24.3.2020 | 12:53
,,Allt er í heiminum hverfult !
Stađa mála í heiminum í dag er nokkuđ sérstök, og í henni felst ýmislegt sem segir okkur ađ viđ ţurfum ađ endurmeta líf okkar og skilgreiningar okkar á ţeim gćđum sem viđ höfum lengi notiđ og taliđ sjálfsögđ !
Nú hljótum viđ ađ vera farin ađ sjá, ađ ţađ er margt sem enganveginn er sjálfsagt í ţeim efnum og ţá getum viđ leitt huga okkar ađ ţví ađ minnast ţess, ađ víđa um heim er fólk sem ţarf ađ berjast hart fyrir mörgu af ţví sem viđ höfum taliđ sjálfsagt !
Fólk á Vesturlöndum hefur lengi notiđ velsćldarmeira lífs í efnalegum skilningi en ađrir hér á jörđ, en hefur ţađ orđiđ ađ betri manneskjum fyrir vikiđ ? Mér hefur löngum sýnst, ađ ţar sem sérgćskan fćr ađ vađa uppi, ţar fari náungakćrleikurinn yfirleitt lóđrétt niđur á viđ. Allt verđur ţannig virt til verđs, manngildi lítils metiđ en auđgildi ţeim mun meira !
Veskiđ er látiđ segja til um persónulega stöđu hvers og eins og framkoma fólks viđ hvert annađ hefur ađ miklu leyti ráđist af ţví. Ţannig hefur ţađ lengi veriđ og spillt samskiptum sem ella gćtu veriđ betri. En fólk hefur vanist stöđugt meira á ađ sleikja upp fyrir sig og sparka niđur fyrir sig !
En nú ţarf heimurinn ađ glíma viđ ţessa Covid-19 veiru. Og ţađ merkilega er, ađ hún fer sýnilega ekkert eftir ţeim lögmálum sem virđast ráđa öllu í okkar kapitalíska umhverfi. Hinir auđugu eru í jafnmikilli hćttu og ađrir, ţeir sýkjast ekki síđur og jafnvel öllu fremur !
Sú stađreynd gengur eiginlega ţvert gegn öllu í venjulegum kapitalískum hugsunarhćtti, sem gengur út frá ţví ađ veskiđ eigi alltaf ađ geta bjargađ. En svo kemur í ljós ađ hinir ríku geta ekki keypt sig frá hćttunni !
Ţvílíkt virđingarleysi er ţetta af Covid-19 ađ taka ekkert tillit til ţess hvađ vćgi manna er misjafnt í ţessum heimi. Sumir myndu nú líklega meira en fúsir til ađ líta á ţetta veirustand sem einhverja bölvađa kommaplágu !
En af hverju segi ég ađ ţeir ríku séu jafnvel í meiri hćttu ? Jú, ţeir ferđast meira, hafa efni á ţví. Ţeir leika sér međal annars á skíđum í öđrum löndum og eiga jafnvel önnur heimili í útlöndum. En ţegar kreppir ađ ţeim erlendis, flýja ţeir ,,heim í gamla öryggiđ og taka veiruna međ sér !
Covid-19 er mannkyns-hćttulegt fyrirbćri og ţađ er enganveginn víst ađ hún renni bara yfir sem tiltölulega tímabundinn faraldur ? Hún getur herjađ á mannkyniđ mánuđum saman, hún getur stökkbreyst og komiđ fram í öđrum og enn hćttulegri myndum en ţeirri sem viđ blasir í dag. Hún getur orđiđ viđlođandi vandamál í heiminum á nćstu árum og heimsótt okkur aftur og aftur. Viđ vitum ekkert um ţađ hvar viđ höfum hana ?
Viđ stöndum ţannig frammi fyrir ţeim veruleika, ađ ţrátt fyrir öll okkar hálofuđu vísindi og margrómađ tćknistig, virđumst viđ ekki sérlega burđug í glímunni viđ ţetta illskeytta fyrirbćri eđa eiga ţar margra kosta völ. Og hvađan skyldi svo ţessi veira vera komin ?
Er hún kannski eitthvađ sem á ćttir ađ rekja til tilrauna sem gerđar hafa veriđ í veirufrćđi í einhverjum ţeim stofnunum ţar sem vísindamenn leika sér ábyrgđarlaust dags daglega međ fjöregg mannkynsins ?
Viđ vitum svo fátt í raun og veru - og hvernig á annađ ađ vera í heimi ţar sem flest fólk ver ľ hlutum af ćvitíma sínum alfariđ í ţađ verkefni ađ eignast peninga. Og telur gildi sitt felast ađ öllu leyti í eignum og auratali, lyftir sérgćskunni í hćđir og sendir náungakćrleikann norđur og niđur !
Í slíkum heimi ţykir auđvitađ ekkert gott á seyđi, ţegar eitthvađ óţekkt fyrirbćri tekur hann allan í gíslingu, herkví eđa sóttkví, og virđir hvorki kóng né prest. Skapar hćttu fyrir alla, jafnvel ţá sem telja auđgildi sitt svo mikiđ, ađ ţeir eigi samkvćmt kapitalískum stöđlum ađ vera ósnertanlegir !
Covid-19 veiran virđist hinsvegar sjálfstćđari en nokkur ,,self made man. Hún er sjáanlega algerlega óháđ mannfélagslegum viđmiđum, virđir greinilega ekki efnalega stöđu manna, og fer sínu fram hvađ sem hver segir. What a terrible devil !
Viđ getum sjálfsagt lengi velt ţessu öllu fyrir okkur, en kjarni málsins er - hvađ ćtlum viđ ađ gera í málinu ? Ţegar og ef ţetta gengur yfir, hvađ ţá ? Ćtlum viđ ađ lćra eitthvađ af ţessu ? Sjáum viđ ástćđu til ađ breyta einhverju frá fyrri háttum og hugleiđa eitthvađ hvort viđ höfum komiđ rétt fram viđ ađra og hegđađ okkur vel sem manneskjur ?
Má líta á ţessa veirusýkingu sem einhverja viđvörun um ađ ávanabundnir lífshćttir okkar séu okkur ekki sérlega heilsusamlegir ? Eđa ćtlum viđ bara ađ hjakka áfram í sama farinu og hugsa eins og Lúđvík XV, ,, Syndafalliđ kemur eftir minn dag !
Já, ćtli ţađ verđi ekki raunin ! Ţađ er líklega enginn fús til ađ fara í hreingerningu sem krefst ţess ađ einhverjum ţćgilegheitum verđi fórnađ í nafni ábyrgđar sem eiginlega er hvergi til !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)