Leita í fréttum mbl.is

Á helgráu svćđi !

 

Nú ţykir mörgum landanum ţađ hiđ mesta óvirđingarmál ađ Ísland hafi veriđ sett í flokk međ tilteknum ţjóđum vegna skorts á skýru skipulagi í fjármálakerfinu, ţađ er ađ segja, vegna ónógra varna gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka. Ţannig virđast erlendir ađilar túlka stöđu okkar og hćgt er ađ hrökkva upp viđ minni fréttir en ţađ !

 

Hin alţjóđlegu samtök Financial Action Task Force ( FATF) hafa nú taliđ rétt ađ skipa okkur í ţennan lítt virđingarverđa flokk, enda áttum viđ víst ţannig - ađ ţví er sagt er - ađ mati ,,bestu ţjóđarvina okkar” Bretlands og Bandaríkjanna, ađ verđa öđrum víti til varnađar !

 

,,Ţađ verđa gífurleg vonbrigđi ef ţetta gerist” sagđi forsćtisráđherra í viđtali í Rúv fyrir skömmu. En af hverju unnu ţá stjórnvöld ekki heimavinnuna sína í tíma og fullnćgđu ţeim skilyrđum sem sett voru ?

Uppfylling á 28 tilmćlum er ekki nóg ţegar enn vantar ađ fullnćgja 12 !

 

Samkvćmt ţví sem lesa má af dómi FATF vantar ađ uppfylla atriđi varđandi fullnćgjandi lagaumhverfi, virkni eftirlits og framfylgd ţess. Ţau atriđi virđast enn vera í nokkuđ brotinni stöđu hérlendis. Hvöss brýning um lagfćringar hefur víđa veriđ í gangi síđan hruniđ varđ, en innan kerfisins virđist enn í dag vera lítiđ hlustađ á slíkar gagnrýnisraddir !

 

Eftir hruniđ kom í ljós ađ býsna margir höfđu veriđ á háum launum hjá Ríkinu varđandi allskonar eftirlit međ fjármálakerfinu, en ţađ eftirlit reyndist hinsvegar ekki hafa veriđ sérlega virkt og framfylgd ţess í einskonar skötulíki. Ţví fór sem fór. Og enn virđist ekki hafa veriđ ráđin bót á ţeim alvarlegu vanköntum ţrátt fyrir ýmsar kröfur ţar um !

 

Ţađ er íslenskum stjórnvöldum fullkomlega til skammar ađ láta erlenda ađila negla sig međ ţessum hćtti. Ađ hafa hafnađ í ţessum falleinkunnar-flokki virđist nefnilega alfariđ klúđur hérlendra stjórnvalda. Ţau hafa ţannig stillt okkur upp viđ hliđ Mongólíu, Zimbabve, Yemen, Sýrlands og Panama, ríkja sem viđ höfum nú ekki beint viljađ miđa okkur viđ fram ađ ţessu. Svo ţessi stađa okkar er ömurlega dćmandi niđurstađa !

 

Viđ verđum ađ standa okkur betur í alţjóđlegum skuldbindingum og hćtta ađ láta eins og okkur sé ţađ á sjálfsvald sett hvađ viđ gerum hverju sinni.

Ef viđ skrifum undir samninga verđum viđ ađ axla ţá ábyrgđ sem ţví fylgir. Ţađ ţýđir ekki ađ hegđa sér eins og Bjarni sé……….nei, fyrirgefiđ, ađ Palli sé einn í heiminum hvađ ţađ snertir !

 

En viđ ţurfum líka ađ gćta okkur á ţví ađ skrifa ekki undir neitt ţađ sem verđur okkur til óheilla í samskiptum viđ ađrar ţjóđir og neglir okkur á einhvern klafann, en ţađ hefur líka átt sér stađ í sögu okkar og valdiđ okkur stundum ómćlanlegum skađa međ margvíslegum hćtti !

 

Ađ vera á verđi fyrir hagsmunum heillar ţjóđar er ekki öllum gefiđ og viđ Íslendingar ţekkjum ţađ vel hvađ oft hefur vantađ á varđstöđuna í ţeim efnum. Hvenćr skyldu annars ráđamenn landsins verđa fćrir um ađ lćra af reynslunni ?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 205281

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband