18.11.2017 | 21:10
Illt er ţegar glóran glatast !
Sú ríkisstjórn sem veriđ er ađ mynda ađ sögn, - segist ćtla ađ stefna ađ meiri sátt í samfélaginu ? Ţađ er nú svo ! Aldrei hefur ţađ nú veriđ talin gćfuleg byrjun til góđra hluta ađ svíkja stefnu sína og ganga í eina sćng međ öllu ţví sem öfugt snýr viđ ţeim hugsjónum sem eiga ađ ráđa för, en ţađ er forusta VG ađ gera !
Hvađ gerist ţegar ţví er blandađ saman sem ekki á saman ? Hvađ kemur út úr ţví ? Örugglega ekki ţađ sem vonast er eftir ! Hvađ gerist ţegar einn vinstri flokkur ćtlar ađ sameinast tveimur hćgri flokkum, sameinast flokkum sem innihalda nánast allt auđvaldiđ í landinu, allt sem sannir vinstri menn hafa ćtíđ veriđ ađ berjast gegn ?
Fćrast hćgri flokkarnir tveir til vinstri eđa fćrist vinstri flokkurinn til hćgri ? Hvađ skyldi nú vera líklegra ? Í hverju geta málamiđlanir slíks samstarfs legiđ öđru en verulegum afslćtti á stefnumálum og hugsjónum ?
Nú liggur fyrir ađ íhaldiđ gengur ekki fyrir hugsjónum og hefur aldrei gert, hugsjónir innan Framsóknar dóu međ Samvinnuhreyfingunni, ţessir flokkar ganga bara fyrir hagsmunagćslu tiltekinna valdahópa í ţjóđfélaginu. Eru pólitískir varđhundar ţeirra !
En Vinstri grćnir gengu fyrir hugsjónum og áttu ađ ganga fyrir hugsjónum, áttu ađ vera varnartćki fyrir hinn almenna mann og réttindi hans, sem svo oft eru ţverbrotin af áhrifaöflum ţeirra sem nú ţykja ćskilegir sem samstarfsađilar í ríkisstjórn !
Forustuliđ VG virđist alls ekki skilja ađ međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ auđvaldsflokkana er hugsjóna-afslátturinn alfariđ ţeirra megin og ţađ er tap sem verđur ekki endurheimt. Traustiđ sem fyrir var hefur ţá veriđ svikiđ !
Hugsanlegt hagsmunatap hinna flokkanna verđur hinsvegar auđveldlega endurheimt af ţví ađ ţađ verđur bara tímabundinn hagsmuna-afsláttur og til dćmis mun dvínandi gengi VG í komandi tíđ fljótt reynast vatn á myllu ţeirra. Ţađ er beinn hagsmunalegur ávinningur fyrir ţá af komandi stjórnarsamstarfi ađ gera hćttulegan andstćđing miklu óvirkari međ ţví ađ samspilla honum !
Á sínum tíma var Alţýđubandalagi og Framsókn núiđ ţví um nasir ađ hafa gengiđ til samstarfs viđ Gunnar Thoroddsen eingöngu vegna ţess ađ međ ţví vćri veriđ ađ kljúfa Sjálfstćđisflokkinn. Vissulega gátu ţađ veriđ rök út af fyrir sig, en ţađ segir okkur líka kannski svolítiđ um ţađ hversvegna íhald og Framsókn vilja svo gjarnan fá VG til samstarfs eđa sjá menn ţađ ekki ?
Ef yfirlýst vinstri manneskja kýs ađ sitja sem forsćtisráđherra í skjóli íhaldsaflanna í landinu á kostnađ alls ţess sem er undirstađa vinstri hugsjóna, hlýtur hún ađ vera eitthvađ annađ en vinstri manneskja. Ţađ segir sig sjálft og ţađ mun hefna sín !
Hćgri flokkarnir vita ađ ţeirra bakland er tryggt og gengur bara fyrir hagsmunum, en bakland VG hefur veriđ hugsjónaleg grasrót og svik viđ ţađ sem ţar gildir verđa ekki fyrirgefin eđa ţurrkuđ út. Traust sem hefur veriđ svívirt vinnst ekki svo glatt aftur !
Hiđ ríkjandi vantraust hjá fólki eftir hruniđ, á öllum yfirvöldum ţessa lands, getur nú náđ sömu stöđu gagnvart forustu VG og ţađ hefur haft gagnvart öllu öđru. Og skilabođin sem ţví fylgja eru slćm og ţau eru - nú er engum hćgt ađ treysta lengur !
Kata Kobba hefur fyrirgert trausti margra til vinstri en verđur kannski vinsćlli til hćgri fyrir ađ dansa međ ţeim Bjarna Ben og Sigurđi Inga. Fyrir suma stóla er sýnilega miklu fórnađ, en ţađ verđur erfitt fyrir hana sem komandi forsćtisráđherra og ábyrgđarmann ríkisstjórnar ađ sitja međ tvo úlfa yfir sér alla daga, ýlfrandi fyrir hönd sinna grćđgisvćddu sérgćskuhjarđa !
Kannski ađ ţađ verđi henni verđskulduđ refsing fyrir svikin viđ ţá sem kusu ađ treysta henni til góđra verka ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)