10.7.2015 | 21:58
Á kínverskum nótum !
Ţađ er ekki lítil saga á bak viđ kínversku ţjóđina. Ţegar flestar ađrar ţjóđir voru á barbarastigi og sinntu fáu virđingarverđu, var Kína í miklum menningarmálagír og andans menntir stundađar ţar međ frábćrum hćtti á margvíslegan hátt. Múrinn mikli var til ţess gerđur ađ halda óţjóđum frá Kína og verja hiđ kínverska menningarríki fyrir villimannlegum ágangi ţeirra.
En öll saga á sér sína stórbrotnu kafla og sín lágstemmdu skeiđ. Á síđustu öldum sökk Kína djúpt í stjórnarfarslegum vanmćtti og mćtti ýmsum erfiđleikum af ţeim sökum. Kínverjar urđu illa fyrir barđinu á gráđugum nýlenduríkjum Evrópu á nítjándu öld í ópíumstríđum og öđru og stöđugt var gengiđ á rétt ţeirra međ alls kyns hćtti og hervaldi ef annađ dugđi ekki til.
Ţađ er ljót saga ţví illa var ţá fariđ međ ţessa miklu ţjóđ á margan hátt. En sumir vissu ađ risi var til stađar ţó ástand hans vćri ekki gott í núinu og Napóleon á ađ hafa sagt eitt sinn: Viđ skulum leyfa Kína ađ sofa, sá tími kemur ađ ţađ mun vakna og heimurinn allur mun fá ađ vita af ţví !
Og nú virđist Kína sannarlega hafa vaknađ ţví ţađ hefur um hríđ haft mikil umsvif á veraldarvísu. Ţađ er međ ólíkindum hvađ hefur veriđ ráđist í mikil verk ţarna austurfrá og allt virđist ţar á ferđ og flugi. Sumir virđast líka hafa fylgst vel međ ţví sem hefur veriđ ađ gerast og nú eru margir á höttunum eftir kínversku fjármagni og vilja hafa Kínverja međ sem samstarfsmenn í ţessu og hinu. Jafnvel í Húnavatnssýslu og á Skagaströnd renna menn hýru auga til hins kínverska gulls og vilja ólmir tjalda gulu.
Einn var sá heimamađur hér sem var ţónokkuđ á undan ráđamönnum á svćđinu ađ gera sér grein fyrir mćtti og mikilleika Kína. Og sá mađur lét ekki ţar viđ sitja en lét hendur standa fram úr ermum. Ţar er ég ađ tala um Finn Kristinsson vélstjóra sem hćtti áratugalöngu starfi á togaranum Arnari fyrir nokkru og dreif sig austur í dýrđina til ađ taka ţátt í kínverska efnahagsundrinu. Ţar dvelur hann nú í góđu yfirlćti hjá kínverskum vinum og horfir hress og glađur inn í heiđgula framtíđ.
Vegna framsýnnar hćfni stórhuga manns, dugnađar og dirfsku hans viđ ađ gera kínverska drauminn ađ ćvintýri lífs síns, sá ég ástćđu til ađ kveđa um hann léttan og glettnislegan brag sem ég lćt fylgja hér á eftir og vona ég ađ allir sem lesa hann sjái ađ ekki er veriđ ađ yrkja um neitt smámenni ţar sem Finnur okkar er.
Geriđ ţiđ svo vel :
Einn lítill bragur um Finn Kínafara og ćvintýri hans -
Nú Finnur okkar farinn er
og floginn út til Kína.
Hann vildi ei lengur vera hér
međ verkkunnáttu sína.
Ţví stóra drauma dreymdi hann
um dásemd Austurlanda.
Í Kína allir meta mann
sem má á fótum standa.
Og Finnur stendur fótum á
međ fjölvirkasta hćtti.
Og gefur skít í gula vá
sem geigur fylgja ćtti.
Hann hrćđist ekki skáeygđ skil
í skini drauma sinna.
Og ţykist hafa á hendi spil
sem hljóti í öllu ađ vinna.
Og ţó hann kanni kjörlönd ný
og kjósi ţar ađ vera.
Hann veit ađ konan veldur ţví
sem verđur heima ađ gera.
Ţví Guđbjörg styrkur stöđugt er
og styđur förunautinn.
Og hún og Finnur hugsa sér
ađ hafa salt í grautinn.
Og hérna ţekkja flestir Finn
sem félaga og bróđur.
Hann eykur stöđugt orđstír sinn
sem alltaf var ţó góđur.
Hann geđprúđur og glađur er
og glćđir fjör um vegi.
Ţá birtu jafnan ber međ sér
sem bjargar hverjum degi.
Og nú í Kína kýs hann dvöl
viđ kostavistir glađar.
Ţví orđin var ţađ versta kvöl
ađ vera annars stađar.
Hann ţráđi náđug nćgta skil
á nýjum kosta velli.
Svo strax og bauđst ađ breyta til
á burt hann fór í hvelli.
Og Arnarsmála yfirklór
hann ekkert hugsar meir´um.
En hress í Kína bergir bjór
og brosir út ađ eyrum.
Ţar varla er hans vitund fróđ
um vottinn ömurlega,
ađ eftir situr áhöfn góđ
sem er ađ deyja úr trega !
Ţví lítt hann skođar liđna tíđ
svo langt í burtu héđan.
Og allra síst er veröld víđ
hann vefur fađmi á međan.
Hjá Kínverjum hann alsćll er
og innileikinn rćđur.
Ţar nokkuđ marga menn hann sér
sem minna á Víknabrćđur !
Hann leggur í ţađ líf og sál
ađ lćra nýja rullu.
Og étur núna Kínakál
međ Kínverjum á fullu.
Hann eins og fleiri fer í hring
međ fjölmenningarhjarta.
Og elskar sérhvern útlending
en einkum gula og svarta.
Og ţví er sálarfriđur Finns
međ flest í góđum vonum.
Ţví lítiđ mál er litur skinns
hjá ljúflingi sem honum.
En eins hann líka lipur kann
ađ líta á innistćđur.
Međ sjóđi á vöxtum semur hann
viđ sína gulu brćđur.
Ţeir borga honum bestu laun
og bjóđa ýmsa sénsa.
En ţó hann sćll ţar sé í raun
hann saknar stundum Ensa.
En tár hann strýkur strax af brá
og stillir sig međ prýđi,
ţó tryggđin sú er tengdi ţá
sé talin enn viđ lýđi.
En mörgu Finnur fórna hlaut
svo fengist draumur ţráđur.
Og nú í Kína á kostabraut
hann kallast mađur dáđur.
Ţví verkkunnáttan örugg er
og eđlilegt ađ dá ´ann.
Og segja má ađ mađur hver
ţar mćni hrifinn á ´ann !
Ţar situr hann í sćlli ró
er síst frá honum víki.
Og kannski hann njóti Kidda Jóh
í kommúnistaríki !
Ţví gamlar taugar tryggja skil
sem tíminn ekki brýtur.
Og mörgum ţjóna ţarft í vil
svo ţeirra margur nýtur.
Ef kínverskt álver kemur hér
sem kostur á er gerđur,
ađ flestra mati fullvíst er
hver forstjóri ţar verđur !
En viđ sem búum hér viđ hor
á hungurlaunasvćđi,
viđ fetum aldrei frćgđarspor
ţó Finnur hreppi gćđi !
oooOooo
(RK fecit 2015)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 10
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 844
- Frá upphafi: 357112
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 687
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)