Leita í fréttum mbl.is

,,Ađ viđhalda ţrćlahaldi !”

 

Mikiđ lifandis ósköp eru ráđandi öfl í umrćđu dagsins orđin merkt af kapitalisma og peningahyggju, Mammonsanda og grćđgisvćđingu !

 

Fréttamiđlarnir bera ţví ljóst vitni hvernig komiđ er. Vegna yfirstandandi vinnudeilu ţar sem verkafólk, sem níđst hefur veriđ á árum saman, er ađ reyna ađ fá kjör sín bćtt, snúast fréttirnar um skađa starfsgreina af verkföllum og skađa hagkerfisins af ţeim, skort á ţjónustu sem veldur skađa á orđstír okkar erlendis, skađa Samtaka atvinnulífsins vegna verkfalla o.s.frv.o.s.frv. Varla orđ um réttindi ţeirra sem eru ađ berjast ?

 

Fréttaflutningurinn virđist allur vera ţannig, ađ hann segir hvarvetna á milli línanna, ađ verkafólk sé ađ skađa Ísland, íslenska hagsmuni, íslenskt samfélag og áfram er síbylgjan í ţeim fjandsamlega og falska dúr !

 

Eiga Samtök atvinnulífsins kannski alla ţessa fréttamiđla, er ţađ ţessvegna sem fréttamenn eru svo miklir talsmenn ţessara mjög svo rekstrarhagfrćđilegu sjónarmiđa, eđa hvađ veldur ?

 

Ég segi bara, ef ferđaţjónustan sem hefur skilađ gífurlegum hagnađi undanfarin ár, ekki síst í ákveđna vasa, getur ekki ţrifist, nema ađ sumir verđi ađ starfa ţar á ţrćlahaldskjörum, ţá á hún ekki rétt á sér !

 

Ef ekki er hćgt ađ byggja upp lífvćnleg fyrirtćki í ţessu samfélagi okkar nema međ ţví ađ níđast á öđrum og ef ekki er hćgt ađ bjóđa fólki upp á mannsćmandi laun innan ţeirra fyrir vinnu sína, eiga slík fyrirtćki ekki rétt á sér !

 

Sérhver starfsstöđ sem vill byggja afkomu sína á ţeirri mannfjandsamlegu hugmyndafrćđi grćđginnar sem stendur fyrir dulbúnu ţrćlahaldi hérlendis sem og erlendis, á engan rétt á sér !

 

Ađeins í hugum ţeirra sem löngu eru hćttir ađ ţekkja muninn á réttu og röngu, getur slík afstađa til mála viđhaldist og ţar er meginorsökin peningagrćđgi og auđsöfnunarhyggja ţeirra sem sjá ekkert ađ ţví ađ níđast á öđrum. Ţađ er reyndar ţeirra eđli og art !

 

Slíkir hrćgammar eru ekki á nokkurn hátt ađ byggja upp samfélög, ţeir eru ţvert á móti ađ rífa ţau niđur. Almenn velferđ skiptir slíka ađila engu !

 

Sérgćđingarnir ţrífast alltaf á ţví illa eins og púkinn á fjósbitanum og ţeir ţrífast á ţrćlahaldi bćđi hérlendis og í öđrum löndum. Enginn vill vera ţrćll en margir sjá ekkert ađ ţví ađ vera ţrćlahaldarar. Ţađ hugarfar sver sig í ćttina niđur í ţađ neđsta !

 

En ţrćlahaldarar deyja líka og fara ekki međ sitt illa fengna fé međ sér ţegar ţeir fara í ţá glötun sem bíđur ţeirra. En ţeir taka hinsvegar međ sér breytni sína sem mun ţá innsigla eilífan dóm ţeirra !

 

Ţađ er í samrćmi viđ öll eđlileg mannréttindi ađ fólk fái ađ heyja baráttu fyrir mannsćmandi lífskjörum og ţađ er fólkiđ í Eflingu, VR og öđrum vakandi félögum innan verkalýđshreyfingarinnar ađ gera. Ađ taka fjandsamlega afstöđu gagnvart svo sjálfsögđum mannréttindum er ađeins lýsandi dćmi um ómanneskjulegt eđli ţeirra sem ţannig taka á málum !

 

Í slíkum tilfellum ţarf yfirleitt ekki langt ađ fara til ađ skilja samhengiđ. Ţađ er ţá oftast einhver óhreinn hagsmunaţráđur til stađar sem slćvir heilbrigđa dómgreind, rangsnýr öllum réttlćtis sjónarmiđum og gerir ţađ ađ verkum ađ manngildisvottorđ viđkomandi ađila kemur út á núlli !

 

Dapurlegt er ađ upplifa slík sérgćsku viđhorf og afturförin sést oft best á ţví ađ afar og ömmur viđkomandi hafa veriđ virđingarvert verkafólk sem aldrei brást í baráttu liđinna ára !

 

Atvinnurekendur reyna nú ađ gera mikiđ úr ţví ađ forustufólk í félögum ţeim sem nú eru ađ hefja verkfallsađgerđir, hafi sýnt gleđi yfir verkfallinu, en ţađ sýnir einmitt algjöran skort ţeirra á skilningi gagnvart ţví sem er í gangi og ósćmilegum vilja ţeirra til ađ sverta andstćđinginn !

 

Ţađ er fullkomlega eđlilegt ađ gleđjast yfir samstöđu í baráttu, gleđjast yfir ţví ađ loks sé komiđ ađ ţví ađ fólk sćtti sig ekki lengur viđ arđrániđ og níđingsháttinn og rísi upp. Hliđstćđa Búsáhaldabyltingar í kjaramálum er löngu tímabćr fyrir ţá sem alltaf hafa veriđ settir hjá !

 

Talsmenn atvinnurekenda reyna stöđugt ađ gera heilbrigđ baráttuviđbrögđ verkafólks tortryggileg og skiptir engu hvort ţar talar karl eđa kona. Grćđgi er sannarlega ekki einskorđuđ viđ karla í rekstri !

En ţegar fólk rís upp, ţýđir ţađ einfaldlega ađ nóg er komiđ, og ţá fer ótti um ţá sem lengi hafa fitnađ af ţví ađ kúga ađra !

 

Ef íslenskt samfélag getur ekki ţrifist međ heilbrigđum hćtti, ef eina leiđin til ađ fólk geti lifađ hér er ađ ţrćlka ađra, á íslenskt samfélag, eins og ţađ er rekiđ, einfaldlega ekki rétt á sér. Ţá er ekki hćgt ađ verja tilverurétt ţess međ ćrlegum rökum og ţá er ekki hćgt ađ segja “ Guđ blessi Ísland “ ţví Guđ blessar ekki samfélag sem ţrífst á blóđsuguađferđum og níđingshćtti, Mammonshyggju og botnlausri peningagrćđgi !

 

Ţađ verđur ađ bćta kjör ţeirra sem búa viđ svo lakan kost ađ ţađ er ţjóđfélaginu til skammar. Ţegar sumum er haldiđ frá öllum ávinningi erfiđis síns vegna sérgćsku annarra, skapar ţađ ófriđ og bölvun sem grefur undan öllu ţví sem gott er. Snúum af braut grćđgi og hroka áđur en kemur ađ syndagjöldunum. Ţađ er of seint ađ iđrast eftir dauđann !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 26
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 832
  • Frá upphafi: 356677

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 657
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband