25.3.2015 | 20:47
Skurđgođin snúa til baka !
Nú á tímum ţykir víst flest meira spennandi og skemmtilegra en ađ vera kristinn. Og ţeim virđist fara fćkkandi sem ađhyllast kristindóm og ţora ađ kannast viđ ţađ. Ţjóđfélag okkar í dag er orđiđ svo frjálslynt og víđsýnt og fordómalaust, ađ ţeim virđist stöđugt fjölga sem hafa enga fordóma nema ţá gagnvart kristinni trú !
Ţjóđin okkar sem hefur fram undir ţađ síđasta sent kristnibođa til ţriđja heims landa til ađ bođa ţađ sem kallađ hefur veriđ fagnađarerindiđ, ţjóđin sem átt hefur gegnheila menn eins og Ólaf Ólafsson og fleiri slíka á trúbođsakrinum, virđist nú í mörgu telja ţađ best sér til vaxtar og viđgangs ađ ađhyllast á ný trú á stokka og steina.
Ţjóđin okkar hlćr og gerir grín ađ myrkhrćđslu fólks á liđnum tímum, draugatrú og hindurvitnum, galdrafári og geggjun á ýmsum sviđum, en allt ţetta á sér fulla samsvörun í yfirstandandi tíma, sem á ţó vera svo upplýstur ađ aldrei hafi svo menntađ mannkyn tórt á ţessari jörđ !
Hvađ međ orkusteinana sem seljast grimmt og eiga ađ fela í sér allskyns krafta fólki til hjálpar í lífinu ? Hvađ međ öll húđflúrin sem eiga ađ vernda fyrir illum öndum og ég veit ekki hvađ ? Hvađ međ sambandiđ viđ geimverurnar og orkuna frá Snćfellsjökli ? Hvađ međ kaup á fokdýru lituđu vatni sem á ađ lćkna öll mein ? Hvađ međ svokallađa Ásatrú sem virđist í einhverri uppsiglingu hér og talar fyrir ţví sem var aflagt fyrir ţúsund árum vegna ţess ađ ţađ ţótti ekki lengur forsvaranlegt í siđuđu mannfélagi ? Hvađ međ Harry Potter delluna og galdrafáriđ í kringum ţá einskisverđu uppdiktun ? Hvađ međ trú á álfa og tröll, trú á kýklópa og kentára löngu liđinna alda Tolkien-átrúnađinn allan ?
Hvađ međ alla heilunarsérfrćđingana og reikimeistarana sem bjóđa lausnir á nánast öllu ţví sem stendur fólki fyrir ţrifum ? Hvađ međ yogaafbrigđin sem eiga ađ vera allskonar aflstöđvar fyrir fólk og gera ţađ ađ gangandi kraftaverkum ? Hvađ međ Búddista-kenningarnar sem eiga ađ friđa og gera fólki fćrt ađ slaka algerlega á ? Hvađ međ indversku leiđirnar sem Gunnar Dal og fleiri hafa bođađ sem kraftbirtingu nýrra hluta í mannlífinu o.s.frv.o.s.frv.o.s.frv. Af hverju er Indland ţá ekki fyrir löngu búiđ ađ taka sér afgerandi forustu í andlegum málum heimsins fyrir tilverknađ slíkra kraftbirtinga - í stađ ţess ađ vera úthrópađ um allar jarđir fyrir svívirđileg nauđgunarmál ?
Ţetta allt og margt fleira hefur veriđ innleitt á síđustu árum í íslenskt mannlíf í áđur óţekktum mćli og ef ţađ vćri ţađ sem ţađ er sagt vera, til gildis og góđs fyrir alla, ćtti ţjóđfélag okkar líklega ađ vera nánast frítt viđ alla óvćru í dag ! En hvar sjást merkin um ađ öll ţess mikla innspýting ćtlađra gćđa í okkar ţjóđmenningu hafi orđiđ til góđs ?
Hjátrú varđandi orkusteina og húđflúr er ađ mínu viti bara endurtekning sögunnar á gömlum, blindum kennisetningum sem aldrei hafa haft neitt í farteskinu nema blekkingar og kaupmennsku. Og allt ţađ sem hefur veriđ upp taliđ hér ađ framan eru í raun stykki í ţađ púsluspil afvegaleiđingar sem fariđ hefur hamförum um Vesturlönd á síđustu áratugum undir merki Laodíkeu undir mannréttindasóknar-merkinu mikla, sem er ekkert nema gunnfáni ţess tíma sem opnar ađ fullu glötunarleiđina til hins endanlega dauđa !
Og rétttrúnađur nútímans, sem á yfirborđinu er sagđur helgađur frjálslyndi, víđsýni og fordómaleysi, er auđvitađ langt frá öllum ţessum í sjálfu sér - ágćtu viđmiđum. Yfirlýstur rétttrúnađur er aldrei neitt af ţessu. Hann felur ţađ alltaf í sér ađ vera afturhaldssamur, ţröngsýnn og umburđarlaus. Hann er alltaf stefna sú sem hyllir óbreytt ástand status quo.
Rétttrúnađarelíta hvers tíma hefur alltaf hrópađ út yfir samtíđ sína í upphöfnum hroka sjálfsins: Viđ höfum náđ hćsta punkti mannlegs ţroska, viđ höfum stađsett okkur nákvćmlega ţar og verđum ţar áfram ! En ekkert af mannsins hálfu - eins og sér - er eđa getur veriđ varanlegt. Ţađ liggur í sjálfu sér ljóst fyrir ţví mađurinn er ekki varanlegt fyrirbrigđi og getur aldrei orđiđ ţađ í eigin mćtti. Tilvera mannsins er honum jafn mikill leyndardómur í dag og hún hefur alltaf veriđ. Hann veit ekkert međ vissu um tilgang tilveru sinnar !
Hann kemur og veit ekki hvađan, hann er og veit ekki hversvegna, hann fer og veit ekki hvert ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 24
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 829
- Frá upphafi: 356725
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 650
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)