Leita í fréttum mbl.is

Nelson Mandela

 

Ađ ţakka er ţörf,

ţví hátt bera í heimi og sögum

á hérvistar samtíđar dögum,

ţín stjórnvisku störf.

Ađ ţakka er ţörf !

 

Ţú tjáđir ţá trú,

sem rćktar ţađ réttlćti í verki

og reisir ţađ samfélagsmerki,

sem bćtir hvert bú.

Ţú tjáđir ţá trú !

 

Ţú leystir ţitt land,

frá helgreipum haturs og reiđi

af hvítum og svörtum meiđi,

sem bođađi blóđugt grand.

Ţú leystir ţitt land !

 

En nú ertu nár,

en líf ţitt er dćmi um dáđir,

í drómanum glímu ţú háđir

og sigrađir sérhvert ár.

En nú ertu nár !

 

En samt ertu sá

er lifa mun áfram um aldur

sem elskađur lífheima Baldur

í friđar og frelsisţrá.

En samt ertu sá !

 

Viđ eigum ţig öll,

manninn er sannađi og sýndi,

og sérhvern í trú ţeirri brýndi,

ađ hćgt vćri ađ flytja fjöll.

Viđ eigum ţig öll !

         

                                    Rúnar Kristjánsson

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 826
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 739
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband