20.12.2014 | 00:02
Ađ opna austurgluggann !
Í mannkynssögulegu samhengi er löngum vitnađ til ţess ađ Pétur Rússakeisari sem kallađur hefur veriđ hinn mikli hafi beint sjónum sínum mjög í vestur og viljađ viđhafa stjórnarstefnu sem kölluđ var ađ opna vesturgluggann !
Margir vanmátu Rússa ţá og margir vanmeta ţá enn í dag. Karl XII. Svíakonungur hélt ađ hann gćti rúllađ Rússum upp á skömmum tíma, en Pétur mikli var honum miklu erfiđari andstćđingur en ţađ og Pultava áriđ 1709 var allt annađ en Narva áriđ 1700.
Margir óttuđust Pétur mikla um hans veldisdaga og ţegar sú frétt barst til Danmerkur 1725 ađ hann vćri dauđur, urđu íbúar Kaupmannahafnar svo yfirmáta glađir, ađ sagt var ađ ţađ hefđi orđiđ allsherjar fyllirí í höfuđborginni frá konungshirđinni og niđurúr. Ţegar Napóleon sem einnig er stundum kallađur hinn mikli spurđi rússneska sendiherrann í stríđni áriđ 1811 hver vćri stysta leiđin til Moskvu, svarađi sendiherrann: Herra, ţađ eru margar leiđir til Moskvu, Karl XII. kaus ađ fara um Pultava !
Napoleon fór međ sinn stórher um Smolensk og Hitler ćtlađi sínum herafla ađ ryđjast í gegnum Stalingrad. Allir vita hvernig fór fyrir ţeim. Napóleon fórnađi hundruđum ţúsunda mannslífa í innrásinni í Rússland og Hitler milljónum, en björninn í Bjarmalandi varđ ekki unninn fyrir ţví. Mađurinn frá Korsíku og manndjöfullinn frá Austurríki hurfu brátt af valdahimni Evrópu og hefđu betur aldrei komiđ ţar viđ sögu. Flestar ţjóđir álfunnar önduđu vćgast sagt léttar eftir ađ ţessir blóđsúthellingaböđlar voru horfnir á ónefndan stađ !
Ţađ hefur löngum ţvćlst fyrir mörgum frćđingum í sagnfrćđi hvar eigi ađ stađsetja Rússa landfrćđilega og á öđrum sviđum ? Eru ţeir Evrópuţjóđ eđa Asíuţjóđ, eru ţeir frumstćđ ţjóđ eđa menningarţjóđ, hvar og hvernig á eiginlega ađ skipa ţeim niđur ? Og ţađ hefur svo sem ekki fariđ framhjá neinum sem skođar ţessi mál međ opnum huga, ađ oftar en ekki eru svörin viđ ţessum spurningum afskaplega lituđ af ţví hvar menn hafa stađiđ í pólitík !
Rússar eru margslungin ţjóđ og eiginlega bćđi evrópsk og asísk. Rússaveldi hefur á síđustu öldum leikiđ stórt hlutverk í sögu Evrópu og í Napóleons-styrjöldunum, svo dćmi sé tekiđ - voru rússneskir herir á ferđ og flugi um Vestur-Evrópu og ekki voru ţeir fyrirferđarminni í álfunni á árunum 1943 til 1945 eftir ađ gagnsóknin gegn nazistaherjunum var hafin á fullu.
Nú er mikiđ gert úr ţví á vesturlöndum ađ núverandi valdhafi í Rússlandi, Vladimir Pútín, sé svo hćttulegur heimsfriđnum ađ ţađ verđi bara ađ finna einhverja leiđ til ađ koma honum frá. Ég spyr, hvađa heimsfriđi ?
Var Vladimir Pútín ekki valinn af Boris Jeltsin á sínum tíma sem rétti mađurinn í valdastólinn og var Jeltsin ţá ekki ástmögur vesturlanda og val hans taliđ ágćtt af ţeim öflum sem nú telja Pútín allt til foráttu ?
Var Krímskagi ekki hluti Rússlands áđur en Nikita Kruschev afhenti landssvćđiđ undir úkraínska lögsögu, í ţeirri trú ađ bćđi ríkin yrđu sovésk um aldur og ćvi ? Var eitthvađ óeđlilegt viđ ţađ ađ Krímskagi hyrfi aftur til Rússlands ţegar ríkin áttu ekki lengur samleiđ ? Átti meirihlutavilji íbúanna á skaganum ekki ađ ráđa ţví hverjum ţeir tilheyrđu ? Er ţađ ekki grundvallarregla í lýđrćđislegu samhengi ?
Ađ hvađa leyti skyldi Pútín nú vera verri en Obama ? Jú, ţađ má kannski nefna eitt, hann hefur ekki fengiđ friđarverđlaun Nóbels, en fyrir hvađ fékk Obama ţau eftirsóttu en mjög gildisföllnu verđlaun ? Hann fékk ţau út á ódrýgđar dáđir sem ekki hafa enn veriđ unnar og munu trúlega aldrei verđa !
Thorbjörn Jagland hafđi slíka ofurtrú á honum ađ hann knúđi ţennan arfavitlausa gjörning í gegn og enginn í Nóbelsnefndinni hafđi ţann merg í sér ađ hafa vit fyrir honum. Fangabúđastjórinn í Hvíta húsinu er auđvitađ enginn friđarverđlaunahafi í raun, og ađ ţví leyti líkur Pútín, ađ báđir hafa vafalaust margt á samviskunni eftir valdaferil ţann sem ađ baki er. Ég tel hvorugan góđan og Obama ađ engu leyti skárri, ţví hrćsnarar eru mér ekki ađ skapi !
Hvenćr settu vesturveldin ţađ fyrir sig, ađ Jeltsin vinur ţeirra veldi fyrrverandi KGB foringja sem eftirmann sinn, međan haldiđ var ađ hann léti ađ stjórn ? Var ekki George Bush eldri forstjóri CIA á sínum tíma og halda menn ađ hann hafi bara stundađ prédikanir á sunnudögum í ţví starfi ?
Vesturveldin eru hnignandi ađ áhrifum og umsvifum í veröldinni, Ég skil ekki hversvegna Rússar gefa ekki bara skít í viđskiptin til vesturs og hćtta ađ einblína út um gluggann sem ţangađ snýr ? Af hverju opna ţeir ekki austurgluggann og hefjast handa viđ ađ margfalda viđskiptin viđ Kína, Indland og önnur vaxandi Asíuríki ? Vćri ţađ ekki ţađ skynsamasta sem ţeir gćtu gert í núverandi stöđu mála, sem ćtti ţegar ađ vera búin ađ sýna ţeim og sanna - ađ ţeir geta ekki treyst á ađ viđskipti viđ Vestur-Evrópuríkin og Bandaríkin geti gengiđ fyrir sig međ eđlilegum hćtti fyrir ţá ?
Vladimir Pútín verđur ekki eilífur frekar en ađrir valdhafar og vonandi eiga Rússar eftir ađ eignast sem fyrst frambćrilegri leiđtoga en hann. Sú ţjóđ sem öllum öđrum fremur bar ţungann og erfiđiđ af ţví ađ bjarga Evrópu frá helvíti Hitlers og fćrđi stćrstar fórnir í ţeirri baráttu og átti ţannig stćrsta ţáttinn í ađ sigur vannst á nazistaskepnunni, á skiliđ ađ búa viđ betra lífsöryggi en veriđ hefur um hríđ, og vesturveldin eru langt frá ţví ađ vera allur heimurinn !
Ef útsýn úr vesturglugganum verđur hindruđ áfram af pólitískum sjónhverfingum og viđskiptaţvingunum, má ţađ heita furđulegt ef Rússar fara ekki út í ţađ ađ opna austurgluggann upp á gátt og leita sér viđskipta í gegnum nýja útsýn og nýja möguleika. Ţađ er kannski einmitt núna kominn sá tími ađ best sé fyrir Rússa ađ hćtta ađ glápa út um vesturgluggann og fara ađ sjá ađ önnur tćkifćri geta bođist ef ţeir fara ađ horfa meira út um gagnstćđan glugga.
Auđvitađ ţurfa ţeir ađ hyggja ađ sinni framtíđ eins og önnur ríki og tryggja hana sem best. Ţađ gćtu ţeir kannski best gert međ ţví ađ mynda vćnleg viđskiptatengsl á komandi árum viđ hin rísandi veldi í austri !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 114
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 919
- Frá upphafi: 356815
Annađ
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 98
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)