Leita í fréttum mbl.is

Söguleg útafkeyrsla !

 

Samkvćmt opinberum tölum á svonefnd Bandaríkjaţjóđ ađ vera um 326 milljónir manna. Ţađ ţýđir vćntanlega ađ á fjögurra ára fresti ákveđur fyrrgreindur mannfjöldi ađ kjósa sér til forseta ţann úrvals-einstakling sem ţessar 326 milljónir geta skilađ af sér. Ţannig komi fram hćfasti mađurinn til ađ leiđa ţjóđina !

 

En hvernig hefur tekist til međ ţađ val ? Sumir telja niđurstöđur ţess langt frá ţví ađ vera eins og efni ćttu ađ standa til og ţađ vekur upp eftirfarandi spurningu:

Er Bandaríkjaţjóđin virkilega ţannig vitsmunalega stödd í dag - ađ Donald Trump sé hinn eđlilegi fyrstavals-fulltrúi úr ćtluđu úrvali ţjóđarinnar ?

 

Ég leyfi mér ađ efast stórlega um ţađ. Ameríka hlýtur ađ geta bođiđ fram mun virđingarverđari valkost fyrir ćđsta embćtti ţjóđarinnar og hvernig stendur ţá á ţví ađ ekki hefur tekist betur til ?

 

Sumir vilja meira ađ segja meina ađ Trump hefđi aldrei veriđ kosinn ef Hillary Rodham Clinton hefđi ekki veriđ enn verri kostur í augum fjölmargra kjósenda. Var ţá kannski hvorugt ţeirra í raun metiđ hćft af hálfu ţjóđarinnar og ţađ sem ţótti illskárra kosiđ ?

 

Af hverju er fólk af slíku vafa tagi, međ slíkt orđspor og svo umdeilt sem raun ber vitni, leitt til ćđstu valda í stjórnkerfi ríkjasamsteypu ţeirrar sem telur sig nánast hafa umráđarétt yfir mannlegu frelsi út um allan heim ?

 

Ţađ skyldi ţó aldrei vera svo ađ jákvćđ mannleg hćfni sé algjörlega óháđ ţví hver hlýtur kosningu sem forseti Bandaríkjanna – ţar ráđi niđurstöđum allt önnur og verri lögmál ? Ţađ hefur oft sýnt sig í ţeim efnum ađ margt sem sagt er vera hvítt er í rauninni nánast svart !

 

Sá ágćti mađur Clarence Darrow sagđi eitt sinn ađ honum hefđi veriđ innrćtt ţađ í ćsku ađ hver sem vćri gćti orđiđ forseti Bandaríkjanna. Hann sagđist ekki hafa trúađ ţví ţá. Embćttiđ hefur líklega veriđ svo stórt í hans barnsaugum. En eftir ađ hann komst á fullorđinsár og sá hverskonar menn gátu orđiđ forsetar Bandaríkjanna, sagđist hann hafa fariđ ađ trúa ţessu !

 

Allt virđist benda til ţess ađ kjör Trumps í embćtti forseta Bandaríkjanna sé dómgreindarlegt slysatilfelli á ţjóđarvísu og ađ ţađ muni verđa flokkađ í međförum sagnfrćđinga í komandi tíđ sem söguleg útafkeyrsla !

 

Enginn veit upp á hverju Trump kann ađ taka á ţeim tíma sem hann á eftir ađ sitja í ţessu valdamikla embćtti, ef hann situr ţá út kjörtímabiliđ. Margir óttast uppátćki hans og bera kvíđboga fyrir ţví hvađ mađurinn er óútreiknanlegur !

 

Hugsanlegt er meira ađ segja ađ hann eigi eftir ađ tryggja ţađ ađ George W. Bush verđi ekki talinn svo slćmur hér eftir. Áđur var hann talinn einna lakasti Hvíta húss húsráđandinn frá upphafi !

 

Fyrir heiminn og okkur öll sem í honum lifum, er ţađ skelfilegt mál ađ horfa upp á ţađ sem stađreynd - ađ viđ eigum líf okkar undir ţví hverju óvenjulega síbreytilegt ólíkindatól eins og Trump forseti kann ađ taka upp á !

 

Stöđugt fleiri efast um ađ hann sé mađur til ađ fara međ ţađ mikla vald sem honum hefur veriđ faliđ. Ţar virđist ekki margt auka fólki öryggiskennd eđa vera mikiđ litiđ til sameiginlegrar velferđar mannkynsins !

 

Viđ virđumst aftur komin á örlagareitinn frá 1945 – Pax Americana, heimsyfirráđareit Bandaríkja Norđur Ameríku, rómversku einvaldsleiđina divide et impere !

 

Sú var tíđin ađ menn litu almennt svo á ađ ekki bćri ađ setja hćttulega hluti í hendurnar á óvitum, en sá tími er greinilega liđinn. Nú sýnist ţađ orđinn ósiđlegur vani víđa um lönd ađ setja óbođlega valdhafa á koppinn og mikil ţörf er sannarlega orđin á siđbót í ţeim efnum !

 

Norđur Kórea undir Kim III er vissulega ríki međ hćttulegt stjórnvald, en Bandaríkin undir Donald Trump virđast engu síđur búa yfir hćttulegu stjórnvaldi og heimsfriđurinn á miklu meira undir ţví ađ ţar sé haldiđ talsvert betur á málum en gert hefur veriđ hingađ til, undir forustu núverandi handhafa forsetavaldsins ţar vestra !

 

Ástand heimsmála er einfaldlega verra vegna ţess hvernig hann er !

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 167
  • Sl. sólarhring: 213
  • Sl. viku: 736
  • Frá upphafi: 365634

Annađ

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 647
  • Gestir í dag: 162
  • IP-tölur í dag: 160

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband