8.11.2014 | 00:44
Sérmerktir peningar !
Ţađ er kunnara er frá ţurfi ađ segja ađ víđa er mikil auđlegđ í garđi á Íslandi. Stjórnkerfiđ íslenska hefur lengi ţjónađ afmörkuđu sérgćskuveldi og ţađ hefur skapađ tvćr ţjóđir í ţessu landi og ţađ sem aldrei fyrr !
Hvenćr sem örlar á einhverju framtaki í gegnum stjórnkerfiđ, fara ţau öfl af stađ sem eru nasvísari á peningalykt öllum öđrum fremur. Og ţau fylgja einu stefnumiđi, hvernig getum viđ notađ okkur ţetta, hvernig getum viđ sölsađ undir okkur ágóđann af öllu sem sagt er ađ eigi ađ gera í ţágu lands og ţjóđar ?
Og peningar verđa einhvernveginn sérmerktir ţessum öflum meira og minna og enda oftast hjá ţeim. En ţegar hinsvegar er hugađ ađ líknarmálum og safnanir eru í gangi vegna slíkra hluta, er alltaf leitađ til almennings. Ţar eru engir sérmerktir peningar og alltaf virđist vera hćgt ađ kría eitthvađ út.
Reyndar á íslenskur almenningur enga peninga og hefur aldrei átt, en međ hóflausri vinnu tekst mönnum nokkurnveginn ađ skríđa yfirskuldsettir áfram í ţessu ţjóđfélagi frá ári til árs. Og ţađ leiđir af sér ađ flestir eru orđnir heilsubilađir fyrir tímann ţví vinnuálagiđ tekur sinn toll og velferđ hefur hér aldrei veriđ fyrir hendi á manneskjulegum forsendum.
Ţađ eru ađeins ţeir sem búa viđ forréttindi hinna sérmerktu peninga sem njóta vellystinga í ţessu landi. Og kerfiđ útdeilir kvótagullinu til sinna útvöldu og silfriđ er upp á ţrjátíu sem fyrr og skíturinn lođir ţar viđ allt !
Og ţar sem ríkiđ fer yfirleitt međ fjármagn sitt í ađgerđir á sviđi hinnar sérmerktu peningaeignar, verđur ađ sćkja til almennings um náđargjafir til líknarmála og allt sem fellur undir mannvćn viđhorf.
Íslenska hákarlamafían ber skiljanlega ekkert skynbragđ á líknarmál og ţekkir ţađ ađeins ađ taka til sín en ekki ađ gefa frá sér !
Ţegar sérstakar ađstćđur krefjast ţess ađ almenningur sé arđrćndur umfram venju, er talađ um ţjóđarsátt. Ţegar kjaraskerđing er ákvörđuđ sem fyrst og fremst bitnar á almenningi og ţeim lćgst launuđu, er ţađ kölluđ ţjóđarsátt. Og ţessi samviskulausa ţjóđarsáttar umrćđa hinna ríku skapast yfirleitt í framhaldi af ţví ađ ţeir hafa sýnt svo mikla grćđgi viđ ađ taka til sín ađ ţađ er lítiđ sem ekkert eftir handa öđrum. Ţegar slík stađa kemur upp verđur vandinn ađeins leystur ađ mati hinna ríku međ ţjóđarsátt, sem er sérstakt hugtak hjá íslenskri valdstétt ţegar arđrán fer yfir öll mörk og verđur ekki variđ međ öđrum hćtti !
Fulltrúar fjármagnseigenda ţekkja ţjóđarsáttarleiđina mjög vel og ţar er fremstur í flokki Gylfi Arnbjörnsson fjármagnsfulltrúi nr. 1. En niđurstađa ţjóđarsáttar hefur alltaf veriđ bölvun fyrir almenning og leitt af sér ástand sem best verđur lýst međ tvíteknum upphafsstöfum áđurnefnds manns og er ţannig alveg GA-GA !
Og nú ţegar er löngu búiđ ađ selja ríkiseignir til byggingar hátćkni-sjúkrahúss og ekkert hefur skilađ sér í gegnum ţá sölu, vegna ţess ađ söluverđiđ var sérmerkt frá fyrsta degi, er fariđ ađ tala um ađ fjármagna dćmiđ í gegnum ţjóđarsátt. Ţađ ţýđir ađ almenningur fćr á sig einn skuldaklafann til viđbótar !
Stórkeisari einkaframtaksins, valdamesti mađur Íslands til fleiri ára fyrir hrun, talađi fjálglega á sínum tíma fyrir hinu tćkniprýdda sjúkrahúsi, en í raun var bara veriđ ađ koma Símanum í hendur ţeirra sem áttu ađ fá hann !
Eitt sinn fyrir nokkrum árum var mikil landssöfnun í gangi til hjálpar nauđstöddum úti í heimi og ţá voru birtar myndir í blöđunum af fólki sem var glađbeitt og reiđubúiđ til starfa í ţágu hins góđa málefnis. Ţar mátti sjá Vigdísi Finnbogadóttur, Halldór Ásgrímsson, Björgólf Guđmundsson og Dorrit Moussajev međ söfnunarbauka, sum ţeirra međ reiđhjól á bak viđ sig, tilbúin ađ hjóla út og suđur til ađ safna peningum og ţađ međal almennings !
Og ţetta fólk var allt stórefnafólk ! Vigdís er nú enginn fátćklingur og Halldór vil ég nú helst ekki nefna, svo mikla skömm hef ég á honum, Björgólfur var ţá í svimandi hćđum auđvaldsins, nýbúinn ađ selja bjórverksmiđju í Rússíá fyrir 41 milljarđ og kaupa Landsbankann fyrir slikk, Dorrit er nú svo auđug ađ íslenska ríkiđ er bara aumingi viđ hliđina á henni !
Og ţetta fólk, sem sumt veit ekki aura sinna tal, var sent til ađ herja á almenning svo hann gćfi nú eitthvađ til góđra málefna ! Ég segi nú bara, miklu rćđur andskotinn í gegnum svona vinnubrögđ !
Hvernig stendur á ţví ađ nánast allt ţađ fólk sem telur sig vera í forustu fyrir ţessa ţjóđ virđist vera ţví marki brennt ađ vera sérgćđingar, yfirmáta eigingjarnir og gráđugir sérgćđingar ! Ţađ er eins og ţađ skipti engu máli í hugarheimi ţessa liđs hvađ verđi um ţjóđina, hag hennar, sjálfstćđi, frelsi og lífskjör, já, velferđ ţjóđarinnar - í ţađ heila talađ. Ţađ eina sem ţessu fólki virđist annt um er sjálfiđ og ferilskráin, ađ ganga fram í grćđgisanda frjálshyggjunnar og hćkka eigin kjör !
Af hverju getum viđ Íslendingar ekki eignast almennilegt fólk til forustu, fólk sem hefur getu og vilja til ađ leiđa mál okkar til farsćlla lykta ?
Er öfugsnúiđ söfnunarbaukaliđ sem sigađ er á almenning til ađ kreista út pening, virkilega ţađ eina sem viđ höfum til ţeirra verkefna, fólk sem er innmúrađ og innvígt í Fróđárhirđ hákarlamafíunnar, gullhúđađir fulltrúar hinna sérmerktu peninga, fólk sem hefur í raun ekkert hjarta fyrir ţjóđ sinni og velferđ almennings í ţessu landi, fólk sem sér ekkert nema eiginhagsmuni í öllum skilningi ţess orđs ?
Hvenćr rennur upp sú stund ađ ţetta ţjóđfélag okkar verđi rekiđ á réttum forsendum, á grundvelli almannaheilla en ekki fyrir sérhagsmuni sérgćđinga sem lifa kerfisvörđu lífi í lokuđum forréttindaheimi hinna sérmerktu peninga ?
Eiga Íslendingar virkilega enga von um heilbrigt lýđrćđi og eđlilegt mannfrelsi - enga marktćka sýn til ţjóđlegrar velferđar !
Svei mér ţá ef sú er ekki stađan !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 356654
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)