinu og séu látnir ráfa um međal fólks og settir inn í íbúđir innan um venjulegt fjölskyldufólk. Svo ţegar búiđ er ađ skapa ţćr ađstćđur í lífi slíks einstaklings ađ hann rćđur alls ekki viđ ţćr og gerir eitthvađ af ţví sem alveg mátti búast viđ af manni í hans ásigkomulagi, er hann skotinn til bana !
Íslenskt samfélag er nú búiđ ađ upplifa ţennan áfanga á ţroskabraut nútíma ţjóđfélags" ađ einn samborgari okkar, andlega sjúkur mađur, hefur falliđ fyrir byssukúlum lögreglumanna. Ţađ er vond tilfinning sem fylgir ţví !
Mađur veltir ţví líka fyrir sér hvernig ađkoma fjölmiđla ađ svona harmleik er orđin í veruleikanum, hvernig allt virđist snúast um fréttina, hvernig menn virđast hreint út sagt velta sér upp úr svona atburđum ! Mađur fer eiginlega ađ spyrja í fullri alvöru, eru fjölmiđlamenn hćttir ađ skilja einfaldar siđareglur í mannlegu samfélagi ?
Hvađ er í gangi ţegar svona fréttahasar" fer af stađ ? Eru menn ađ sinna svokallađri upplýsingaskyldu viđ almenning og samfélagiđ eđa eru ţađ önnur og verri sjónarmiđ sem ráđa ferđinni ? Erum viđ ađ komast á ţađ stig ađ vera tilbúin í ţađ ađ versla međ alla hluti ? Ég verđ ađ segja ađ mér hugnast enganveginn ţau vinnubrögđ sem virđast vera orđin gildandi í svona tilfellum, ţví stundum finnst mér sem umfjöllun fjölmiđla um margskonar persónulega harmleiki innan samfélagsins verđa afskaplega virđingarlaus og stundum beinlínis sóđaleg. Ţađ er oft eins og vanti allan nćmleika gagnvart hinum mannlega ţćtti og margt virđist látiđ flakka án allrar ábyrgđar !
Lögreglustjóri sagđi er hann greindi frá atburđarásinni í Hraunbćjarmálinu, ađ viđkomandi mađur hefđi sćrst og veriđ fluttur á sjúkrahús og ţar hefđi hann síđan látist ! Ţarna hefđi veriđ nákvćmara og nćr ađ segja, ađ mađurinn hefđi veriđ lífshćttulega sćrđur eđa í ţađ minnsta alvarlega sćrđur, en lögreglustjóri tók svo vćgilega til orđa, ađ mađur hefđi getađ haldiđ ađ um vćri ađ rćđa minniháttar skotsár á öxl eđa fćti ! En ţví miđur reyndist stađreynd málsins öllu alvarlegri !
Systir ţessa vesalings manns sem lést í ţessum harmleik í Hraunbć, benti réttilega á kjarna málsins sem er sá, ađ andlega vanheilir einstaklingar eiga auđvitađ ekki ađ vera úti á međal fólks. Ţar eru ţeir eins og tifandi tímasprengjur ! Ţađ verđur ađ vera einhver vettvangur fyrir ţetta hjálparţurfandi fólk ţar sem ţví er sinnt og ţađ getur fengiđ rétta ađhlynningu.
Viđ höfum fengiđ nokkur dćmi á síđustu árum um illa stödd ţjóđsystkini okkar sem hafa gleymst, veriđ úthýst úr mannfélaginu og svikin um allan rétt í kerfinu, og ţannig sett út á gadd ómannlegrar grimmdar og miskunnarleysis. Í hvert skipti sem einhver hefur látiđ lífiđ í slíku svartnćtti sálarinnar hefur veriđ talađ um ađ ráđa ţyrfti bót á ţessum málum, en lítiđ sem ekkert virđist hafa gerst, og hiđ yfirlýsta, heilaga mannslíf virđist ekki svo heilagt á Íslandi ţegar allt kemur til alls !
Ţađ er ömurlegt til ţess ađ vita, hvernig íslenskt samfélag virđist ţannig fara međ sín brotabörn og sárt ađ upplifa ţađ sem stađreynd, ađ ţađ sé hvergi neinn ásćttanlegur samastađur fyrir ţau í tilverunni. Ţađ er sjáanlegt ađ sérgćskan sem fór hamförum hérlendis fyrir hrun, hefur á ýmsan hátt breyst í kerfislegt miskunnarleysi eftir hrun !
Ţađ vantar auđvitađ víđasthvar peninga eftir hruniđ, ţví ţeir fóru nú mikiđ til á fćribandi fjárglćfranna í gegnum bankakerfiđ til íslensku oligarkanna og ađ ţví er virtist međ fullri blessun sofandi yfirvalda. Og ţessvegna er ţjóđfélagiđ í sárum ! Ţađ er nefnilega ekki endalaust hćgt ađ rćna öđruvísi en ađ ţess sjái einhvern stađ og afleiđingar ránskaparins og alrćđis frjálshyggjunnar eru sjáandi mönnum augljósar á Íslandi. Heilbrigđiskerfiđ er í rúst, velferđ lands og ţjóđar á leiđ niđur á dýpstu Halamiđ andskotans, og ţađ vantar neyđarhjálp og félagslegt athvarf fyrir andlega sjúkt fólk !
Ţađ vantar orđiđ ađ miklu leyti ţađ öryggisnet sem átti ađ vera hér til stađar og gumađ var af sem mest fyrir ekki svo mörgum árum ! Ţađ vantar, í stuttu máli sagt, býsna margt af ţví sem taliđ er ađ verđi ađ vera til stađar ef samfélag á ađ geta talist sćmilega mannvćnt !
Og svo vil ég til viđbótar nefna ţađ sem er eitt ţađ versta af ţessu öllu saman, einkum ef litiđ er til hugsanlegra möguleika á endurreisn mála, ađ ţjóđin er gjörsamlega forustulaus. Ţađ virđist ţvílík atgervis-ládeyđa yfir ţví liđi sem ţar ţykist halda á málum, sama hvert litiđ er, ađ annar eins aumingjasöfnuđur er vandfundinn ađ mínu mati !
Ef viđ hefđum rćktađ garđinn okkar vel, ef viđ hefđum haldiđ trúan vörđ um ţjóđleg gildi, ef viđ hefđum veriđ samhuga í ţví ađ ávaxta sem best ţćr dyggđir sem liđnar kynslóđir eftirlétu okkur í arf, ef viđ hefđum lagt meira upp úr heimafengnum böggum en ađkomnum sora, ţá vćri veruleiki samfélags okkar annar og betri en hann er !
Ţá vćri eiturlyfjadjöfullinn ekki valhoppandi í kringum ćskulýđinn okkar allar stundir, á skólalóđum og hvar sem fyrirsát má gera, ţá vćri ábyrgđarleysi og óheiđarleiki ekki vađandi uppi hérlendis sem aldrei fyrr, ţá vćri ekki vanheilt fólk, hćttulegt sjálfu sér og öđrum, ráfandi innan um almenna borgara landsins sem tifandi tímasprengjur, ţá vćri ekki fariđ ađ skilgreina drápsvopn í okkar samfélagi sem nauđsynleg varnartćki fólks gegn fólki - ţá vćri ekki ţörf á neinni hersveit eđa sérsveit hér - grárri fyrir járnum ! HVERT STEFNUM VIĐ EIGINLEGA ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 141
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 710
- Frá upphafi: 365608
Annađ
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 622
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 135
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)