12.11.2014 | 20:38
Um tungumál í örri ţróun !
Hvernig skyldi íslenskukunnátta pólitískra forvígismanna vera yfir höfuđ ? Skyldu ţeir vera öđrum fremri í međferđ máls og texta, skyldu ţeir sem vígfimir og orđslyngir kapprćđumenn kunna ađ beita tungu sinni málfarslega rétt í viđtölum og á velli fjölmiđlanna ? Eđa verđur ţeim fótaskortur á tungunni alveg eins og okkur hinum og kannski ekki síđur ? Já, hvernig skyldu nú málin ganga varđandi ţetta ?
Ćtli býsna margt hafi ekki átt sér stađ í ţeim efnum og vćri kannski tilvaliđ fyrir einhvern sem vantar verkefni, ađ safna saman mismćlum af ţví tagi sem hér um rćđir í bók. Mörg mismćli pólitískra forvígismanna á ţingi og víđar eru ţess eđlis ađ ţau mega hreint ekki falla í gleymsku. Ţađ ţarf einmitt ađ sjá til ţess ađ perlur af slíku tagi gleymist ekki ţví kannski sýna ţćr okkur betur en flest annađ og ekki er vanţörf á á ţví - ađ íslenskir póltíkusar geta stundum veriđ mannlegir !
Og ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ ţeir sem standa í eldlínunni í íslenskri stjórnmála-umrćđu - sem yfirleitt er nú á frekar lágu plani, eru áreiđanlega ekki ađ standa sig neitt sérstaklega vel í ţví ađ fara ţannig međ okkar ástkćra, ylhýra mál ađ sómi sé ađ - og nú eru jafnvel heilir flokkar farnir ađ geta heitiđ eitthvađ sem seint mun falla undir gott íslenskt mál !
Píratar til dćmis ! Hefđi einhver trúađ ţví fyrir 20 árum eđa svo ađ menn ćttu eftir ađ vera kjörnir til setu á ţingi undir samheitinu píratar ?
Og ef viđ íslenskum ţetta heiti, hvađ ţá, erum viđ ţá međ sjórćningja á ţingi ?
Hiđ svokallađa stofnanamál, sem er fyrst og fremst kerfishönnuđ mállýska langskólamenntađs fólks mun nú seint verđa taliđ gott innlegg í íslenskt mál. En ţessu fólki ţykir rík ástćđa til ađ setja saman texta sem ađrir skilja ekki, svo ţađ fái nú tćkifćri til ađ útskýra herlegheitin og auglýsa ţar međ eigin hćfni.
En mál eru nú búin til og hafa orđiđ til í ţveröfugum tilgangi, ţađ er ađ segja, til ţess ađ fólk skilji hvort annađ í viđrćđum, og skilji jafnframt hvađ veriđ er ađ fjalla um í rituđum texta. Beinskeytt meining var ţá fyrst og fremst metin mikils. En ţađ er reyndar nokkuđ langt síđan tungumálin urđu til sem slík og síđan hefur notkun ţeirra fariđ međ ýmsum hćtti talsvert út af sporinu.
Eitt af ţví sem veldur ţví er hin mikla ástríđa og tilhneiging einstaklinga sem telja sig öđrum fremri, til ađ tjá sig í rćđu og riti međ ţeim hćtti ađ enginn skilji hvađ er á dagskrá. Slík framsetning er í dag álitin af mörgum vera upphafin umrćđa sem geri kröfu til víđtćkrar skilningsgetu áheyrenda !
Ţađ er meira ađ segja ţannig oft ađ slíkir snillingar verđa oft ađ halda ađra rćđu til ađ skýra efni ţeirrar fyrri og svo jafnvel koll af kolli ! Eftir ţví sem menn flytja óskiljanlegri rćđur eru ţeir svo álitnir meiri gáfnaljós langt fyrir ofan ađra ađ visku og lćrdómi. En ţví miđur hefur oft sannast ađ slíkir fuglar hafa bara veriđ ómerkilegir bullukollar međ nánast ţá einu hćfni ađ hafa liđugan talanda ! Slík fyrirbćri eru ekki óalgeng á hinum pólitíska karpvelli eins og flestir vita og raunar hreinasta óvćra ţar bćđi hér og erlendis !
En ekki meira um ţađ í bili, en lítum hér til gamans á nokkur málfarsleg dćmi um ţađ sem kalla mćtti frjálsa tjáningu :
Ţađ skriplađi á skötu í talfćrum og tungutaki ţegar Ólafur Ragnar sagđi forđum Ţađ er ekki nema nös upp í kött !
Og ekki síđur ţegar Steingrímur J. sagđi í hádegisfréttum í útvarpi varđandi skođanakannanir, ađ vinstri grćnum vćri ađ vaxa hryggur um fisk !
Og hvernig var ţađ ţegar Ögmundur Jónasson sagđi ađ hann kingdi ţessu ekki ómeltu ! Hvernig skyldi meltingarstarfsemi starfandi innanríkisráđherra á ţeim tíma annars hafa gengiđ fyrir sig ?
Bjarni Ben sagđi líka af miklum móđi í ţinginu í eitt skiptiđ ţegar hann tók til máls : Ţá er kominn tími til ađ bretta upp hendur !
Ţađ vćri gaman ađ sjá hvernig hann fer ađ ţví !
Guđni Ágústsson sagđi í eina tíđ sem fleygt varđ, ađ konur vćru ekki lengur fúsar til ađ standa á bak viđ eldavélina ! Sennilega hefđi hann nú getađ orđađ hugsun sína betur viđ ţetta tćkifćri, ef hann hefur ţá veriđ ađ hugsa eitthvađ, sem stórlega má efa miđađ viđ útkomuna !
Málfar í fjölmiđlum er líka orđiđ mjög skondiđ í víđari skilningi og til dćmis um ţađ sagđi lćknir einn nú fyrir skemmstu í hádegisfréttum á RÚV : ţegar morgundagurinn lítur dagsins ljós !
Ţađ er greinilegt ađ íslenskan er ađ ţróast mjög hratt ekki síst á tungu gáfnaljósanna okkar, lćrđa fólksins í landinu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 356654
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)