Leita í fréttum mbl.is

VARNARSIGUR, BJARNABULL O.FL.

Enn vil ég minnast ađeins á “ varnarsigur “ Samfylkingarinnar, eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kallar útkomu flokksins í nýafstöđnum kosningum.

Hvađa forsendur liggja ađ baki ţessu tali hennar um varnarsigur. Ţćr eru engar ţegar máliđ er skođađ út frá stađreyndum.

Áriđ 1999 bauđ Samfylkingin fram í fyrsta sinn og fékk 26,8% atkvćđa. 2003 jók hún fylgi sitt í slétt 31%. Ţá var talađ um ađ 30% múrinn vćri rofinn og Samfylkingin orđin nánast af sömu stćrđ og Sjálfstćđisflokkurinn sem kom út međ 33,7% 2003. En nú fer Samfylkingin lóđbeint niđur í 26,8% frá 1999 og heldur engu af fylgisaukningunni frá 2003.

Samt talar Ingibjörg vinkona okkar um “ varnarsigur “. Halló, var stjórnar-andstađan ekki í sókn, var hún ekki ađ sćkja ađ ríkisstjórninni til ađ fella hana, hvađa vörn er Ingibjörg ađ tala um ? Hafi hún eingöngu upplifađ sig og Samfylkinguna í vörn fyrir kosningar er varla ađ undra ţótt útkoman sé eins og hún er. Vinstri grćnir upplifđu sig alla tíđ í sókn og uppskáru í samrćmi viđ ţađ.

Ómar Ragnarsson spilađi stórt hlutverk í ţví ađ gera ríkisstjórninni kleyft ađ hanga á horriminni. 3,3% atkvćđa fóru fyrir lítiđ hjá Íslandshreyfingunni eins og glöggir menn vissu fyrir og hluti ţeirra atkvćđa hefđi falliđ til vinstri og vafalaust tryggt einn mann ţar eđa jafnvel tvo. Ţar međ var stjórnin fallin.

Ríkisstjórnin ćtti auđvitađ í ţakklćtisskyni ađ bjóđa Ómari sendiherrastöđu fyrir greiđann, t.d. í einhverju bananalýđveldi handan viđ Fjarskanistan !

Svo er enn eitt atriđi sem vert er ađ minnast á. Bjarni Harđarson, nýliđi í ţingflokki Framsóknar, gerđi nokkuđ sem nýliđar eiga helst ekki ađ gera rétt eftir kosningar. Hann tjáđi sig í fjölmiđlum um stöđu flokksins, sagđi hluti sem hreint og beint mátti ekki segja. Hann var náttúrulega tuktađur til í hvelli og viti menn, daginn eftir var komiđ allt annađ hljóđ í strokkinn hjá Bjarna, hann taldi ríkisstjórnina góđan kost og hún ćtti ađ sjálfsögđu stuđning hans vísan.

Allt tal um vinstri stjórn var gufađ upp úr Bjarna nýliđa og hann orđinn allur annar mađur en hann hefur sýnt sig í umrćđuţáttum ţeim sem hann hefur tekiđ ţátt í til ţessa. Ţađ er munur ađ vera kominn á ţing og ţurfa ekki ađ vera frjáls mađur lengur !

En hvađ sem tautar og raular er stađan sú, ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđur ađ horfast í augu viđ ţađ, ađ Framsóknarhćkjan ţeirra er orđin ónothćf – og hćkju sem ekki er hćgt ađ styđjast viđ er hent.
Ţađ er hinsvegar ljóst ađ gífurleg áhersla er lögđ á ţađ í ýmsum hagsmunahópum innan fjármálageirans og kvótamafíunnar, ađ ríkisstjórnar-flokkarnir haldi áfram á sömu braut, skítt međ eđlilegt lýđrćđi, skítt međ ţađ ţótt stjórnin sé draghölt á Framsóknarfćtinum, skítt međ ţađ ađ Framsókn missi ráđherra, áfram ber ađ halda í nafni Mammons og gullkálfsins.

Ţó veđurfrćđingur Framsóknarflokksins vari viđ afleiđingum óbreyttrar stefnu fyrir flokkinn, á víst ekki ađ hlusta á fagmanninn ţegar hann spáir pólitískum rosa.Hverjum manni skal haldiđ í traustum agaskorđum og ţá er eins manns meirihluti nóg.

Ekkert Bjarnabull framvegis, takk, allir tali eingöngu eftir gefinni línu ! Höfuđstöđvar hinnar pólitísku forustu til hćgri eru líka ef til vill ekki lengur í Valhöll heldur í fjármálafyrirtćkjum milljarđafurstanna nýbökuđu.

Spurningin er ţví kannski ekki hvađ hinir sjáanlega ríkisstjórnar-forkólfar segja, spurningin er líklega öllu heldur hvađ baktjaldaforustan, hinir raunverulegu valdhafar, segja ţeim ađ gera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 601
  • Frá upphafi: 365499

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 514
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband