1.5.2007 | 01:19
Í ÖLMUSUSKJÓLI ÍHALDSINS
Ţađ hefđi einhverntíma ţótt ótrúleg spásögn, ađ Framsóknarflokkurinn ćtti eftir ađ jafna ţjónkunarmet Alţýđuflokksins sáluga viđ íhaldiđ. En ţađ hefur samt orđiđ ađ veruleika eins og allir vita. Ţađ var vissulega dálítiđ sérstakur áfangi fyrir Framsóknarmenn ţegar ţeir náđu ţví í fyrsta skipti ađ jafnast á viđ krata í hćkju-hlutverki fyrir einherjana í Valhöll.
Fáir bjuggust nefnilega viđ ţví ađ kratar gćtu eignast fullkomna jafningja í slíkum undirlćgju-hćtti.
En allt hefur sínar skýringar. Andi Jónasar frá Hriflu er löngu horfinn frá vötnum Framsóknar. Ţar virđast menn eins og Tryggvi Ţórhallsson líka gleymdir og samvinnuhugsjónin gufuđ upp. Hugmyndafrćđin hefur veriđ umpökkuđ innan flokksins í sellofan Sjálfstćđisflokksins og stimpluđ međ ránfálkamerki frjálshyggjunnar. Leiftrandi hugsjónamenn af gerđ Hallgríms Kristinssonar ţrífast ţví ekki í Framsóknarflokknum lengur.
Flokkurinn hefur hinsvegar veriđ yfirtekinn af einkavćđingarsinnum og stóriđjupostulum sem hafa sungiđ sína sálma í takt viđ íhaldiđ. Og nú er Framsókn síst af öllu skilgreind til vinstri. Nú er ţađ miđjan sem gildir. Ţađan er hćgt ađ eiga viđskipti til beggja handa samkvćmt forskriftinni Vegir liggja til allra átta.
En ţó Framsókn hafi löngum viljađ leggja áherslu á ađ stefnan sé og eigi ađ vera opin í báđa enda, hafđi Halldór Ásgrímsson í sinni formannstíđ ađeins sýn til hćgri. Sjónsviđiđ til vinstri var ekkert hjá honum og ţegar litiđ er á kvótakerfis-ófögnuđinn, liggur hagsmunalega samtengingin í augum uppi. Ţađ var nefnilega ekki síst vegna tilurđar kvótakerfisins ađ Framsókn leiddist út í ţađ ađ verđa eitt međ íhaldinu.
Gömlum slagorđum stórrar sögu sóknar og sigra, hefur veriđ gjörbylt og nú hljóma ţau ţveröfugt viđ ţađ sem áđur var. Undra skjótt kom ţví ađ ţeirri stöđu ađ enginn mađur gat tjaldađ svo auđugu ímyndunarafli ađ hann gćti séđ Halldór Ásgrímsson fyrir sér ţruma á fundi hiđ frćga slagorđ Framsóknarmanna Allt er betra en íhaldiđ !
En viđ verđum líka ađ skilja ađ ástćđan fyrir breytingunni er ekki síst sú, ađ Framsókn er ekki lengur sá flokkur sem var og hét. Framsókn er ekki lengur međ 17-18 ţingmenn og verđur ţađ varla héđan af. Hámarksfylgi flokksins gćti ţó hugsanlega skilađ inn 10 ţingmönnum ef allar hundakúnstir fyrir kosningar gengu upp. Ţađ ţýđir ađ Framsókn er orđinn tiltölulega lítill flokkur og eftir nćstu kosningar fer fylgiđ trúlega, og vonandi leyfi ég mér ađ segja, vel niđur fyrir 10 ţingmenn. Hvađ ćtti ađ geta forđađ flokknum frá ţví ?
Hćkjuhlutverkiđ hefur alltaf hefnt sín ađ lokum !
En viđ verđum svo sem einnig ađ skilja, ađ Framsókn hefur sennilega tekiđ ađ sér ţjónustustarf sitt viđ íhaldiđ ađ einhverju leyti vegna minnimáttarkenndar út af vaxandi smćđ sinni. Hefđi flokkurinn haft 17-18 ţingmenn vćri mun meiri slagkraftur fyrir hendi og trúlega einhver reisn til stađar.
Áriđ 1978 fóru Framsóknarmenn niđur í 12 ţingmenn og ţađ var ţá taliđ mikiđ pólitískt áfall. Núorđiđ telja Framsóknarmenn sig hinsvegar hćstánćgđa sigurvegara međ ađ ná inn 12 mönnum. Slík er afturförin !
Og tugmilljóna-auglýsingakostnađ ţurfti svo sem til ađ ná postulatölunni, á sínum tíma, hver svo sem borgađi ţá reikninga !
Og ţó ađ Halldór hafi fengiđ ţađ fram hjá Davíđ, ađ fá ađ vera forsćtisráđherra um tíma, er ţar varla um neitt ađ rćđa sem mun koma Framsóknarflokknum á nokkurn hátt til góđa, kosningalega og sögulega séđ. Til ţess er og hefur styrkur hans í ríkisstjórninni veriđ allt of lítill. Sjálfstćđismenn eru ţar alltaf međ hin raunverulegu völd og ráđandi stöđu. Međ eftirgjöf stólsins á sínum tíma var Davíđ trúlega ađeins ađ koma til móts viđ persónulega metnađarţörf einstaklingsins Halldórs Ásgrímssonar. Og kannski var ţađ ekkert skrítiđ ađ formađur Sjálfstćđisflokksins hafi viljađ launa áralanga dygga ţjónustu međ einhverju.
En ósköp var ţađ ţó ömurlegt í ljósi sögunnar, fyrir eftirmann Tryggva og Jónasar, ađ sitja sem forsćtisráđherra međ ţeim hćtti sem alfariđ blasti viđ öllum - í ölmusugefnu náđarskjóli íhaldsins.
Nýr formađur Framsóknarflokksins virđist ađ ýmsu leyti skeleggur mađur og hann vill sjáanlega reyna ađ skapa sér og flokknum nýjar málaforsendur, en tiltrú almennings á málaflutningi hans virđist ţó afar lítil.
Jafnvel nafniđ Jón Sigurđsson er eitt og sér engin trygging fyrir ávinningi, ţegar stađa mála er sú ađ görótt fortíđin spillir framtíđarmöguleikunum.
Talar sitt frá týndum árum
tapađ spil,
fjötrar og bindur flokk í sárum,
feigđar til !
Rúnar Kristjánsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 124
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 1151
- Frá upphafi: 377686
Annađ
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1001
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 111
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)