14.6.2014 | 00:51
Mćlska Vilmorins !
Ég hef alltaf veriđ nokkuđ hrifinn af ýmsum bókum Rafaels Sabatinis. Sem unglingi fannst mér mjög gaman ađ lesa bćkurnar Víkingurinn, Sćgammurinn, Sendibođi drottningarinnar, Launsonurinn, Hefnd, Hetjan hennar, Ástin sigrar og Foringinn !
Launsonurinn hefur til ađ mynda alltaf veriđ í nokkru uppáhaldi hjá mér. Sagan hefst í ađdraganda frönsku byltingarinnar. Ađalsöguhetjan er kaldhćđinn ungur mađur sem lifir eiginlega milli ţils og veggja stéttarlega séđ. En svo er besti vinur hans Philippe Vilmorin, prestlćrđur hugsjónamađur, drepinn af háttsettum ađalsmanni, sem taldi sig ţurfa ađ ţagga niđur í honum vegna mćlsku hans. Vilmorin var ađ tala máli lágstéttanna, hann var ađ tala um almenn mannréttindi sem markgreifi La Tour d´Azyr var hreint ekki tilbúinn ađ viđurkenna. Ţađ varđ ţví ađ ţagga niđur í slíkum manni !
Og Vilmorin var hrakinn út í ađ heyja vonlaust einvígi, ungur prestlingur gegn einum fćrasta einvígismanni Frakklands á ţeim tíma, sem stakk hann náttúrulega á hol og drap hann eins og hann vćri ađ vinna sérstakt ţarfa og skylduverk. Og ţađ má alveg hafa ţađ í huga, ađ ţeir voru margir sem voru myrtir á svipađan hátt og Vilmorin áđur en lýđfrelsi fór ađ ţekkjast í núverandi mynd.
Ég man hvađ mér fannst ţađ koma vel á vonda ţegar söguhetjan, André Louis, fór ađ koma fram sem riddari ţriđju stéttarinnar, og vann á einvígismönnum ađalsins međ ţeirra eigin hćtti. Ađalsmennirnir héldu ađ ţeir vćru bara ađ ţagga niđur í andstćđingi sem kynni ekki ađ halda á sverđi, en komust ađ raun um ađ ćtlađ fórnarlamb var í rauninni ljón. Ţeir féllu á eigin bragđi og hlutu makleg málagjöld.
Ţađ er margt athyglisvert í ţessari bók og samrćđulistin víđa mjög skemmtileg aflestrar. En samt fellur Sabatini í sumar skollagryfjur sagna frá ţessum tíma, međal annars ţá ađ gefa sér ţađ, ađ hćfileikar og atgervi hljóti ađ vera frá ađlinum komiđ međ einum eđa öđrum hćtti. Fólk sem tilheyrđi lágstéttunum átti nefnilega ekki ađ búa yfir neinu slíku. En ţrátt fyrir ţađ voru hvorki Mozart eđa Beethoven konungbornir á veraldlega vísu eđa af ađlinum, ekki heldur Isaac Newton, Samuel Johnson eđa Benjamin Franklin svo einhverjir afburđamenn séu nefndir. Allt voru ţetta samt menn sem mótuđust á 18. öldinni, öld konungsdýrkunar og ađalsvalds, voru af venjulegu fólki komnir og hćfileikarnir óumdeildir. Og ţessir menn og ađrir slíkir munu halda sínu gildi međan eitthvađ gott er metiđ ađ verđleikum í ţessari hverfulleikans veröld !
Athyglisvert er líka hvernig Sabatini lýsir Robespierre. Ţar er ekki eitt einasta lýsingarorđ jákvćtt og fer ţađ saman viđ ţau viđhorf sem lengst af voru allsráđandi varđandi ţann mann. Sem betur fer breyttust söguleg sjónarmiđ nokkuđ ţegar líđa fór fram á tuttugustu öldina, ţegar menn fóru ađ treysta sér ađ koma fram međ sagnfrćđilegar athugasemdir varđandi framferđi kóngafólks og ađals, á grundvelli ţess ađ halda ţví einu fram sem vćri stutt frambćrilegum sannleiksrökum. Sögulegar skáldsögur geta oft veriđ mjög skemmtilegar aflestrar, en ţađ ber alltaf ađ hafa í huga, ađ ţćr eru ekki heilsteypt sagnfrćđi. Stundum geta ţćr veriđ 90% sagnfrćđilega réttar, en tíundi hlutinn sem á vantar getur veriđ ţannig úr garđi gerđur ađ hann byggi undir mjög alvarlegar villukenningar varđandi ţađ sem raunverulega gerđist. Og stundum er tilgangurinn beinlínis sá ađ koma rangri túlkun fram. Dćmi um slíkar skáldsögur eru ađ minni hyggju Rauđa akurliljan eftir barónessu Emmu Orczy, Börnin í Nýskógum eftir Frederick Marryat og reyndar flestar ef ekki allar sögur hans, Međ brugđnum bröndum eftir Capt. Gilson o.fl.o.fl. Ţađ er til mýgrútur af sögum sem skrifađar hafa veriđ af fylgifiskum hástétta til ţess eins ađ geđjast valdinu og gamla fóđurkerfinu.
Rafael Sabatini fer ţó ekki ţessa leiđ, hann horfir miklu betur yfir sögusviđiđ en slíkir höfundar og reynir ađ láta hverja persónu tala fyrir sig. Ţegar André Louis og La Tour d´Azyr gera upp sína reikninga koma fram sjónarmiđ hvors um sig, en ţar sker á milli ađ markgreifinn er ákveđinn einvaldssinni af hástéttarlegum hagsmunahvötum, en André Louis er lýđveldismađur, en kannski fyrst og fremst vegna ţess ađ hann ákvađ ađ taka upp hiđ fallna merki Vilmorins !
Ţannig varđ hann konungsvaldinu og ađlinum miklu hćttulegri andstćđingur en Vilmorin hefđi í sjálfu sér nokkurntímann getađ orđiđ. Ţetta minnir á ţađ, ađ rússneska keisaraveldiđ lét hengja Alexander stóra bróđur Leníns, 17 ára gamlan og bjó ţannig til sinn langsamlega hćttulegasta óvin. Ţađ er oft gaman ađ velta ýmsu fyrir sér, hver hefđi til ađ mynda framvinda mála orđiđ ef keisarastjórnin hefđi sýnt miskunnsemi og náđađ Alexander, til dćmis sökum ungs aldurs hans ? Hefđi sagan ţá kynnst manninum Lenín sem slíkum ? Ţađ veit auđvitađ enginn.
En ţađ ber ađ hafa í huga, ađ rússneska keisarastjórnin var ekki miskunnsöm stjórn frekar en ađrar einrćđisstjórnir sögunnar og menn sem gerđu sig bera ađ andstöđu gegn ţeim fengu oftast ađ finna fyrir ţví. Og enn í dag, ţrátt fyrir marga sigra lýđrćđisins á seinni tímum, eru ţeir sem hafa til ađ bera mćlsku Vilmorins og samúđ međ kúguđum, líklegri en ađrir til ađ verđa píslarvottar vegna afstöđu sinnar til mála. En nú er ţađ kannski ekki konungsvald eđa ađalsvald sem ógnar lýđrćđinu mest, heldur ađrar erfđamyndir ţess sama valds, sem birtast í fjármálavaldi samtímans, einokun markađsafla og auđhringadrottnun, margskonar kúgun, dulbúin sem opinber, á lítilmögnum út um allan heim !
Ţađ veitti ekki af ţví ađ samtíminn ćtti sér ţúsundir Omnes Omnibusa (Allir fyrir alla), eins og André Louis, til ađ opna augu fólks fyrir ţeirri hćttu sem lýđrćđiđ stendur frammi fyrir í dag, frá öfgakenndum hćgri öflum, sem stefna ađ ţví ađ leiđrétta ţá sögulegu skekkju sem ţeir telja ađ framrás lýđrćđisins hafi veriđ.
Mćlska Vilmorins ţarf sannarlega ađ vera til stađar nú sem endranćr !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.6.2014 kl. 01:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)