Leita í fréttum mbl.is

Ort í minningu fórnarlambs -

 

Ţeir drápu ţig, drápu ţig, skćđir ţig skutu,

skylduna fyrstu og stćrstu ţar brutu,

tóku af ţér lífiđ og létu ţig blćđa,

litu ekki á neitt sem var farvegur gćđa !

 

Vopnin ţar ein fengu viđ ţig ađ tala,

vígamenn mátti ţar upplíta svala.

Skotgleđin birtist á valdhörku velli,

vestrakennd sviđsmynd var sköpuđ í hvelli !

 

Ofbeldisviljinn ţar skaust fram í skyndi,

skilningur hvarf ţar og umburđarlyndi,

eins og ţú grimmasta villidýr vćrir,

vegirnir engir til manngćsku fćrir !

 

Sást ţar hvađ lítiđ eitt mannslíf er metiđ,

ţví miđunarhćfnin er dáđasta fetiđ,

og kjörleiđ til frama međ kitlandi mćtti,

hjá kerfi sem drepur međ ţvílíkum hćtti !

 

Og ţú sem varst kvalinn af svartnćtti sefans,

međ sálina í pyntingu geđveikisklefans,

og hrópađir ţarna til hjálpar í ćđi,

varst hrakinn frá öllu sem bauđ upp á gćđi !

 

Ađ bjarga ţér var ekki bođiđ í neinu,

sú birtingarmynd var ţar alveg á hreinu,

ţví samastađ hvergi ţú áttir ađ eiga,

svo allt bauđ ţér stöđuna lífsvonarfeiga !

 

Og nú ertu dauđur og farinn og fallinn,

en forherđing ţvergirđir dómarapallinn,

er löggilda hersingin sjálfa sig sýknar

í svartnćtti hrokans og frystingu líknar !

 

En fórnarlamb varstu og veikur og kvalinn,

ţó vćrir ađ síđustu réttdrćpur talinn,

af valdsmönnum kerfis sem telur sig tryggja

tilveru allra sem land okkar byggja !

 

Og spurningin vaknar sem verđur ađ svara,

er veriđ međ ţessu í kerfinu ađ spara ?

- Blý er til víđa í banvćnum hólki,

er byrjađ ađ útrýma geđveiku fólki ?

 

                      ooooOoooo

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 31
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 600
  • Frá upphafi: 365498

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 513
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband