Leita í fréttum mbl.is

Kratavillur og kvennagrillur !

Á síđustu fimmtíu árum eđa svo hafa sósíaldemókrataflokkar Evrópu rekiđ stórhćttulega stefnu í málefnum álfunnar. Ţeir hafa víđast hvar veriđ í forustu fyrir ţá fjölmenningardellu sem í gangi hefur veriđ, ţeir hafa tekiđ afstöđu gegn öllum ţjóđernishugsjónum og viljađ varpa ţeim út í ystu myrkur, ţeir hafa markađ ófarnađarstefnu varđandi innflytjendur og svo mćtti lengi telja !

Á fyrri hluta síđustu aldar áttu sósíaldemókratar ýmsa frambćrilega forustumenn, en eftir ţá komu ađrir sem voru ţeim síđri á öllum sviđum. Ţessir fyrri forustumenn krata voru margir einlćgir í ţeim ásetningi ađ jafna kjör fólks og byggja upp almenna velferđ í löndum sínum, skapa ţjóđleg verđmćti og viđhalda ţeim međ sem heilbrigđustum hćtti. Víđa tókst vel til í ţeirri viđleitni og einkum ţó í Skandinavíu og Danmörku.

En seinni tíma kratarnir tóku ekki viđ af ţessum fyrirrennurum sínum međ svipuđu hugarfari eđa háleitum ásetningi. Ţeir sýndu sig flestir vera af annarri og verri manngerđ. Ţeir vildu komast áfram, skapa nafn fyrir sig, öđlast völd og áhrif, verđa prívat númer í númerasafni hégómleikans !

Jafnvel á Íslandi mátti finna ţessa breytingu frá eđli frumherjanna í ţeim sem á eftir komu. Jón Baldvinsson og Stefán Jóhann voru báđir kratar en ţeir voru ekki kratar af sömu gerđ og ţađ fundu flestir ţeir býsna fljótt sem ţeim kynntust.

Ţegar Efnahagsbandalag Evrópu var sett á fót, fór ţessi síđari og síđri manngerđ krata ađ ráđa allt of miklu í málefnum álfunnar, í krafti flokkslegra áhrifa og inngróinnar kerfisstöđu á ţeim tíma. Og nú í dag sjáum viđ áhrifin af stefnu ţeirra og brambolti. Nánast í hverju landi Evrópu eru nú fullar forsendur fyrir öflugar fimmtu herdeildir óţjóđhollra ađila sem gćtu ţjónađ utanađkomandi öflum međ örlagaríkum skađrćđishćtti, ef sú stađa kćmi upp og hún getur sannarlega komiđ upp og er jafnvel komin upp !

Ţađ hefur veriđ tekiđ linnulaust á móti fólki frá öđrum löndum sem hefur ekki veriđ ađlögunarhćft og hefur í ýmsum tilvikum tjáđ sig međ svo fjandsamlegum hćtti gagnvart hagsmunum ţeirra ţjóđa sem eru ađ taka viđ ţeim, ađ ţađ gegnir mikilli furđu, ađ ekki skuli hafa veriđ brugđist viđ ţví á einhvern hátt međ eđlilegum varnarviđbrögđum.Sjálfsvörn á nú einu sinni ađ vera grundvallar-réttur !

Í stađ ţess hefur allskonar innflutt liđ veriđ sett á opinbert framfćri í ţessum löndum og ţađ hefur lengi vel veriđ ađ éta hćgt og örugglega upp ţann velferđarsjóđ sem viđkomandi ţjóđir hafa byggt upp fyrir sig og sína í gegnum baráttu liđinna áratuga. Og ţessi ófarnađarstefna er skrýdd ýmsum gyllingum áróđurs og töfraorđiđ ţar er yfirleitt fjölmenning !

Í viđbót viđ ţetta hafa svo komiđ fram nokkuđ breyttar áherslur í pólitík viđ aukiđ kvennavald í flokkum og stjórnarfari álfunnar. Ţćr áherslur hafa ţví miđur unniđ samhliđa og virkađ međ ţeim kratavillum sem hér hafa veriđ gerđar ađ umtalsefni. Konur eru auđvitađ ekki síđri en karlar, en ţćr hugsa málin dálítiđ öđruvísi og eru yfirleitt nćr ţví ađ láta tilfinningarök tala í sínum málflutningi.

Ţćr eru ţví oftast fljótari en karlar til ađ finna til samúđar međ einhverjum sem ţeim finnst ađ eigi bágt. Og ţađ eiga sannarlega margir bágt í ţessum heimi. En ţeir eru líka margir sem kunna út í ćsar ţá list ađ láta sem ţeir eigi bágt. Og gagnvart slíkum ađilum er greiningarhćfni samúđarinnar ekki mikiđ til ađ stóla á og tilfinningarökin vís til ađ villa um fyrir ţeim sem gjarnan leiđast af ţeim. Og ţó ađ karlar geri sér kannski ekki grillur varđandi slíkt, er konum líklegra hćttara viđ ţví samkvćmt ţví sem ađ framan greinir.

Konur eru líka almennt margar mjög opnar fyrir yfirlýstum markmiđum fjölmenningarinnar, enda er ţađ líklega mjög grípandi fyrir tilfinningalífiđ ađ sjá ţá mynd fyrir sér, ađ öll dýrin í skóginum séu vinir. Konur í pólitík virđast ekki síđur hallar undir slík sjónarmiđ. En ţađ er margt ađ varast og ţegar hćnurnar halda ađ minkurinn sé vinur og bjóđa honum inn í hćnsnakofann, er fjandinn laus !

Margar áhrifamiklar konur í stjórnmálum hafa svo, eins og vitađ er, tekiđ sér flokksstöđu međ sósíaldemókrötum og geta ţannig gengiđ fram í ţví ađ vera fulltrúar fyrir hvorttveggja fyrirbćriđ sem hér er rćtt um - kratavillur og kvennagrillur. Ţegar ţannig stendur á, er ađ minni hyggju um ađ rćđa heldur leiđinlega og jafnframt varasama innréttingu í einni og sömu manneskjunni.

Ţađ er skođun mín ađ eigi framtíđ Evrópu ađ vera farsćl fyrir íbúa álfunnar, verđi ađ vinda ofan af ţeim mistökum sem gerđ hafa veriđ síđustu fimmtíu árin eđa svo og einn liđurinn í ţeirri varnarstefnu og ekki sá minnsti, er ađ menn láti hvorki kratavillur eđa kvennagrillur ráđa för í málefnum álfunnar á komandi árum !

Menning okkar ţarfnast varnar gegn ţeim sem virđa hana einskis og ef viđ veitum henni ekki ţá vörn gerir ţađ enginn !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband