10.2.2018 | 09:47
,,Lýs á milli tveggja nagla !
,,Svo er margt sinniđ sem skinniđ segir máltćkiđ og víst eru ţađ orđ ađ sönnu. Ég hef líklega komiđ eitthvađ illa viđ suma međ pistlum mínum um núverandi stjórnarsamstarf. En ekki hyggst ég nú draga neitt ţar til baka enda engin ţörf á ţví. Ţađ sem ţar hefur veriđ sagt er byggt á sannfćringu minni og stendur sem slíkt !
Sumir virđast ţekkja lítiđ sem ekkert inn á hugsjónalegan bakgrunn og lýsa skođun sinni í ljósi augnabliksins sem er ađ líđa. Slík afstađa kom skýrt fram í byrjun varđandi ţađ stjórnarsamstarf sem hér um rćđir. En afstađa af slíku tagi byggist á mjög ţröngri viđmiđun og leiđir menn oftar en ekki á undirstöđulausar villigötur vćntinganna. Og mér sýnist ađ vćntingavíman sé ţegar farin ađ renna af ýmsum !
Ađrir vilja hafa á takteinum sögulegar forsendur og nefna Nýsköpunarstjórnina sem hliđstćđu. Ţađ er jafn fráleitt ţví sambćrileikinn í ţeim efnum er nánast enginn. Vinstri grćn eru ekki Sósíalistaflokkurinn á neinn hátt og komast ekki í hálfkvisti viđ hann ađ félagslegu, stjórnmálalegu og ţjóđvarnarlegu gildi !
Sósíalistaflokkurinn var meira en ađ hálfu leyti međ afl sitt í verkalýđshreyfingunni, en Vinstri grćn eru ţađ hreint ekki. Ţar er fyrst og fremst um menntamannaelítu ađ rćđa sem stökk sér til bjargar á grćnu lestina eftir ađ Alţýđubandalagiđ dó úr uppdráttarsýki vegna ţess ađ ţar var engin forusta lengur til sem stóđ undir nafni !
Ađ bera forustufólk Vg saman viđ ţjóđskörunga eins og Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson og slíka menn er ađeins á fćri manna sem vita ekki hvađ ţeir eru ađ segja og er alveg sama hvort ţeir eru ađ fara međ sannindi eđa ósannindi. Tilgangurinn helgar međaliđ hjá slíkum ,,sögutúlkendum!
Einar og Sigfús börđust fyrir ţví sem kalla má sigurbraut fólksins. Almannahagsmunir voru ţeirra leiđarljós og ţeir hvikuđu aldrei frá ţeim ljósvita. Ţeim og öđrum sósíalistum tókst ađ gera Nýsköpunarstjórnina ađ virku og öflugu framkvćmdatćki sem verulega bćtti hag alţýđufólks til sjávar og sveita sem ekki var vanţörf á eins og stađan var orđin eftir undangenginn kreppu-áratug !
Ţađ var háđ mikil barátta í lífsbjargarmálum ţjóđarinnar á ţeim árum og sú saga hefur raunverulega aldrei veriđ sögđ međ ţeim hćtti sem hefđi átt ađ gera. Og enn er mörgum ekkert um ţađ gefiđ ađ hún verđi sögđ ţví sannleikur ţeirrar sögu hefur enn sitt bit ađ geyma gegn ţeim sem hafa alla tíđ reynt ađ falsa hana !
Brýna ţörf bar til ţess áriđ 1944 ađ nota uppsafnađ inneignarfé Íslendinga á stríđsárunum í ţágu alţjóđar og ţađ mátti ekki bíđa vegna ţess ađ hákarlar samfélagsins voru á leiđinni međ sína opnu grćđgiskjafta til ađ gleypa ţađ. Eins og löngum fyrr og síđar varđ allt ađ fara í hákarlskjaftana. Sósíalistaflokkurinn sá hćttuna, gerđi ţađ sem gera ţurfti og ţađ tókst ađ nota ţetta fjármagn ađ miklu leyti í almannaţágu. Slíkt hefur aldrei gerst međ viđlíka hćtti á Íslandi !
En ţađ stóđ tćpt međ ađ koma Nýsköpunarstjórninni á laggirnar. Ólafur Thors fékk sig nánast fullsaddan af viđbrögđunum í sínum eigin flokki viđ ţeirri stjórnarmyndun í upphafi. Og eftir kosningarnar í júní 1946 ţar sem stjórnin hélt velli, hugđist hann jafnvel láta Bjarna Benediktsson vera í forsćti hennar í sinn stađ og viđhalda stjórnarsamstarfinu međ ţeim hćtti. En ţá sagđi Einar Olgeirsson honum skýrt og skorinort ađ ţá gćti ekkert orđiđ af áframhaldi ţess !
Stjórnarmyndunin og samstarfiđ í stjórninni byggđist nefnilega á vissu persónulegu trausti milli manna. Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason báru til dćmis visst traust til Ólafs Thors og Péturs Magnússonar á ţessum tíma, en sósíalistar yfir höfuđ báru ekki traust til Bjarna Benediktssonar og höfđu heldur enga ástćđu til ţess !
Uppbygging atvinnuvega, endurnýjun fiskveiđiflotans og margt annađ beiđ knýjandi úrlausna á ţessum tíma og Sósíalistar voru međ klára stefnu varđandi ţađ allt eins og sést á hinni yfirgripsmiklu Nýsköpunarrćđu Einars Olgeirssonar frá ţessum tíma.
Ţeirri rćđu vćri áreiđanlega hampađ í dag ef annar hefđi flutt hana, en allar götur síđan hafa margir til hćgri viljađ ţegja hana í hel. Og í ţví framferđi felst engin ţjóđleg reisn eđa frjáls hugsun íslenskrar sjálfstćđisvitundar !
Vinstri grćn munu ađ minni hyggju aldrei vinna nein afrek í almannaţágu í líkingu viđ ţau sem Sósíalistaflokkurinn vann og ástćđan er skýr og augljós. Ţađ voru hugsjónamenn sem stjórnuđu Sósíalistaflokknum, en ekki tćkifćrissinnar međ augun sífellt á eigin ferilskrá, fullir af ţeirri sérgćsku sem slíku framferđi fylgir !
Vinstri menn vissu fullgjörla áriđ 1946 ađ Bjarna Benediktssyni var ekki treystandi en forusta Vg sem yfirlýsts vinstri flokks telur sýnilega í dag ađ nafna hans og frćnda, varđgćslumanni nákvćmlega sömu sérhagsmuna, sé treystandi og ţađ meira ađ segja fyrir fjármálaráđuneytinu!
Ţađ er munur á viđhorfum ţá og nú og ţá var viskan ólíkt meiri !
Svo eru vinstri grćn međ hvorttveggja íhaldiđ á bakinu í ţessari stjórn, en Framsóknaríhaldiđ var sem betur fer ekki í Nýsköpunarstjórninni !
Sennilega hefđi hún ţá fengiđ nafniđ Vansköpunarstjórnin !
Sjálfstćđisíhaldiđ var ţá í flokki sem átti til borgaralegt frjálslyndisafl sem í dag er ekki ađ finna í flokknum. Síđasti foringi ţess var Gunnar heitinn Thoroddsen. Nú rćđur tvennt í flokknum, íhald og frjálshyggja, hvorttveggja eiturslćm og óţjóđleg fyrirbćri, sem ţjóna sérhagsmunum auđhyggjunnar út í eitt !
Viđ skulum ekki falla fyrir neinum gyllingum, hvorki varđandi nútíđ eđa fortíđ en halda okkur ađeins viđ stađreyndir. Stađreyndir eru stađreyndir og breytast ekki sem slíkar, jafnvel ţó menn fáist ekki til ađ viđurkenna ţćr og neiti ađ átta sig á veruleikanum.
Og stađreyndin er sú og veruleikinn sá - ađ núverandi ríkisstjórn er lítiđ annađ en afsláttarstjórn vinstri hugsjóna !
Ţessi uppsleikta Kötustjórn er ţví hreint engin Nýsköpunarstjórn. Vinstri grćn eru ţar bara og verđa ţar líklega um tíma en ađeins sem lýs á milli tveggja nagla !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 815
- Frá upphafi: 356660
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 647
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)