Leita í fréttum mbl.is

Ég horfi

 

 

Ég horfi upp í himininn

og hugsa oft um leiđ,

svo ókyrrđ fer um anda minn,

međ undarlegum seiđ,

er lífiđ allt međ sjónleik sinn

eitt samfellt gönuskeiđ ?

 

Ég horfi oft á himinský

sem hreyfast til og frá,

og spyr međ harmi huga í

sem hjartađ líka á,

er engin glóra í öllu ţví

sem augun fá ađ sjá ?

 

Er okkar líf ein feigđarför

frá fyrsta degi hér,

og sálin pínd viđ sultarkjör

uns sína leiđ hún fer ?

Mér finnst svo leitt ađ fá ei svör

sem fullnćgt geta mér !

 

Samt horfi ég um himinslóđ

og hlýt ađ telja víst

ađ sá er blessar gildi góđ,

hann gleymi okkur síst.

Og bćn mín fer til himins hljóđ

frá hnetti er ennţá snýst !

 

RK

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 597
  • Frá upphafi: 365495

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 510
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband